Kristrún og skattsvikin

Kristrún Frostadóttir varđ uppvís ađ skattsvikum voriđ 2023. Hún taldi fram 101 milljón króna sem fjármagnstekjur en ekki launatekjur. Međ röngu framtali lćkkađi Kristrún skatta sína um 25 milljónir króna.

Skattamál Kristrúnar komu til umrćđu er hún bauđ sig fyrst fram haustiđ 2021. Kristrún var ađalhagfrćđingur Kviku banka 2018-2021. Hluti af launakjörum hennar var kaupa hlutabréf i bankanum á undirverđi. Fyrir kosningarnar 2021 stađhćfđi Kristrún ađ hlutabréfakaupin hafi veriđ áhćttufjárfesting og hagnađurinn ,,lottóvinningur". Hvort tveggja er rangt. Í raun er um launauppbót ađ rćđa.

Kristrún sagđi ósatt haustiđ 2021 um launakjör sín hjá Kviku banka. Einnig taldi hún rangt fram, gaf skattayfirvöldum rangar upplýsingar um launatekjur sínar. 

Í bloggi gćrdagsins var sagt frá samkomulagi sem Kristrún gerđi viđ Ţórđ Snć Júlíusson ţáverandi ritstjóra Heimildarinnar. Samkomulagiđ var ađ kynna skattsvik Kristrúnar sem léttvćgt bókhaldsatriđi. Í stađinn fékk Ţórđur Snćr loforđ Kristrúnar um ađ styđja hann til ţingmennsku. Ţórđur Snćr er í ţriđja sćti á lista Samfylkingar í Reykjavík norđur, Kristrún í fyrsta sćti. Ţórđur Snćr er sakborningur í byrlunar- og símamálinu. Hann varđ sakborningur í febrúar 2022, áđur en hann hannađi fréttaskýringu um ađ Kristrún hefđi ekki svikist um skattgreiđslur til ríkissjóđs. Ţórđur Snćr er enn sakborningur, ţar sem brotaţolinn í byrlunar- og símamálinu, Páll skipstjóri Steingrímsson, kćrđi niđurfellingu lögreglu á sakamálarannsókn til ríkissaksóknara.

Kristrún hefur ekki lagt fram upplýsingar um hvernig uppgjöri hennar viđ Skattinn var háttađ. Munnleg frásögn Kristrúnar er ómarktćk enda hefur hún áđur sagt ósatt um skattamál sín.

Skatturinn hringir ekki í ţá sem stinga undan skatti. Formlegt bréf er sent. Ef Kristrún hefđi ekkert ađ fela vćri hún búin ađ leggja fram gögn sem sýndu svart á hvítu uppgjöriđ viđ Skattinn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Spillingin virđist landlćg í Samfylkingunni.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.10.2024 kl. 13:15

2 Smámynd: Júlíus Valsson

RÚV mun ađ sjálfsögđu ekki gera svipađ samsćri gegn formanni Samfó eins og ţeir gerđu gagnvart Sigmundi Davíđ.  

Júlíus Valsson, 29.10.2024 kl. 18:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband