Fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Heimildin: 33 500 kr. frá ríkinu fyrir hvern lesanda
Útgáfufélag Heimildarinnar, Sameinađa útgáfufélagiđ, fćr frá ríkinu 33 500 krónur fyrir hvern daglegan lesanda. Fjölmiđlastyrkur ríkisins heldur lífinu í ósjálfbćrum fjölmiđli.
Samkvćmt Gallup er Heimildin međ 14 ţúsund lesendur á viku. Til samanburđar er vikuinnlit á Tilfallandi athugasemdir 14 500. Vikulegur lestur upp á 14 ţúsund ţýđir ađ daglega er Heimildin međ tvö ţúsund lesendur.
Í viđtengdri frétt segir ađ Sameinađa útgáfufélagiđ ehf., sem gefur út Heimildina, fái tćpar 67 milljónir króna í fjölmiđlastyrk. Sé daglegum lesendum deilt upp í fjárhćđin kemur út ađ ríkiđ borgar Heimildinni 33 500 krónur fyrir hvern daglegan lesanda, segi og skrifa ţrjátíu og fimm ţúsund og fimmhundruđ krónur.
Til samanburđar er DV sem hefur 15 ţúsund daglega lesendur. Ef DV fengi sömu fjárhćđ á hvern daglegan lesanda og Heimildin fćr frá ríkinu ćtti DV ađ fá um hálfan milljarđ króna. Í viđtengdri frétt kemur fram ađ útgáfufélag DV fékk úthlutađ 31 milljón króna. Mest lesnu miđlarnir, Vísir og Mbl, ćttu hvor um sig ađ fá yfir einn milljarđ króna frá ríkinu yrđi sama formúla notuđ og í tilfelli Heimildarinnar, 33 500 kr. pr. daglegan fjölda lesenda.
Páll skipstjóri Steingrímsson tók saman fyrir ári tölfrćđi um óeđlilegar fjárhćđir sem renna til Heimildarinnar af skattfé almennings. Ţótt reikniađferđin sé önnur blasir viđ sama myndin. Ósjálfbćr fjölmiđill međ fáa lesendur fćr ríkisfé til ađ lifa af.
Heimildin hefur ekki lesendur en bćtir ţađ upp međ opinberri niđurgreiđslu hlutfallslega langt umfram ađra fjölmiđla. Orđiđ spilling hefur veriđ notađ af minna tilefni.
![]() |
27 fjölmiđlar fá samtals rúman hálfan milljarđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
En verđur Heimildin ekki međ fulltrúa á COP29 í Baku 11 nóvember
Ţó ekki mćti ţar Ursula von der Leyen, Emmanuel Macron né Joe Biden...
Grímur Kjartansson, 7.11.2024 kl. 17:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.