Ţriđjudagur, 18. febrúar 2025
Evrópa vill stríđ, Trump friđ
Herská ESB-Evrópa og Ísland, ef marka má Kristrúnu og Ţorgerđi Katrínu, vilja halda áfram stríđi í Úkraínu. Ekki er nóg drepiđ, limlest og eyđilagt. Meiri hörmungar ţarf til ađ fullnćgja drápsfúsri ESB-Evrópu og vćntanlegri hjálendu. Trump Bandaríkjaforseti bođar á hinn bóginn friđ. Rússar eru tilbúnir í viđrćđur viđ Trump en hvorki viđ ESB-Evrópu né Selenskí, umbođslausan Úkraínuforseta.
Tvćr meginástćđur eru fyrir stríđslyst ESB-Evrópu. Í fyrsta lagi ađ víkka út ytri landamćri meginlandsklúbsins međ Brussel sem höfuđborg. Í öđru lagi ađ ţétta rađirnar. Fátt eykur meira samheldni og samrćmt göngulag Evrópusambandsins en sameiginlegur óvinur - Rússland.
Trump er ekki haldinn Rússafóbíu og lítur ekki svo á ađ Pútín stefni á heimsyfirráđ, líkt og Brussel-klíkan gerir. Bandaríkjaforseti segir Úkraínustríđiđ tilgangslaust, mannslífum og verđmćtum sé fórnađ til einskins. Sjónarmiđ ESB-Evrópu og Íslands er ađ stríđiđ ţjóni göfugum pólitískum tilgangi.
ESB-elítan vonađist til ađ á öryggisráđstefnunni í München um liđna helgi myndu Bandaríkin og ESB-Evrópa stilla saman strengina. Símtal Trump og Pútín fyrir ráđstefnuna sló á ţćr vćntingar. Rćđa Vance varaforseta Bandaríkjanna á sjálfri ráđstefnunni gerđi úti um allar vonir ađ ESB-Evrópa og Bandaríkin yrđu samstíga ađ leysa Úkraínudeiluna. Evrópa, sagđi Vance, hefur tapađ grunngildum sínum. Evrópskar árásir á tjáningarfrelsiđ heima fyrir er meiri ógn viđ frelsi og velsćld álfunnar en Rússland.
Gagnólík heimssýn skýrir stađfest hyldýpi á milli Trump-Ameríku og ESB-Evrópu. Trump viđurkennir ađ heimsbyggđin sé ekki einpóla međ Bandaríkin sem ćđsta yfirvald. Sitjandi Bandaríkjaforseti ćtlar ađ ná samstöđu og gagnkvćmum skilningi međ Rússlandi, og síđar Kína, um hvernig skynsamlegast sé ađ haga málum. Komist á eđlileg samskipti milli Bandaríkjanna og Rússlands veikist Kína sjálfkrafa eru óskráđ undirmál Trump-stefnunnar í nýjum margpóla heimi. Í stađ einpóla heims verđur til ţríveldi. Kjörstađa Bandaríkjanna er ađ deila og drottna í ţríveldinu.
Ţađ var sjálfur Pútín sem áriđ 2007, fyrir 18 árum, einmitt á öryggisráđstefnunni í München, varađi viđ einpóla heimi. Ţegar Pútín talađi í München fyrir 18 árum var Trump ađ reyna fyrir sér í sjónvarpsseríu sem hét Lćrlingurinn. Hér heima var Kristrún nýfermd og Ţorgerđur Katrín upptekin ađ semja um kúlulán sem hún ćtlađi aldrei ađ borga. Stöllurnar halda engu ađ síđur ađ ţćr kunni utanríkispólitík og binda sitt trúss, og Íslands, viđ hornkerlinguna í Brussel.
Einfalt er ađ útskýra heimssýn Brussel-klíkunnar. Einpóla heimur ţar sem Bandaríkin eru sykurpabbi ESB-Evrópu. Heimsmyndin hrundi um liđna helgi í beinni útsendingu í München. Í lok ráđstefnu grétu fullorđnir menn í rćđustól er sykurpabbinn yfirgaf samkvćmiđ og skellti á eftir sér hurđinni.
Sjónarhorn Trump er ađ Úkraína sé smámál sem ţarf ađ afgreiđa áđur en varanlegar breytingar verđa á heimsskipan, sem í grunninn var ákveđin í lok seinna stríđs og viđhaldiđ af vestrinu eftir lok kalda stríđsins. Trump er raunsćismađur, ekki hugsjónavingull međ dagdrauma um ímyndađan heim. Ekki frekar en ađ trúir ađ kynin séu ţrjú, fimm eđa seytján. Evrópu-elítan er hinsegin, Trump veruleikinn.
Trump kemur úr heimi viđskipta. Hann er međ varaáćtlun, verđi ekkert af samkomulagi viđ Rússa um lok Úkraínustríđsins. Varaáćtlunin gerir ráđ fyrir ađ Bandaríkin eignist náttúruauđlindir og innviđi Úkraínu, landiđ verđi í raun hjálenda Bandaríkjanna, og stríđiđ haldi áfram međ auknum tilstyrk frá Washington. Í samanburđi viđ varaáćtlunina um Úkraínu er Gasa-yfirtaka Bandaríkjanna hjóm eitt.
Rússum er kunnugt um varaáćtlun Trump. Pútín virđist hafa fengiđ ţau skilabođ frá Trump ađ Rússar megi halda herteknu svćđi, um 20% af Úkraínu, auk Krímskaga, og ađ Úkraína verđi ekki Nató-ríki. Vitađ er ađ Rússar hafa augastađ á tveim stórum borgum sem eru í grunninn rússneskar, Ódessa og Karkhív. En ţeir fá ţćr ekki, samkvćmt Trump-áćtluninni. Rússar vita ţó ađ lofi Bandaríkin ađ enginn bandarískur hermađur verđur sendur til Úkraínu ađ gćta friđar er skiliđ eftir valdatóm sem hermenn ESB-Evrópu geta ekki fyllt. Rússar verđa međ svigrúm til ađ auka áhrif sín eftir ađ friđur kemst á.
Stćrsti ávinningur Rússlands verđa ekki landvinningar eđa Nató-bann á Úkraínu. Heldur hitt ađ Rússar fá aftur sćti viđ háborđ stórveldanna, viđskiptaţvingunum verđur aflétt. Og ekki leiđist Pútín ađ sjá ESB-Evrópu međhöndlađa sem sveitarómaga.
Niđurstađa friđarviđrćđna Trump og Pútín er ekki komin. Selenskí Úkraínuforseti virđist telja máliđ útkljáđ. Hann flaug í gćr til Sameinuđu arabísku furstadćmanna og undirritađi víđtćkan samning um ađ úkraínskt fé, sem einu sinni var vestrćnt, fái heimilisfestu fjarri vígaslóđ og yfirvofandi rússneskum friđi.
![]() |
Lavrov: Ţátttaka Evrópu tilgangslaus |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ágćt grein. En heimurinn er ekki ţrípóla, Bandaríkin, Rússland og Kína sem ađalríkin. Menn gleyma hinn sofandi risa, Indland og nokkur önnur ríki sem slaga upp í stórveldisstöđu. Nćsta álfustríđ í Asíu verđur međ ţátttöku Indlands sem er kjarnorkuveldi. Pakistanar eru í bandalagi viđ Kína en Indland í óformlegu viđ Bandaríkin og ţar mun átakalínan liggja.
Birgir Loftsson, 18.2.2025 kl. 09:22
Ţađ er erfitt ađ hafa taum á glottinu viđ lýsingar Páls á grátandi hugsjónavinglum ESB í beinni útsendingu eftir ađ sykurpabbinn skellti á eftir sér í München, en gamninu fylgir auđvitađ íköld alvaran.
Ég get sömuleiđis tekiđ undir margt í athugasemd Birgis varđandi framtíđar ţróun mála, en verđ ţó enn og aftur ađ láta í ljós ţá einlćgu skođun mína ađ ađildarumsókn ađ BRICS og Belti og braut Kínverja vćri lykillinn ađ glćstri framtíđ Íslands, án ţess ađ fara hér nánar út í ţá sálma.
Jónatan Karlsson, 18.2.2025 kl. 11:04
Ţú segir Pálll eftirfarandi:
Rússar eru tilbúnir í viđrćđur viđ Trump en hvorki viđ ESB-Evrópu né Selenskí, umbođslausan Úkraínuforseta.
En skjótt skipast veđur í lofti, ţví nú hafa stjórnvöld í Kreml linast í hrokafullri afstöđu sinni eins og fram kemur nú í heimsfréttunum:
Ţau skilabođ berast frá rússneskum stjórnvöldum ađ Vladimír Pútín Rússlandsforseti sé reiđubúinn ađ rćđa viđ Volodimír Selenskí, forseta Úkraínu, „ef ţörf krefur“.
Svo virđist sem Pútinn sé nú orđinn verulega uggandi um ađ Trump muni hćtta viđ ađ skera hann úr snörunni.
Ţađ hefur veriđ skondiđ ađ fylgjast međ nýjustu fréttum af vćgast sagt úreltum vígtólum sem Rússar hafa ađ undanförnu dregiđ fram á vígvöllinn úr ört ţverrandi vopnabúrum sínum.
Ótrúlegt en satt ađ um múlasna er ađ rćđa. Jú ţiđ lásuđ rétt: múlasnar!
Daníel Sigurđsson, 18.2.2025 kl. 12:02
Obama rćđur enn ýmsu í USA og á marga vini og velunnara í Evrópu sem veittu honum eitt sinn friđaverđlaun Nóbels fyrir eitthvađ sem enginn man
Varla hefur Obama sagt vinum sínum í evrópu ađ hjálpa til viđ friđarumleitanir Trumps ţví ţá yrđi ađ veita Trump líka friđarverđlaun Nóbels
En mađur á bara erfitt međ ađ skilja ađ almenningur hrífist međ og samţykki verri kjör ţví auka ţurfi framlög til hernađarbrölts. Fyrir utan ađ setja unga fólkiđ sitt í hćttu á ókunnum slóđum viđ "friđargćslu" sem enginn veit hvernig á ađ útfćra
Grímur Kjartansson, 18.2.2025 kl. 15:03
Ţađ eru allt of margir sem vilja alls ekki ađ ţađ verđi Trump sem kemur á einhverjum friđi.
Vinstra liđiđ elur á ómćldu hatri gagnvart honum, og ţví verđur komiđ í veg fyrir međ öllum ráđum ađ hann geri eitthvađ gott fyrir heiminn.
Já, skynsemin og viskan finnst seint eđa aldrei hjá Trump höturum !
Loncexter, 18.2.2025 kl. 17:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.