Föstudagur, 13. desember 2024
Katrín og óţol sérviskunnar
Umburđalyndi í stjórnmálum og mannlífinu almennt felur í sér ađ meginstraumurinn, almenningur, lćtur sér vel líka ađ sumir stundi sérvisku af einu eđa öđru tći. Kynlegir kvistir eru krydd í mannlífiđ annars vegar og hins vegar minna ţeir á hvađ sameinar hinn breiđa fjölda.
Katrín Jakobsdóttir fyrrum formađur Vinstri grćnna og forsćtisráđherra segir ástćđu ófara flokksins í nýafstöđum ţingkosningum vera lítiđ ,,umburđarlyndi gagnvart málamiđlunum."
Katrín notar ađra merkingu hugtaksins umburđalyndi en útskýrt er hér ađ ofan. Hún á viđ umburđalyndi sérviskunnar. Katrín var formađur sérviskuflokks, sem fyrir sögulega tilviljun fékk meginstraumshlutverk, ađ leiđa ríkisstjórn í tćp tvö kjörtímabil. Tvíţćttur vandi flokksins fólst í ađ Katrín gekk fyrirvaralítiđ frá borđi en meira ţótt hitt ađ vinstri grćnir ţekktu ekki sinn vitjunartíma. Eftir kosningarnar 2021 átti flokkurinn ađ yfirgefa stjórnarráđiđ og ţjóna sinni lund í stjórnarandstöđu.
Eđli sérviskunnar er öfgar. Umburđalyndi og öfgar eru andstćđur, samkvćmt skilgreiningu. Mótsögn er ađ tala um umburđalyndar öfgar.
Sérviska sem Vinstri grćnir tóku upp á sína arma eru til dćmis trans og loftslagsvá. Í báđum tilfellum er um ađ rćđa öfgafólk sem krefst hlýđni viđ málstađinn. Transliđiđ krefst breytinga á tungumálinu til ađ ţađ falli ađ sérútgáfu fárra um lífiđ og tilveruna. Transiđ byggir á ţeirri fávisku ađ kyn sé ekki líffrćđileg stađreynd heldur geđţótti; karl fyrir hádegi verđi kerling síđdegis međ hugdettunni einni saman. Kennisetning í transinu er ađ sumir fćđist í röngum líkama. Ţađ er ómöguleiki.
Loftslagssérvískan kennir ađ andrúmsloftiđ sé ofmettađ koltvísýringi. Afleiđingin sé fyrirsjáanleg tortíming jarđarinnar í helvítishita. Tilfelliđ er ađ koltvísýringur mćlist 400 ppm en hefur í jarđsögunni fariđ yfir 2000 ppm. Koltvísýringur, C02, er lífnauđsynlegur plönturíkinu. Án C02 svelta plöntur og deyja, jörđin verđur óbyggileg. Sveltimörkin liggja viđ 150 ppm. Viđ erum nćr skorti á koltvísýringi en ofgnótt. Loftslagskirkjan er á öndverđum meiđi og rígheldur í sérvisku heimsendaspámanna. Valkvćđ heimska íklćdd trúarsannfćringu.
Vinstri grćnir eru stofnađir til ađ vera sérviskuflokkur, tískusósíalískur valkostur viđ borgaralegan kratisma. Pólitískar ađstćđur, stjórnarkreppa, leiddu flokkinn í forystu ríkisstjórnar áriđ 2017, međ Katrínu í öndvegi. Flokkurinn stóđ, eftir fyrsta kjörtímabiliđ, frammi fyrir tveim kostum. Ađ gera sig ađ meginstraumsflokki, tálga sérviskuna, eđa hverfa úr ríkisstjórn. Flokkurinn gerđi hvorugt, hélt í sérviskuna og sat í ríkisstjórn. Sérstöku ađstćđurnar, sem voru fyrir hendi 2017, voru tímabundnar. Međ sérvisku gátu Vinstri grćnir lifađ góđu lífi á ţingi en utan ríkisstjórnar. Katrín kann málamiđlanir og gat, á međan hún sat í forsćti, breitt yfir ágreining, bćđi innan flokks og milli samstarfsflokka. Er Katrín hvarf af vettvangi og Svanhof kom í stađ brast stíflan.
Á međan Katrínar naut hafđi sérviskan vingjarnlegt yfirbragđ. Sérviska er aftur ţess eđlis ađ hún er međ óţol gagnvart heilbrigđri skynsemi. Sérviskan kann sér ekki hóf, verđur öfgafyllri er frá líđur, vill meira, sést ekki fyrir. Litlar ţakkir fékk Katrín frá trans- og loftslagsliđi fyrir ađ greiđa götu ţess langt umfram ţađ sem eđlilegt gat talist. Ţvert á móti, öfgaliđiđ valdefldist og heimtađi meira. Transarar kröfđust ađ málfrelsi yrđi takmarkađ. Gagnrýni á trans yrđi skilgreind sem hatursorđrćđa.
Bakslagiđ kom í nýliđnum ţingkosningum. Tveir sérviskuflokkar, Píratar og Vinstri grćnir, ţurrkuđust út af ţingi. Sá ţriđji, Sósíalistaflokkurinn, fékk ekki framgang.
Međalhófiđ er farsćlast. Óţol sérviskunnar leiđir til hörmunga, einatt mestar fyrir handhafana sjálfa.
Katrín: Ég upplifđi bara raunverulega sorg | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Á ordovisium, fyrir sirka 500 milljón árum, var magn koltvísýrings í lofthjúpi plánetunnar margfalt meira en nú er, og hefur aldrei orđiđ meira, hvorki fyrr né síđar. Hiđ ríkulega magn CO2 jók grósku jarđar upp úr öllu valdi, bćđi á landi og sjó (ţörungar) og vöxtur og viđgangur lífsins sem lifir beint og óbeint á grćnum gróđri stóđ í miklum blóma. Hlutfall súrefnis í lofthjúpnum jókst einnig af ástćđum sem (nćstum) allir skilja. Einmitt ţarna verđur kambríumhvellurinn. Velta má alvarlega fyrir sér hvort ,,surplusinn” í náttúrunni sem hiđ óvenju mikla magn koltvísýrings olli, hafi leitt til ţeirrar sprengingar í fjölbreytni lífsins sem vér menn (karlmenn & kvenmenn)og ađrar tegundir eigum tilveru vora ađ ţakka. Sé svo, er koltvísýringur jafnvel enn lífvćnlegri lofttegund en margir halda fram.
Baldur Gunnarsson, 13.12.2024 kl. 09:57
Ţađ var ánćgjulegt ađ hlusta á formann Landverndar í RUV hádegisfréttunum
Hún lýsti ţví yfir ađ ţađ vćri líkt og ađ Ríkisstjórnin vćri komin úr álögum og stjórnađi nú sem aldrei fyrr
Sennilega best fyrir ţjóđina ef ţessi stjórnarmyndun tekur sem lengstan tíma
Grímur Kjartansson, 13.12.2024 kl. 13:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.