Ásetningur RÚV, ábyrgđ alţingis

RÚV sagđi vísvitandi rangt frá aldri barnsföđur Ásthildar Lóu fráfarandi barnamálaráđherra. Lygin var gagngert sett fram til ađ valda hámarkstjóni á ćru og mannorđi Ásthildar Lóu.

RÚV stađhćfđi ađ Ásthildur Lóa hafi átt barn međ 15 ára dreng. Rétt er ađ drengurinn var 16 ára. Gamli sjálfrćđisaldurinn var 16 ára. Ţađ er dramatískara ađ drengurinn hafi veriđ ósjálfráđa, gefur barnaníđi undir fótinn. Ţađ er ástćđa RÚV-lyginnar. Engin tilviljun heldur ásetningur ađ gera hlut Ásthildar Lóu sem verstan. RÚV hafđi réttar upplýsingar en kaus ósannindi. Tilgangurinn var ekki ađ segja frétt heldur vekja hneykslan og fordćmingu.

Fréttastefna RÚV er í anda gulu pressunnar. Ýkjufréttir og hreinar lygar eru teknar fram yfir vandađa og hlutlćga fréttamennsku. Áherslan er ekki ađ upplýsa heldur ađ vekja reiđi og heift gagnvart skotmarkinu hverju sinni. Hugmyndafrćđin á bakviđ ţessa fréttastefnu er ađ vekja ótta. Dagskrárvald RÚV er notađ til ađ hrćđa. Ţegar ríkisfjölmiđillinn veldur afsögn ráđherra vex óttinn viđ RÚV, ekki síst međal stjórnmálamanna. Yfirskiniđ er ađ RÚV ţjóni lýđrćđinu. Í reynd er um ađ rćđa óttastjórnun. 

Löng saga er af misţyrmingu RÚV á lifandi og látnum, eins og tilfallandi gerđi grein fyrir á föstudag.

Til ađ RÚV sjái ađ sér og tileinki sér faglega fréttamennsku en stundi ekki ýkjur, lygar og blekkingar sér til valdeflingar ţarf ađ rannsaka innviđi ríkisfjölmiđilsins. Tćkifćriđ er núna.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alţingis fjallar um ósk Páls skipstjóra Steingrímssonar um ađ skipuđ verđi rannsóknanefnd til ađ upplýsa hlut RÚV í byrlunar- og símamálinu. Málsatvik benda eindregiđ og ákveđiđ í ţá átt ađ RÚV hafi veriđ ađgerđamiđstöđ. Eftir byrlun og stuld var sími skipstjórans afhentur Ţóru Arnórsdóttur á RÚV. Sími skipstjórans var afritađur á síma í eigu RÚV. Fréttir međ vísun í gögn úr símanum voru birtar á Stundinni og Kjarnanum - en ekki RÚV. Stundin og Kjarninn leppuđu illa fengna heimild RÚV.

Alţingi er međ í hendi sér ađ brjóta til mergjar starfshćtti RÚV og upplýsa almenning um verklag ríkisfjölmiđilsins. Axli alţingi ekki ábyrgđ er gefiđ grćnt ljós á frekari mannorđsmorđ RÚV.


mbl.is RÚV leiđréttir sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Ađ vanda góđur pistill hjá ţér Páll .

Smá ónákvćmni sýnist mér ţá gćta í  textanum sem lýtur ađ skilgreiningunni á lögrćđi.

Rétt mun vera ađ međan lög sem í gildi voru áriđ 1989, sem kváđu á um ađ einstaklingur sem náđ hefđi 16 ára aldri og vćri ţar međ orđinn sjálfráđa, yrđi á hinn bóginn ekki fjárráđa fyrr en viđ 18 ára aldur og ţar međ ţá fyrst orđinn lögráđa.
Eigi ađ síđur fólst í sjálfrćđi viđ 16 ára aldurinn ađ einstaklingurinn var ekki lengur barn í lagalegum skilningi. Eiríkur barnsfađir Ásthildar Lóu, var ţar međ ekki lengur barn 16 ára ađ aldri ţó svo hann yrđi ađ bíđa til 18 ára aldurs til ađ öđlast fjárrći og ţar međ lögrćđi.
Lögunum var síđan breytt áriđ 2013 međ ţvi ađ sjálfrćđisaldurinn var hćkkađur í 18 ár. Ţannig ađ einstaklingur var ţá orđinn lögráđa, sem sagt bćđi sjálfráđa og fjárráđa samtímis.

Daníel Sigurđsson, 31.3.2025 kl. 12:40

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Takk fyrir ábendinguna, Daníel. Ég lagfćrđi.

Páll Vilhjálmsson, 31.3.2025 kl. 13:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband