Föstudagur, 11. október 2024
Stefán á Glćpaleiti vill endurráđningu
Útvarpsstjóri, Stefán Eiríksson, kynnti á Bylgjunni ţann 1. nóvember í fyrra ađ hann ćtlađi ekki ađ sćkjast eftir endurráđningu er skipunartími hann rynni út. Undir stjórn Stefáns er rekin fréttastofa sem brýtur lög eftir hentisemi og stundar siđlausa fréttamennsku. Nú hefur stjóranum á Glćpaleiti snúist hugur, er hćttur viđ ađ hćtta.
Stefán tilkynnti fyrirhuguđ starfslok í kjölfar athugasemda stjórnar RÚV viđ háttsemi undirmanna útvarpsstjóra. Á stjórnarfundi í lok september í fyrra bókađi varaformađur stjórnar RÚV, Ingvar Smári Birgisson (ISB) eftirfarandi í fundargerđina:
ISB árétti mikilvćgi ţess ađ fréttastofa starfi í samrćmi viđ lög og virđi friđhelgi borgaranna í hvívetna.
Stefán lét sér vel líka ađ lögreglurannsókn stóđ yfir á starfsemi RÚV í rúm ţrjú ár, byrlunar- og símamáliđ, án ţess ađ útvarpsstjóri hreyfđi legg eđa liđi til ađ upplýsa máliđ. Ţegar sakamálarannsókn var felld niđur, a.m.k. í bili, sagđist Stefán ekkert hafa ađ segja. Leiddi rannsóknin ţó í ljós ađ afbrot voru framin undir nefinu á útvarpsstjóra. Tekiđ var viđ stolnum síma, fengnum međ byrlun, og síminn afritađur á símtćki sem gagngert var keypt til verksins fyrir byrlun.
Glćpir og siđleysi á vinnustađnum en ćđsti yfirmađurinn ţegir ţunnu hljóđi. Raunar leggur útvarpsstjóri sig fram um ađ búa í haginn fyrir siđlausa starfshćtti er brjóta lög og vanvirđa friđhelgi borgaranna, sbr. bókun stjórnarmanns RÚV hér ađ ofan. Fyrir tveim árum lagđi Stefán niđur siđanefnd RÚV, sem hafđi úrskurđađ fréttamann brotlegan á siđareglum. Nú ćtlast Stefán til ađ stjórn RÚV skrifi upp á ađ hann stýri skipbrotinu í önnur fimm ár. Enn á hann einhverja óhćfu eftir ađ framkvćma.
Björn Bjarnason fyrrum menntamálaráđherra, og sem slíkur yfirmađur RÚV, bendir á ađ hvergi nćrri sé sjálfsagt ađ RÚV ţekkist tilbođ útvarpsstjóra ađ sitja áfram. Björn skrifar ađ
stjórn RÚV ţarf ekki ađ taka Stefán á orđinu heldur getur ákveđiđ ađ auglýsa stöđuna. Stefán myndi líta á ţađ sem vantraust á sig og láta hjá líđa ađ senda inn umsókn.
Val stjórnar RÚV er ađ verđlauna vangetu međ endurráđningu annars vegar og hins vegar ađ auglýsa stöđu útvarpsstjóra.
Stefáni útvarpsstjóra snýst hugur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég myndi vilja sjá stöđuna auglýsta;
ég sé ekki ljósiđ og VONINA í dagskránni á rúv:
Öll dagskráin gengur annađhvort út á forheimskun eđa illsku-myndefeni
en ekkert leiđir til framţróunar:
https://www.ruv.is/sjonvarp/
Dominus Sanctus., 11.10.2024 kl. 08:20
Kannski eygđi Stefán möguleika í fyrra ađ komast á ţing hjá Samfó eftir dyggan stuđning viđ stefnu flokksins. Í dag er útlitiđ ekki eins gott, Ţórđur Snćr varđ fyrr til og enginn flokkur rćđur viđ ađ hafa tvo skuggabaldra á sínum snćrum, ţótt brotin hafi sitthvora ásýndinni.
Ragnhildur Kolka, 11.10.2024 kl. 10:57
Er hann Steefán ekki yfirlýstur viđreisnarmađur?
Dominus Sanctus., 11.10.2024 kl. 13:20
Neei!Eftirsóttur; hvađ getur Stebbi gert ađ ţví ţótt hann sé sćtur?
Helga Kristjánsdóttir, 11.10.2024 kl. 17:03
Hefur ný ákvörđun útvarpsstjóra eitthvađ međ ţađ ađ gera ađ niđurfelling varđ á málinu?
Stöđnun og mosagróđur í embćtti er ekki ţađ sem fólk er hlynntast.
Ingólfur Sigurđsson, 11.10.2024 kl. 19:41
Sammála Ingólfi, tímasetningin viđ ţessa yfirlýsingu hans er á pari viđ ađ rannsókn á ađ málinu var hćtt. En mađurinn er líka fyrverandi lögreglustjóri í RVK og veit meira en ađrir um ţađ sem ekki er sagt opinberlega. Ţađ er allavega mín skođun ađ hann hafi ekki óskađ eftir enduráđningu nema ađ 1) Stjórnin hafi óskađ eftir ţví eđa 2) Hann sé fullviss ađ máliđ verđi ekki tekiđ upp af ríkissaksóknara. Ţađ gćti líka veriđ hagsmunir annarra ađ fá ekki nýann Útvarpstjóra á ţessum tímapunkti. Tel ađ Stefán sé kunnugur refskák og hann kann ađ tefla.
Ţröstur R., 11.10.2024 kl. 21:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.