Fimmtudagur, 31. október 2024
Rusliđ, Trump og Sovét-Bandaríkin
Biden forseti Bandaríkjanna kallar stuđningsmenn Trump rusl. Skoski stjörnusagnfrćđingurinn, Njáll Ferguson, segir Bandaríkin á sömu vegferđ og Sovétríkin rétt áđur en ţau hrundu fyrir rúmum 30 árum. Fólkiđ sem Biden kallar rusl er örvćntingarfullt, einkum karlpeningurinn, og ríkulega haldiđ sjálfseyđingarhvöt er birtist í drykkju, dópneyslu og sjálfsmorđum. Alveg eins og karlarnir í Sovétríkjunum á sjöunda og áttunda áratug síđustu aldar.
Í fyrirlestri Ferguson eru dregnar samlíkingar milli ţjóđfélagsástandsins í Sovétríkjunum sálugu og Bandaríkjunum í dag. Tölfrćđin sem Ferguson vísar í dregur upp ţá mynd ađ stórir ţjóđfélagshópar, einkum karlar, hafa gefist upp á samfélaginu og hverfa inn í dimmu drykkju, fíkniefna og sjálfsvíga. Á síđustu tíu árum hafa 1,2 milljónir Bandaríkjanna sálgađ sér á ţennan hátt - fleiri en dóu í kófinu.
Hagvöxturinn í Bandaríkjunum blekkir, segir Ferguson, hann sé knúinn áfram af opinberri íhlutun sem ekki sé sjálfbćr.
Kommúnistar stjórnuđu Sovétríkjunum en Demókrataflokkurinn Bandaríkjunum er kjarninn í samlíkingu sagnfrćđingsins. Vellauđug elíta styđur Demókrataflokkinn, sem vill skammta kjöt, eldsneyti og rafmagn til ađ bjarga heiminum frá hlýnun. Elítan er ekki í neinu sambandi viđ allan almenning, ekki frekar en kommúníska elítan var í tengslum viđ sovéskan almenning. Kommúnistar stjórnuđu fjölmiđlum í Sovétríkjunum; demókratar í Bandaríkjunum. Undantekningin sé Elon Musk, sem keypti Twitter, endurskírđi sem X og gaf orđiđ frjálst.
Hnignunin, mćld í lćkkandi lífslíkum er skýr, ţótt vestriđ sé ekki enn jafn langt leitt og Sovétríkin, segir Ferguson.
Rusliđ, sem Biden kallađi svo, er fólk sem afţakkar Sovét-Bandaríkin og kýs Trump. Lái ţeim hver sem vill.
Biden gćti hafa komiđ Harris í vandrćđi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sagt er ađ vaxtar-, blóma- og hnignunarskeiđ stórvelda rúmist gjarnan innan 250 ára. Frá 1776 - 2026 í ţessu tilfallandi dćmi.
Baldur Gunnarsson, 31.10.2024 kl. 08:39
Stundum er besta lausnin á vandamáli vandamáliđ sjálft. Trump getur gert vandamáliđ verra en Harris heldur ţvi óbreyttu.
Sveinn Ólafsson, 31.10.2024 kl. 11:35
Ţjóđ sem kýs yfir sig ellićrt gamalmenni á skammt eftir ólifađ.
Ragnhildur Kolka, 31.10.2024 kl. 23:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.