Navalni, Eldur Smári og fréttamat Mbl., Vísis og RÚV

Stóru fjölmiđlarnir hér á Íslandi fjalla um fangelsun rússneskra blađamanna sem skrifuđu um látinn andstćđing Rússlandsforseta, Alexei Navalni. Mogginn í viđtengdri frétt, einnig Vísir og RÚV gera frétt um stöđu tjáningarfrelsis í Rússlandi. Í gćr var á Íslandi efnt til lögregluađgerđar gegn tjáningarfrelsi sem enginn stóru fjölmiđlanna hér á landi greindu frá.

Tveir lögreglumenn mćttu í gćr á lögheimili Elds Smára Kristinssonar, formanns Samtakanna 22, á Breiđdalsvík. Ástćđan er kćra Samtakanna 78 til lögreglu um ađ Eldur Smári hafi talađ óvarlega um hinseginfrćđin, m.a. gagnrýnt ađ karlar hefđu ungabörn á brjósti. Ćttingi Elds Smára var til svara í Breiđdalsvík og tjáđi hann lögreglumönnunum tveim ađ formađur Samtakanna 22 vćri erlendis. Lögreglumennirnir sögđu ćttingjanum ađ Eldur Smári ćtti yfir höfđi sér handtökutilskipun ef hann gćfi sig ekki fram.

Fréttin er eini fjölmiđillinn sem segir frá lögregluađgerđinni í gćr á Breiđdalsvík ţar sem heimilisfriđi var raskađ til ađ hafa hendur í hári manns sem hafđi tjáđ sig međ gagnrýnum hćtti um transbođskapinn ađ karlar gćtu veriđ konur og gefiđ ungabörnum brjóst. Eldur Smári er samkynhneigđur mađur, hommi, sem telur ađ Samtökin 78, upphaflega stofnuđ af samkynhneigđum, séu gengin fyrir björg í transáróđri. Fyrir ţađ er hann kćrđur og fćr í ofanálag heimsókn lögreglu sem hefur í hótunum.

Í umfjöllun Fréttarinnar kemur fram ađ lögmađur Elds Smára hafi síđustu vikur og mánuđi veriđ í reglulegum samskiptum viđ lögregluna. Ekki er ađ sjá af ţeirri umfjöllun ađ Eldur Smári hafi nokkru sinni neitađ ađ mćta í skýrslutöku hjá lögreglu.

Lögregluheimsóknin í Breiđdalsvík vekur upp margar spurningar um stöđu tjáningarfrelsisins á Ísland. Stóru fjölmiđlarnir íslensku ţegja, eru uppteknari af málfrelsinu í Rússlandi en í túnfćtinum heima. Eru Samtökin 78 skuggastjórnandi íslenskra fjölmiđla?


mbl.is Sex ára fangelsi vegna umfjöllunar um Navalní
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dominus Sanctus.

Mér sýnnist ađ ástandiđ á íslandi sé orđiđ eins og í HUNGER-GAMES ;

Ţar náđi gaypridegöngu-fólkiđ heimsyfirráunum:

Ţau náđu alţingishúsinu,Háskólanum, Lögreglunni og fjölmiđlunum.

https://www.dailymotion.com/video/x9fqgzc

Dominus Sanctus., 16.4.2025 kl. 08:22

2 Smámynd: Helga Dögg Sverrisdóttir

Ţađ er ljóst ađ fréttamenn Ruv eru í herferđ fyrir trans Samtökin 78 eins og sjá mátti af fréttinni međ kynningarstjóra ţeirra. Engar gagnrýnar spurningar til Ţorbjargar.

Fréttamađur á Ruv spyr ekki hvađa mannréttindi eru skert - formannslif.blog.is

Helga Dögg Sverrisdóttir, 16.4.2025 kl. 08:33

3 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Og svo er boriđ á borđ fyrir okkur ađ bakslag sé komiđ

í réttindabaráttu hinsegins fólks. Skilur ţađ ekki

ađ venjulegu fólki er ofbođiđ og búiđ ađ fá uppí kok

af ţessu kjaftćđi og ţar af leiđandi hćttir ađ sýna

ţessu fólki samstöđu.

Líffrćđinni verđur aldrei breytt. Karl er karl og

kona er kona. Annađ er bara hugmyndafrćđilegt rugl

og ţeir sem telja annađ ţurfa á sálfrćđihjálp ađ halda.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 16.4.2025 kl. 10:09

4 Smámynd: Grímur Kjartansson

Mér skilst ađ ţađ sé orđiđ eitt helsta verkefni lögreglunnar í Bretlandi ađ leita uppi ummćli sem hugsanlega mćtti túlka sem hatursorđrćđu og ţó svo ađ einungis örfá ţessara mála endi međ sakfellingu ţá skal áfram haldiđ til ađ lögreglurannsóknir nýtist til fćla fólk frá ađ tjá sína skođun

"With complete disregard for free speech, since 2014 U.K. police have kept a database of people whose speech is perceived as ‘motivated by a hostility’ to race, gender, or other protected categories."

Grímur Kjartansson, 16.4.2025 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband