X vegabréf

Vegabréf upplýsir ríkisfang handhafa og helstu líkamlegu einkenni s.s. aldur, kyn og hćđ. Tilgangurinn er ađ ekki fari á milli mála ađ vegabréfiđ vísi á réttan handhafa. X er tákn um óţekkta stćrđ - iđulega notađ í reikningi.

Vegabréf sem upplýsti ađ handhafinn sé á X aldri, af x kyni međ óţekkta líkamshćđ vćri ekki pappírsins virđi.

Vegabréf upplýsir ekki hvort handhafinn sé grćnkeri, frjálshyggjumađur eđa frímerkjasafnari. Enginn međ ţessi áhugamál telur tilvist sinni ógnađ ţótt einkennanna sé ekki getiđ í vegabréfi.

Sumir telja sig ekki geta ferđast til útlanda nema vegabréfiđ stađfesti huglćgt ástand. Ţađ er vandamál ţeirra, ekki samfélagsins.


mbl.is Ferđin til Bandaríkjanna „ekki áhćttunnar virđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Gunnarsson

Af náttúrunnar hálfu er enginn munur á kynjunum. Börnin fćđast kynlaus en er úthlutađ kyni ţegar ţau sjá ljós heimsins. Í uppvextinum sér samfélagsmótun síđan um ađ skapa ţau karl og konu. Nema ţau hafi fćđst í líkama af röngu kyni.   

Baldur Gunnarsson, 12.3.2025 kl. 06:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband