Ţriđjudagur, 7. janúar 2025
Pútín, Trump og nú Musk gegn Vók-Evrópu
Smá ves á valdaelítu Evrópu. Pútín herjar á hana í gegnum Úkraínu og Trump lćtur Elon Musk kaghýđa vókliđiđ í helstu höfuđborgum álfunnar. Pútín var ímyndađur andstćđingur fyrir áratug en er orđinn raunverulegur óvinur. Evrópa taldi sig ónćma fyrir Trump-áhrifum frá og međ 2021, en svo sigrađi hann bandaríska vókiđ í nóvember og tekur viđ embćtti eftir tvćr vikur.
Setjum mál í samhengi.
Um miđjan síđasta áratug var Pútín forseti Rússlands sakađur um ađ skipta sér af innanríkismálum vestrćnna ríkja, s.s. af kosningum í Frakklandi, Ţýskalandi og Ítalíu. Hámarki náđi áróđurinn í fyrri forsetatíđ Trump, 2016-2020. Pútin var sagđur hafa tryggt Trump embćttiđ og mátti forseti Bandaríkjanna allan sinn embćttistíma sitja undir ásökunum ađ vera strengjabrúđa starfsbróđur síns í Moskvu.
Ásakanir um afskipti Pútín af innanríkismálum vestrćnna ríkja voru falsfréttir er ţjónuđu hnignandi elítu. Rússagrýlan var endurvakin til ađ ţétta rađirnar hjá liđinu sem taldi sig hafa sigrađ kalda stríđiđ og vildi vók-vćđa heiminn međ manngerđa loftslagshlýnun sem ógnvald og transumsköpun mannsins sem frelsunarguđfrćđi.
Elítunni heldur áfram ađ hnigna. Nú ber svo viđ ađ eltihrellir glópaelítunnar er sjálfur Elon Musk, eigandi X (Twitter) og Telsu, og ţekktasti stuđningsmađur Donald Trump.
Musk stundar stórfelld afskipti af innanríkismálum vestrćnna ríkja og gerir ţađ fyrir opnum tjöldum. Hann segir ađ breskur ráđherra, sem ekki vill rannsaka barnaníđ breskra múslíma á hvítum stelpum undir lögaldri, eigi ađ fara í fangelsi. Musk kallar Scholz kanslara Ţýskalands vanhćfan imba og styđur hćgriflokkinn AfD sem er and-vók.
Macron Frakklandsforseta er nóg bođiđ og krefst ţess ađ Musk hćtti ađ hnýta í valdafólk á vesturlöndum og láta af afskiptum af kosningum og öđrum innanríkismálum.
Vestrćn ríki, t.d. Bandaríkin, Bretland og Frakkland, eiga langa sögu ađ baki ađ skipta sér af innanríkismálum annarra ríkja. Hlálegt er ađ heyra Macron og félaga kveinka sér undan tísti frá Musk.
Musk er ekki réttur og sléttur auđmađur. Hann er óopinber sendiherra Trump um hvađ sé viđ hćfi og hvađ ekki hjá bandalagsţjóđum í Vestur-Evrópu. Viđbrögđ viđ gagnrýni Musk sýnir ađ vestrćna vók-elítan veit ekki í hvorn fótinn hún á ađ stíga.
Keir Starmer, forsćtisráđherra Bretlands, ţorir ekki ađ efna til opinberrar rannsóknar á ţví hvernig múslímagengjum leyfđist ađ tćla og níđast á stúlkum í áravís. Ástćđan er sú ađ Starmer óttast ađ styggja múslímska kjósendur. Án ţeirra tapar hann völdum í Bretlandi, sem einu sinni átti sér höfuđborg er ekki var kölluđ Londonistan.
Í heimspólitíkinni standa yfir umskipti. Vókiđ tapar, heilbrigđ hćgriskynsemi sigrar.
![]() |
Starmer svarađi Musk á heitum blađamannafundi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Tíst Musk gera lítiđ annađ er flýta fyrir afturhvarf heilbrigđrar skynsemi. Í öllum löndum Evrópu, ţmt Íslandi hafa vók flokkar tapađ fylgi. Skriftin er á veggnum.
Ragnhildur Kolka, 7.1.2025 kl. 08:55
og hvađ gerir okkar utanríkisráđherra til ađ stuđla ađ friđi
dćlir fé úr ríkiskassanum til vopnakaupa í Úkraínu og fremur lögbrot međ ađ flýta greiđslum úr ríkissjóđi til kaupa á vopnum fyrir Hamas gegnum UNRAW
Held ađ Ţorgerđur Katrín hafi misskiliđ ţetta međ kúlulán og haldi ađ ţađ séu kúlugreiđslur
Grímur Kjartansson, 7.1.2025 kl. 15:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.