Vísir neitar Páli skipstjóra um ađ svara sakborningum

Tveir sakborningar í byrlunar- og símamálinu, Ađalsteinn Kjartansson og Ţóra Arnórsdóttir, mćttu ásamt lögmanni í pallborđ Vísis miđvikudag í síđustu viku. Blađamađur Vísis, Hallgerđur Kolbrún, sagđi í upphafi pallborđsins ađ brotaţola, Páli skipstjóra Steingrímssyni, yrđi bođiđ ađ segja sína hliđ málsins. En síđan er liđin vika og ekki hefur skipstjóranum veriđ bođiđ ađ svara sakborningum.

Ţóra Arnórsdóttir fyrrum ritstjóri Kveiks á RÚV tók viđ stolnum síma skipstjórans ţann 4. maí 2021. Ţáverandi eiginkona Páls hafđi byrlađ honum nóttina áđur. Er eiginkonan afhenti Ţóru símann lá eiginmađurinn milli heims og helju í öndunarvél á gjörgćslu Landspítalans. Í pallborđinu fyrir rúmri viku var Ţóra spurđ um viđtöku símans. Eftirfarandi er samantekt á Vísi:

Hallgerđur Kolbrún E. Jónsdóttir ţáttastjórnandi spurđi Ţóru hreint út hvernig hennar hlutur í málinu vćri til komin, međ ađ hún hafi keypt síma sambćrilegan ţeim sem skipstjórinn átti, tekiđ viđ honum upp í RÚV og afritađ? Ţóra sagđi ţetta merkilega umrćđu en vildi taka upp ţráđinn ţar sem Ađalsteinn skildi viđ hann. [...]
Ţóra sagđi ţetta ekki koma sér viđ, kannski hafi hún tekiđ viđ síma, kannski ekki en ţví gćti hún bara ekki svarađ...

Ţóra var í reglulegum samskiptum viđ eiginkonu skipstjórans. Konan glímir viđ alvarleg andleg veikindi. Eftir ađ lögreglurannsókn hófst bađ Ţóra konuna ađ láta af hendi símkort og einkasíma - vćntanlega til ađ eyđa fyrri samskiptum ţeirra á milli. Áđur en skipstjóranum var byrlađ hafđi Ţóra keypt Samsung-síma, sams konar og skipstjórans, sem var til taks á RÚV ţann 4. maí er veika konan mćtti á fund Ţóru.

Vísir bauđ sakborningum í pallborđ og lofađi áhorfendum ađ Páll skipstjóri yrđi fenginn til ađ tjá sig um sína hliđ málsins. Ekki stendur til ađ efna ţađ loforđ. Vísir tók í raun ađ sér einhliđa málsvörn fyrir sakborninga en lét lönd og leiđ fagleg sjónarmiđ um hlutlćga blađamennsku, jafnrćđi og sanngirni.

Fáheyrt er ađ fjölmiđill leggist á sveif međ sakborningum í alvarlegu refsimáli en meini brotaţola ađ taka til máls. Ritstjórn Vísis tekur hagsmuni blađamanna grunađa um glćpi fram yfir brotaţola međ hreinan skjöld og óflekkađ mannorđ. Eitthvađ er rotiđ á ritstjórn Vísis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ skyldi ţó ekki vera Samfylkingin sem stendur á bakviđ Vísi? 

Ragnhildur Kolka, 24.10.2024 kl. 12:15

2 Smámynd: Óttar Felix Hauksson

Ritstjórar Vísis virđast ekki skilja hugtakiđ 'Pallborđ'. Viđ pallborđ safnast hjá stjórnanda  málsvarar ólíkra sjónarmiđa og skiptast á skođunum. Ţetta var ekki pallborđ í hefđbundnum skilningi. Ţarna voru eingöngu sakborningar ásamt lögmanni sínum. Nćr hefđi veriđ ađ kalla ţetta varnarţing. wink

Óttar Felix Hauksson, 24.10.2024 kl. 13:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband