Sunnudagur, 9. mars 2025
Kulnun vísinda og mennta
Nćr helmingur háskólakennara brennur út, kulnar, samkvćmt viđtengdri frétt. Frá háskólum koma kennarar til starfa á lćgri skólastigum, leik-, grunn- og framhaldsskólum. Kennslan er međ ţeim hćtti ađ 15 ára nemandi skilur ekki grunnhugtak eins og rök.
Skođanagrein á Vísi varpađi ljósi á máliđ og úr varđ frétt í sama miđli.
Kulnunarfrétt Morgunblađsins og umfjöllun í Vísi segja sömu söguna. Vísindi og menntun byggja ekki lengur á gagnrýnni hugsun heldur pólitískum rétttrúnađi.
Imbavćđingin byrjar í háskólasamfélaginu og smitast niđur. Í leik- og grunnskólum er kennt ađ kynin séu ţrjú, fimm eđa seytján; ađ hćgt sé ađ fćđast í röngu kyni. Ţá er einnig kennt ađ Hamas standi fyrir manngćsku og ađ Gréta Thunberg sé ćđsti sannleikurinn um loftslagsmál. Ekkert af ofangreindu stenst gagnrýna hugsun en allt fćr tíu á skala pólitísks rétttrúnađar.
![]() |
40% međ einkenni kulnunar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ stenst heldur ekki skođun ađ til sé jákvćđ mismunun
sérstaklega ţegar ţví er beitt ţannig ađ vissir hópar í núverandi kynslóđ eigi ađ líđa fyrir eitthvađ sem forfeđur ţeirra geru órétt miđađ viđ viđmiđin í dag
Grímur Kjartansson, 9.3.2025 kl. 13:55
Var ţetta virkilega í plani forsćtisráđherra-sem kom svo vel fyrir í fyrstu kynnum.Jćja "viđ Önsumissusu ekki"--
Helga Kristjánsdóttir, 9.3.2025 kl. 16:16
Okkar samtími er mjög sorglegur. Á sama tíma og vísindi ná miklum hápunkti, og helzt undir forystu bleiknefjađra, miđalda karlmanna, sem eru held ég enn meirihluti ţeirra sem finna upp nýjungar og drífa áfram framfarir, ţá eru ţeir hatađir af femínistum, og stöđva ţannig framfarirnar.
Gréta Thunberg er Jóhanna af Örk okkar tíma og um hana vil ég ekkert heyra ljótt. Ţótt nóg sé af falsfrćđum, ţá er kenningin um hamfarahlýnun ekki í ţeim hópi.
En vissulega er ţađ satt sem hér kemur fram ađ vísindin kulna, bara út af femínismanum. Allt visnar út af femínismanum. Samt neyđist mađur til ađ vera femínisti, ţví viđ lifum í jafnađarfasísku samfélagi. Ţađ ţýđir ađ okkar fasismi er árangursríkari en ţessi sem var í fyrri samfélögum. Femínistar og jafnađarfasistar komast upp međ sín óhćfuverk, ţví ekki er hćgt ađ sanna ţau.
Ţú mćlir ekki óhamingju.
Ţú mćlir ekki börnin sem ekki fćđast.
Ţú mćlir ekki fóstrin sem deydd eru í móđurkviđi.
Ţú mćlir ekki ranghugmyndirnar sem pólitísk rétthugsun skapar í nútímanum.
Viđ erum enn á sama stigi og Ţýzkaland ţegar stríđiđ stóđ sem hćst og enginn dómstóll náđi yfir ţá sem frömdu hetjuverkin, eđa glćpina, eftir ţví hvernig á ţađ er litiđ.
Ađ ţessu sinni stjórnar Jahve glćpunum. Ţessvegna kemst hann upp međ ţá. Hans einkenni eru ţessi, ađ ekkert er hćgt ađ sanna á hann.
Ţannig er "guđ" Biblíunnar.
Ingólfur Sigurđsson, 10.3.2025 kl. 00:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.