Stefán, Ţóra og Samsung síminn

Fyrstu sakborningarnir í byrlunar- og símamálinu voru fjórir. Af Stundinni og Kjarnanum voru ţađ blađamennirnir Ađalsteinn Kjartansson, Arnar Ţór Ingólfsson og Ţórđur Snćr Júlíusson. Ţessir ţrír blađamenn birtu samtímis sömu fréttina í sínum miđlum morguninn 21. maí 2021 međ vísun í gögn úr síma Páls skipstjóra Steingrímssonar. Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV er fjórđi sakborningurinn. Hún frumbirti enga frétt.

RÚV sagđi fréttina um sakborningana fjóra 14. febrúar 2022. Ef Ţóra birti enga frétt hvers vegna var hún sakborningur? Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Heiđar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri RÚV útskýrđu fyrir alţjóđ, fimm dögum eftir ađ Ţóra varđ sakborningur, hver ástćđan var fyrir réttarstöđu ritstjóra Kveiks. Fréttatilkynning Stefáns og Heiđars Arnar er í heild svohljóđandi:

Forsenda fyrir ţví ađ fjölmiđlar geti rćkt hlutverk sitt er ađ ţeir geti aflađ upplýsinga um mál sem hafa ţýđingu fyrir almenning og miđlađ ţeim án afskipta annarra. Einn ţáttur í ţessu sjálfstćđi fjölmiđla er ađ ţeir geti tekiđ viđ slíkum upplýsingum í trúnađi án ţess ađ ţurfa ađ gera grein fyrir hvađan eđa frá hverjum ţćr stafi, líkt og stađfest hefur veriđ í dómum Hćstaréttar og dómum Mannréttindadómstóls Evrópu. Ţá er ljóst ađ hafi gögn ađ geyma efni, sem eiga erindi til almennings og varđa mál, sem styr hefur stađiđ um í ţjóđfélaginu, er fjölmiđlum rétt ađ fjalla um slíkt, jafnvel ţótt um sé t.d. ađ rćđa einkagögn sem fjölmiđlum eru fengin. Ríkisútvarpiđ og starfsmenn ţess hafa ţessi sjónarmiđ ađ leiđarljósi í sínum störfum, enda grundvallarţáttur í lýđrćđisţjóđfélagi, sem virđa verđur í hvívetna. (feitletr. pv)

Međ ţessari yfirlýsingu tekur Stefán fulla ábyrgđ á starfsháttum Ţóru í byrlunar- og símamálinu. Ţegar yfirlýsingin er skrifuđ, í febrúar 2022, liggur fyrir í málinu ađ Ţóra tók ekki viđ efni/gögnum/upplýsingum heldur heilu símtćki sem var persónuleg eign Páls skipstjóra. Páll er óbreyttur borgari, ekki međ önnur mannaforráđ en yfir áhöfn á fiskiskipi. Skipstjórinn er ekki valdamađur í samfélaginu. Ţóra vissi vel hver átti símann, hún tók viđ honum úr hendi eiginkonu skipstjórans. Ţóra fletti ekki símanum í leit ađ tilteknum gögnum sem ćttu ,,erindi til almennings" heldur afritađi hún símann í heild sinni međ öllum persónulegum gögnum skipstjórans.

Í febrúar 2022 liggur einnig fyrir ađ Ţóra á RÚV frumbirti ekki eina einustu frétt sem vísađi í efni úr síma skipstjórans. Stefán segir í yfirlýsingunni ađ fjölmiđlum  er ,,rétt ađ fjalla um" efni sem á ,,erindi til almennings" og ađ RÚV hafi ţau ,,sjónarmiđ ađ leiđarljósi." En Ţóra á RÚV fjallađi ekki um eitt eđa neitt úr síma skipstjórans. Fréttin var send í tveim útgáfum til samrćmdrar birtingar í Stundinni og Kjarnanum. Hvers vegna ţessi feluleikur međ ,,efni sem á erindi til almennings"? Varla er ţađ ,,leiđarljós" RÚV ađ blekkja almenning, afla heimilda fyrir fréttum og vinna ţćr en flytja fréttirnar međ leynd yfir á ađra fjölmiđla til birtingar?

Allt ţetta lá fyrir í febrúar 2022. En Stefán útvarpsstjóri og Heiđar Örn fréttastjóri gáfu Ţóru fullan stuđning til starfshátta sem ekki standast faglega skođun. Óheimil afritun á síma er lögbrot. Ţóra starfađi áfram á RÚV sem sakborningur í sakamálarannsókn, líkt og ekkert hefđi í skorist.

Ári síđar, í janúar 2023, spyr lögreglan Stefán útvarpsstjóra um tiltekinn Samsung síma međ númeriđ 680 2140. Númeriđ er leyninúmer, hvergi skráđ opinberlega. Ţóra átti í margháttuđum samskiptum viđ byrlara Páls skipstjóra međ ţeim síma, sem einnig var notađur til ađ afrita síma skipstjórans. Fyrst neitađi útvarpsstjóri lögreglu um upplýsingar en áttađi sig á ađ ţar međ hindrađi hann framgang réttvísinnar, eins og rakiđ var í bloggi.

Í beinu framhaldi af samskiptum útvarpsstjóra og lögreglu í janúar 2023 var Ţóra látin fara frá RÚV. Örfrétt birtist á RÚV um skyndilegt brotthvarf ritstjóra Kveiks frá stofnun. Engin skýring á óvćntum starfslokum ritstjóra eina fréttaskýringarţáttar RÚV. 

Stefán útvarpsstjóri tók afgerandi ákvörđun mánađarmótin janúar/febrúar 2023, ţegar hann lét Ţóra fara eftir ađ hafa haldiđ yfir henni hlífiskildi sem sakborningi í heilt ár.

Hver er skýringin?

Stefán er lögfrćđimenntađur og fyrrverandi lögreglustjóri. Eftir ađ hafa fengiđ fyrirspurn frá lögreglu um Samsung símann međ númerinu 680 2140 og gengiđ úr skugga um ađ síminn var í umsjón Kveiks hefur Stefán spurt Ţóru um símann. Svör Ţóru hafa veriđ ţess eđlis ađ hún varđ ađ víkja úr starfi fyrirvaralaust.

Hverju svarađi Ţóra Stefáni útvarpsstjóra um símann? Ađeins tveir möguleikar eru í stöđunni.

a. Samsung síminn međ númerinu 680 2140 er á Kveik en búiđ er ađ eyđa úr símanum gögnum yfir tímabiliđ apríl 2021 til október 2021.

b. Samsung síminn er týndur.

Víst er ađ ef Samsung síminn vćri heill og óskaddađur, ekki búiđ ađ eyđa úr símanum gögnum, vćri hann í fórum RÚV, ef ekki lögreglu, og sýndi međ óyggjandi hćtti hvađa samskipti fóru milli byrlara Páls skipstjóra annars vegar og hins vegar Ţóru og annarra starfsmanna RÚV. Símtalaskrá í gögnum málsins stađfesta ađ samskiptin fóru fram.

En Samsung síminn er ekki heill og óskaddađur á Efstaleiti. Annađ tveggja er síminn týndur og tröllum gefinn eđa búiđ er ađ eyđa úr símanum gögnum yfir tímabiliđ sem byrlun, afritun og yfirhylming fór fram.  Ţess vegna varđ Ţóra ađ víkja fyrirvaralaust úr starfi á RÚV í byrjun febrúar 2023.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband