Ţóra og RÚV tóku sér valdheimildir sem lögreglan hefur ekki

Sćkist lögreglan eftir upplýsingum í símtćki vegna sakamálarannsóknar ţarf hún ađ afla sér dómsúrskurđar. Dómari vegur og metur friđhelgi einkalífs andspćnis opinberum hagsmunum, ađ upplýsa afbrot. Lögreglan hefur ekki lagalega heimild, né nokkur annar, til brjótast inn í einkasíma án dómsúrskurđar.

RSK-blađamenn á RÚV, Stundinni og Kjarnanum tóku sér međ ólögmćtum hćtti víđtćkari heimildir en lögreglan hefur ţegar ţeir voriđ 2021 afrituđu síma Páls skipstjóra Steingrímssonar. Spurđu hvorki kóng né prest. Veittu viđtöku stolnum síma, sem fékkst međ byrlun, og afrituđu. Ekki til ađ upplýsa afbrot heldur afla frétta til ađ klekkja á Samherja. 

Eva Hauksdóttir lögmađur skipstjórans vekur athygli á lögleysu Ţóru Arnórsdóttur ritstjóra Kveiks á RÚV. Eva segir verknađinn jafngilda innbroti og sé gróf ađför ađ einkalífi.

Fyrsta bloggiđ sem tilfallandi skrifađi um byrlunar- og símamáliđ, 2. nóvember 2021, fjallađi einmitt um valdheimildirnar sem blađamenn RSK-miđla tóku sér:

Eftir ađ síma Páls var stoliđ komst innihald símans til RÚV og samstarfsfjölmiđla sem vitnuđu ótćpilega í samskipti Páls viđ ađra undir ţeim formerkjum ađ Páll vćri í ,,skćruliđadeild" Samherja.

En nú vaknar spurning. Fékk RÚV eđa einhver samstarfsađili dómsúrskurđ til ađ nota efni úr snjallsímanum? Ţađ er harla ólíklegt enda hefđi Páll skipstjóri líklega eitthvađ um ţađ ađ segja hvort sóttar vćru upplýsingar í símann.

Varla er ţađ svo ađ RÚV og samstarfsađilar hafi rýmri heimild en lögreglan ađ skođa síma einstaklinga út í bć sem hafa ţađ eitt til saka unniđ ađ bera blak af Samherja?

Ţegar tilfallandi skrifađi fćrsluna fyrir hálfu fjórđa ári voru ekki komin fram gögn sem sýna svart á hvítu ađ sími skipstjórans var afritađur á Efstaleiti. Nú liggur fyrir ađ RÚV tók sér valdheimildir til ađ brjótast inn í einkasíma og stela ţađan gögnum.

Eva Hauksdóttir lögmađur furđar sig ađ Stefán Eiríksson útvarpsstjóri neiti ađ upplýsa byrlunar- og símamáliđ, lćtur eins og máliđ komi sér ekki viđ. Gögn málsins sýna ađ ađgerđamiđstöđin var á Efstaleiti. Sími skipstjórans var afritađur á RÚV. Fréttir međ vísun í gögn úr símanum birtust á hinn bóginn ekki á RÚV. Leynd og blekking var viđhöfđ til ađ fela tengsl milli ađgerđamiđstöđvar og fréttaflutnings. Tvćr útgáfur sömu fréttar voru skrifađar á RÚV og sendar til birtingar á Stundinni og Kjarnanum, ţar sem ţćr birtust samtímis morguninn 21. maí 2021. Engin tilviljun á ferđinni, unniđ var samkvćmt skipulagi. 

Eva hefur, fyrir hönd Páls skipstjóra, fariđ fram á ađ stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alţingis taki máliđ á dagskrá. Árlega samţykkir alţingi fjárframlag til RÚV upp á sex milljarđa króna. RÚV starfar samkvćmt lögum frá alţingi. Stjórn RÚV er tilnefnd af alţingi. Ríkar skyldur eru á alţingi ađ upplýsa ađkomu og ađild RÚV ađ alvarlegu sakamáli. 


mbl.is Frömdu starfsmenn Ríkisútvarpsins innbrot?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţetta mál vindur sífellt meir upp á sig. Nú ţarf Stefán Einar ađ fá nafna sinn útvarpsstjórann til sín í settiđ og ţar á eftir stjórnarformann RUV. Ţeir ţurfa ađ svara fyrir ađgerđaleysiđ.

Páll St. má hinsvegar vera ánćgđur međ lögmann sinn, ţví Eva er bćđi réttsýn og fylgin sér. 

Ragnhildur Kolka, 10.3.2025 kl. 08:52

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband