Byrlunar-Heimildin fćr skjól á Mannlífi Reynis Trausta

Heimildin, sem hýsti flesta sakborninga í refsimáli í sögu íslenskra fjölmiđla, er sögđ kaupa Mannlíf, sem hefur helmingi fleiri lesendur en Heimildin. Ritstjóri Mannlífs, Reynir Traustason, fylgir ekki međ í kaupunum. Reynir er fađir Jóns Trausta framkvćmdastjóra Heimildarinnar og ţar međ tengdafađir Ingibjargar Daggar ritstjóra útgáfunnar.

Samkvćmt Gallup er Mannlíf međ 21 ţúsund lesendur á viku en Heimildin 12 ţúsund. Um 25 manna starfsliđ er á Heimildinni en sex til átta á Mannlífi. Hvernig getur smámiđill í ósjálfbćrum rekstri keypt nćr tvöfalt stćrri fjölmiđil? Líklegasta skýringin er auđmađurinn Höskuldur Höskuldsson. Höskuldur er hluthafi í Heimildinni og á helminginn í Mannlífi, á móti Reyni Trausta. Höskuldur er eigandi Lyru og hagnađist vel á Covid-19 faraldrinum međ sölu á lćkningavörum til Landsspítalans.

Heimildin er ađeins tveggja ára gömul útgáfa. Hún varđ til viđ samruna Stundarinnar og Kjarnans sem, ásamt RÚV, mynduđu RSK-miđla. Alrćmdir urđu RSK-miđlar fyrir ađkomu ađ byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi og afritun á síma hans 3. maí 2021. Ađgerđamiđstöđin í byrlunar- og símamálinu var á RÚV ţar sem sími skipstjórans var afritađur. Andlega veik ţáverandi eiginkona skipstjórans byrlađi og stal í samráđi viđ blađamenn. Stundin og Kjarninn birtu samtímis samrćmdar fréttir 21. maí 2021 međ vísun í gögn úr síma skipstjórans.

Lögreglurannsókn á byrlun, stuldi og afritun hófst sumariđ 2021. Í febrúar áriđ 2022 fengu fjórir blađamenn stöđu sakbornings, síđar bćttust viđ Ingi Freyr Vilhjálmsson og Arnar Ţórisson. Allir nema tveir, Arnar og Ţóra Arnórsdóttir á RÚV, voru blađamenn á jađarútgáfunum tveim: Ađalsteinn Kjartansson, bróđir Ingibjargar Daggar ritstjóra, Ţórđur Snćr Júlíusson og Arnar Ţór Ingólfsson.

Rekstur Stundarinnar og Kjarnans ţyngdist er leiđ á áriđ 2022, ekki síst ţar sem blađamenn gerđu ekki grein fyrir ađkomu sinni ađ byrlunar- og símamálinu - hafa ekki enn. Brugđiđ var á ţađ ráđ áramótin 2022/2023 ađ sameina útgáfurnar undir merkjum Heimildarinnar. Ástćđa sameiningarinnar var byrlunar- og símamáliđ sem gerđi fjölmiđlana tortryggilega í augum lesenda og lélega auglýsingamiđla. Rekstur Heimildarinnar gekk ţó ekki sem skyldi međ sakborninga í refsimáli á ritstjórn.

Lögreglan hćtti rannsókn á byrlunar- og símamálinu í september síđast liđnum međ sérstakri yfirlýsingu. (Innan sviga: rannsókninni var hćtt, en ekki felld niđur). Páll skipstjóri kćrđi ákvörđun lögreglunnar til ríkissaksóknara sem tekur afstöđu fyrir lok nćstkomandi janúar um framhald málsins.

Vísir sagđi fyrst frá sameiningu Heimildar og Mannlífs og fylgdi eftir međ annarri frétt. Ljóst er ađ gamlir hluthafar Kjarnans yfirgefa útgáfuna viđ samruna. Ţórđur Sćr, fyrrum ritstjóri Kjarnans og síđar međritstjóri Ingibjargar Daggar á Heimildinni, hrökklađist frá Heimildinni í sumar eftir ađ hafa reynt yfirtöku á miđlinum í félagi viđ gamla Kjarnamenn. Í framhaldi reyndi Ţórđur Snćr fyrir sér sem ţingmannsefni Samfylkingar međ frćgum afleiđingum.

Ritstjórnarstefna Mannlífs undir stjórn Reynis Trausta er kennd viđ gulu pressuna. Heimildin er aftur vók-útgáfa vinstrimanna, blönduđ eitri og ólöglegum afritunum.

 


mbl.is Reynir hćttir međ Mannlíf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband