Sunnudagur, 9. mars 2025
Kulnun vísinda og mennta
Nćr helmingur háskólakennara brennur út, kulnar, samkvćmt viđtengdri frétt. Frá háskólum koma kennarar til starfa á lćgri skólastigum, leik-, grunn- og framhaldsskólum. Kennslan er međ ţeim hćtti ađ 15 ára nemandi skilur ekki grunnhugtak eins og rök.
Skođanagrein á Vísi varpađi ljósi á máliđ og úr varđ frétt í sama miđli.
Kulnunarfrétt Morgunblađsins og umfjöllun í Vísi segja sömu söguna. Vísindi og menntun byggja ekki lengur á gagnrýnni hugsun heldur pólitískum rétttrúnađi.
Imbavćđingin byrjar í háskólasamfélaginu og smitast niđur. Í leik- og grunnskólum er kennt ađ kynin séu ţrjú, fimm eđa seytján; ađ hćgt sé ađ fćđast í röngu kyni. Ţá er einnig kennt ađ Hamas standi fyrir manngćsku og ađ Gréta Thunberg sé ćđsti sannleikurinn um loftslagsmál. Ekkert af ofangreindu stenst gagnrýna hugsun en allt fćr tíu á skala pólitísks rétttrúnađar.
![]() |
40% međ einkenni kulnunar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ stenst heldur ekki skođun ađ til sé jákvćđ mismunun
sérstaklega ţegar ţví er beitt ţannig ađ vissir hópar í núverandi kynslóđ eigi ađ líđa fyrir eitthvađ sem forfeđur ţeirra geru órétt miđađ viđ viđmiđin í dag
Grímur Kjartansson, 9.3.2025 kl. 13:55
Var ţetta virkilega í plani forsćtisráđherra-sem kom svo vel fyrir í fyrstu kynnum.Jćja "viđ Önsumissusu ekki"--
Helga Kristjánsdóttir, 9.3.2025 kl. 16:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning