Fimmtudagur, 17. október 2024
Ţóra og Ađalsteinn međ lögmann í viđtal á Vísi
Tveir sakborninganna í byrlunar- og símamálinu, Ţóra Arnórsdóttir og Ađalsteinn Kjartansson, mćttu međ lögmann Blađamannafélags Íslands sér til halds og trausts í pallborđumrćđu á Vísi í gćr. Fréttamađurinn, Hallgerđur Kolbrún, afsakađi ađ brotaţolinn í málinu, Páll skipstjóri Steingrímsson, vćri ekki á stađnum en sagđi ađ honum yrđi síđar bođiđ viđtal.
Sakborningarnir tveir vildu ekki rćđa hvernig ţađ atvikađist ađ á međan skipstjórinn lá milli heims og helju á Landsspítala 4. til 6. maí 2021 ratađi sími hans inn á RÚV á Efstaleiti. Ţáverandi eiginkona skipstjórans hefur játađ ađ byrla honum, stela símanum og afhenda Ţóru símann. Síminn var afritađur á Efstaleiti og honum skilađ til eiginkonunnar daginn eftir. Engar fréttir birtust í RÚV međ vísun í efni ganga frá Páli skipstjóra. En ţann 21. maí, tćpum ţrem vikum eftir byrlun, stuld og afritun, birtust samrćmdar fréttir samtímis í Stundinni og Kjarnanum, sem síđar sameinuđust og heita Heimildin.
Ađalsteinn var undirmađur Ţóru á Kveik ţangađ til ţrem dögum fyrir byrlun. Páli var byrlađ kvöldiđ 3. maí á Akureyri og fluttur daginn eftir á gjörgćslu gamla Borgarspítala í Fossvoginum, gengt RÚV. Í hádeginu 30. apríl skipti Ađalsteinn um vinnustađ, fór af RÚV á Stundina, sem systir hans Ingibjörg ritstýrđi. Hann er skráđur höfundur fréttarinnar um skćruliđadeild Samherja, sem birtist í Stundinni morguninn 21. maí. Sama morgun birti Kjarninn sömu frétt og var hún merkt Ţórđi Snć ritstjóra, nú ţingmannsefni Samfylkingar, og Arnari Ţór Ingólfssyni. Hvers vegna ađ nota tvo fjölmiđla til ađ birta frétt sem RÚV var međ?
Í pallborđinu á Vísi í gćr rćddu Ađalsteinn og Ţóra ekkert um ţađ sérkennilega vinnulag ţriggja fjölmiđla ađ fá í hús gögn á einum fjölmiđli en senda efni til birtingar á tvo ađra. Engir fjölmiđlar á vesturlöndum vinna fréttir međ ţessum hćtti. Ófrávíkjanleg regla er ađ fjölmiđill, er fćr efni taliđ hćft til birtingar, segi fréttina sjálfur en flytji hana ekki til annarra fjölmiđla. Burtséđ frá byrlun, ţjófnađi og afritun er leynimakk RSK-miđla stađfesting á siđlausu vinnulagi.
Ađalsteinn neitađi í gćr ađ hafa fengiđ upplýsingar úr sima skipstjórans. En hann getur ekki sagt hvar hann fékk upplýsingarnar, ber viđ vernd heimildarmanna. Einkagögn Páls skipstjóra, s.s. samtöl viđ samstarfsmenn, eru hvergi til nema hjá honum sjálfum. Ţáverandi eiginkona skipstjórans kunni leyninúmeriđ til ađ opna símann. Ţađ ţurfti ađeins ađ afrita. Ţegar konan mćtti á Efstaleiti var búiđ ađ kaupa Samsung-síma, samskonar og skipstjórans. Afritunarsíminn hafđi númeriđ 680 2140. Símanúmer Páls var 680 214X. Blađamennirnir vissu međ fyrirvara ađ sími skipstjórans vćri vćntanlegur.
Ađalsteinn fékk upplýsingarnar, og sjálfsagt fréttina meira og minna tilbúna, frá Efstaleiti til ađ birta í Stundinni undir eigin nafni - og fá verđlaun fyrir. Gögnin komu úr síma skipstjórans, um ţađ er engum blöđum ađ fletta. Til stađfestingar eru tvö símtöl. Ađalsteinn hringdi í Pál skipstjóra daginn fyrir birtingu fréttarinnar á Stundinni. Ţórđur Snćr á Kjarnanum gerđi slíkt hiđ sama. Ellefu mínútur eru á milli símtalanna. Ef ekki var um einkagögn skipstjórans ađ rćđa hvers vegna hringdu blađamennirnir báđir í hann?
Flólki Ásgeirsson lögmađur Blađamannafélags Íslands var á pallborđinu međ sakborningunum í gćr. Flóki hefur einnig mćtt međ Ađalsteini í skýrslutöku hjá lögreglu. Međ ţví ađ hafa lögmann međ sér í pallborđiđ auglýstu sakborningarnir ađ ţeir treystu sér ekki til ađ rćđa byrlunar- og símamáliđ á forsendum blađamennsku. Starfandi blađamenn tóku málstađ sakborninganna fyrst eftir ađ byrlunar- og símamáliđ komst á dagskrá. Síđan hefur jafnt og ţétt kvarnast undan stuđningi viđ sakborninga. Starfandi blađamenn vita hvernig kaupin gerast á eyrinni. Vinnubrögđ sakborninga eru einsdćmi og algerlega á skjön viđ siđareglur, ađ ekki sé talađ um landslög.
Byrlunar- og símamáliđ var fellt niđur af hálfu lögreglu međ sakfellandi yfirlýsingu. Skipstjórinn kćrir niđurfellinguna til ríkissaksóknara. Burtséđ frá niđurstöđu ríkissaksóknara er skipstjórinn međ sterkar forsendur til ađ höfđa einkamál á hendur blađamönnum. Leyniađgerđ RSK-miđla stađfestir ađ blađamenn höfđu ásetning ađ brjóta á friđhelgi skipstjórans. Málsvörnin, ađ gögnin hefđu átt erindi til almennings, stenst ekki ţar sem RÚV vann fréttaefniđ en birti ekkert, heldur sendi ţýfiđ á Stundina og Kjarnann til birtingar.
Athugasemdir
Enn er sá vandinn okkar sem lesum um ţetta mál, ađ hvergi fást stađfestingar af fullyrđingum ţínum um ýmis atriđi ţess.
Vel má vera ađ rétt sé ađ Stefán útvarpsstjóri hafi stađfest ađ Ţóra hafi keypt síma međ ţessu númeri og svo fáum dögum fyrir byrlun.
Líklegast hefuđu ţćr upplýsingar úr gögnum lögreglu (ef réttar eru) en ţau gögn verđa vćntanlega ekki gerđ opinber úr ţví ađ máliđ var fellt niđur.
Hvađ sem svo verđur ef Páll skipstjóri kemur málinu áfram á öđrum vetvangi.
Ţađ vantađi sárlega í pallborđinu ađ Ţóra vćri einfaldlega spurđ hvort hún hefđi keypt samsung síma međ númeriđ 680 2140 örfáum dögum fyrir veikindi Páls skipstjóra.
Svör hennar hefđu í öllu falli veriđ athygliverđ.
Ef hún neitađi ţví blákalt ţá vćri hún annađ hvort saklaus af ţáttöku í byrlunarmálum eđa ađ ljúga. Vandinn viđ lýgina er ađ hún á ţađ til ađ koma í ljós.
Öll önnur svör gerđu hana grunsamlega.
Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, 17.10.2024 kl. 10:33
Hefur komiđ fram hvort Ţóra borgađi sjálf fyrir símann eđa hvort hún hafi látiđ Rúv borga hann? Ţarf hún ţá ekki leyfi frá yfirmanni sínum (Stefáni útvarpsstjóra) ađ fjáfesta í síma og ástćđu fyrir ţeim kaupum?
Sigurđur I B Guđmundsson, 17.10.2024 kl. 10:46
Ţóra blessunin sagđi í klippu sem var sýnd á Stöđ 2 ađ hún kynni ekki ađ afrita síma og heldur ekki lögreglan. Svona orđalag er bara til ađ rugla fólk. Ţađ ţarf ađ lýsa ţessu nánar, ađ kunna lykilorđ, vita um stýrikerfi og ýmislegt slíkt. Nú ef samskonar sími var keyptur og lykilorđiđ kunnađ er slíkt mögulegt.
Fullyrđing Ţóru stenzt ekki ađ ekki sé hćgt ađ afrita síma. Til dćmis ef venjulegur notandi fćrir á heimilistölvu efni af eigin síma, slíkt er algengt og gera flestir. Ţađ er svo ekki ćtlazt til ađ ađrir en eigendur séu ađ slíku. Til ţess eru lykilorđin.
Ţóra og ţeir ţrír hafa veriđ sökuđ um ađ hafa afritađ síma skipstjórans. Ţađ kann ađ vera rangt eins og hún sagđi í klippunni.
Eiginkonan hefur séđ um ţann ţátt. Spurningin er um vitneskju og samráđ.
Ýmislegt ekki hćgt ađ sanna í ţessu. Hverju var eytt og komiđ undan?
Síđan er ţađ fullyrđingin ađ allt ţetta sé gert til ađ vernda Samherja og ţeirra spillingu, ađ skipstjórinn hafi stjórnađ allri lögreglurannsókninni.
Ţađ virđist hljóma eins og samsćriskenning.
DV kom međ ţá frétt ađ skipstjórinn hafi blekkt fólk og stjórnađ lögreglurannsókninni allri sjálfur.
Virkir í athugasemdum ţögnuđu ţá og sögđu ekki hćgt ađ vita hvađ vćri satt og rétt í ţessu.
Fjölmiđill eins og Stöđ 2 vill gjarnan koma ţeirri hliđ málsins á framfćri ađ ţau séu öll saklaus og allt sé ţetta lögreglunni til skammar, fleiri fjölmiđlar eru vinstrisinnađir en hćgrisinnađir á Íslandi.
Mjög ömurlegur galli viđ RÚV, Stöđ 2 og fleiri fjölmiđla, ekki er reynt ađ segja frá nema einni hliđ. Ráđherrar fá einir ađ tjá sig, og ađrir sem segja frá einni hliđ.
Ţađ er mjög greinilegt ađ reynt er ađ hafa áhrif á fólk. Ekki trúverđugt. Hluti af wók-ómenningunni.
Ingólfur Sigurđsson, 18.10.2024 kl. 01:10
Smá viđbót. Ég missti af blábyrjun Kompáss ţáttarins en sá hann nú.
Ţar var Ţóra einmitt spurđ um hvort hún hafi keypt símann en kaus ađ svara ekki heldur setja á leikţátt og slá út í ađra sálma.
Ţađ bendir nú heldur til ţess ađ rétt sé hjá síđuhafa ađ hún hafi keypt viđkomandi síma sem gat ekki veriđ í öđrum tilgangi en setja inn á hann gögn af síma Páls skipstjóra og sýnir enn fremur ađ hún vissi fyrirfram ađ ćtti ađ ná símanum af honum.
Assgoti eru ţetta nú lélegir og ómerkilegir blađamenn.
Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, 18.10.2024 kl. 13:32
En stjórnandinn gekk ekki eftir spurningunni og lét hana bara flissa og setja upp leikţátt.
Sigurđur I B Guđmundsson, 18.10.2024 kl. 16:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.