Ţorgerđur Katrín gekk í gildru Selenskí, ekki ráđgjafi Trump

Fyrir ţrem dögum hóf Úkraínuher endurnýjađa sókn í Kúrsk-hérađi Rússlands. Selenskí forseti vildi sýna árangur á vígvellinum vegna fyrirhugađrar heimsóknar sérstaks ráđgjafa Trump vćntanlegs Bandaríkjaforseta í málefnum Úkraínu, Keith Kellogg, fyrrverandi hershöfđingi.

Selenskí fékk, eins og vanlega, fyrirsagnir alţjóđapressunnar. Nýja Kúrsk-ađgerđin, sú fyrri var í ágúst, skyldi gerbreyta vígstöđunni Úkraínu í vil. Veruleikinn er annar. Úkraínuher beiđ afhrođ í Kúrsk, líkt og víđar á víglínunni.

Kellogg ráđgjafi Trump frestađi heimsókninni, sem átti ađ vera nú í byrjun janúar, fram yfir embćttistöku eftir tvćr vikur. Frestun gefur til kynna ađ ráđgjafinn ćtli ekki ađ láta misnota sig í ímyndarstríđi Selenskí ţar sem Úkraínu gengur allt í haginn og skammt sé ađ bíđa ósigurs Rússa.

Ţorgerđur Katrín arkađi aftur glađbeitt í gildru Selenskí, sem ţó var ekki fyrir hana spennt. Sitjandi utanríkisráđherra fetađi í fótspor forvera síns. Ţórdís Kolbrún hafđi sér til afsökunar ađ allir vestrćnir stjórnmálamenn sem vettlingi gátu valdiđ heimsóttu Selenskí í Kćnugarđ fyrstu misseri stríđsins til ađ mynda sig ađ verja lýđrćđi og vestrćn gildi. Nú eru bráđum ţrjú ár síđan innrás Rússa hófst. Ítarleg greining hefur fariđ fram. Niđurstađan er ađ tveir skólar kenna hvor sína útgáfuna af atburđarásinni.

Í fyrsta lagi vestrćna elítan sem kynnir Pútín sem 21stu aldar útgáfu af Hitler er sćti fćris til heimsyfirráđa. Ţessi skóli miđar upphafiđ viđ febrúar 2022.

Í öđru lagi raunsćismenn, John Mearsheimer ţar fremstur, sem líta aftur til loka kalda stríđsins, um 1990, og skilgreina rás atburđa út frá viđurkenndum sjónarmiđum í alţjóđapólitík. Nýtt framlag er frá prófessor Jonathan Haslalm, Hroki (Hubris). Í fyrirlestri kynnir Haslam kjarnann í bókinni. Vestrćnn hroki er ađalástćđa Úkraínustríđsins.

Vestrćna elítan stundar pólitík og ţvingar fram sína útgáfu í meginstraumsmiđlum. Raunsćismenn iđka ekki pólitík og fara mun nćr ástćđum og eđli Úkraínustríđsins.

Ţorgerđur Katrín hefđi betur sinnt íslenskum hagsmunum en ekki vestrćnu elítunnar og hvergi fariđ til Úkraínu.


mbl.is Ţorgerđur Katrín í heimsókn í Úkraínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Eftirfarandi er úr ritdómi um bók Jonathan Haslams:

Haslam is not a Putin apologist, and even suggests at the end of this important book that Putin’s war may lead to his eventual overthrow, reminiscent of the fate suffered by Czar Nicholas II in 1917.

Ég sel ţetta ekki dýrara en ég keypti ţađ.

 

Wilhelm Emilsson, 8.1.2025 kl. 09:17

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

 Kannski hefur ţađ eitthvađ međ upphafsstafi ađ gera, en ŢK eru ekki heppilegir stafir fyrir ađ fara fyrir utanríkisţjónustu Islands. Skortur á jarđsambandi og vilja til ađ vita. Ţorgerđur Katrín fer áfram á frekjunni, en vitiđ (ef eitthvađ er) er skiliđ eftir heima. 

Ragnhildur Kolka, 8.1.2025 kl. 09:26

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ţađ verđur ć skýrara ađ ţađ er Ţorgerđur Katrín sem öllu rćđur í ţessari ríkisstjórn. Hinar fá bara ađ vera međ 

Grímur Kjartansson, 8.1.2025 kl. 09:33

4 Smámynd: Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir

hvert fara peningarnir? RFK jr. segir ţetta:

https://x.com/KathleenWinche3/status/1854974174974165482

Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir, 8.1.2025 kl. 13:54

5 Smámynd: Jónatan Karlsson

Líkt og bent hefur veriđ á, ţá verđur ađ teljast öruggt ađ ţegar um stórfellda fjárfluttninga eđa greiđslur er um ađ rćđa, ţá tíđkist nokkura prósenta umsýslugreiđslur.

Ţađ vćri nógu fróđlegt ađ spyrja ţau Bjarna, Kolbrúnu og nú síđast Ţorgerđi, hvort ţau kannist viđ ţetta fyrirkomulag.

Jónatan Karlsson, 9.1.2025 kl. 03:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband