Jóhannes er fallin stjarna í Namibíu, ekki á RÚV

Fyrrum stjarna ákćruvaldsins í Namibíu, Jóhannes uppljóstrari Stefánsson, er fallin, segir í fyrirsögn namibíska dagblađinu Informaté, sem viđtengd frétt byggir á. Framhald fyrirsagnarinnar: eiturlyfjafíkill međ ólögmćta friđhelgi.

Ákćruvaldiđ í Namibíu virđist hafa gefiđ Jóhannesi friđhelgi eftir ađ hann játađi á sig stórar sakir í nóvember 2019 í Kveiks-ţćtti Helga Seljan og Ađalsteins Kjartanssonar. Jóhannes hefur ekki látiđ reyna á friđhelgina, aldrei komiđ til Namibíu eftir ađ hann hvarf ţađan sumariđ 2016 og skildi eftir sig sviđna jörđ.

Frétt Informaté, og viđtengd endursögn Mbl.is, er um ráđstöfun á söluandvirđi togarans Heina­ste sem namibísk yfirvöld kyrrsettu og var seldur međ samkomulagi málsađila. Dótturfélög Samherja koma viđ sögu í ţessu dómsmáli en ekki sem sakborningar heldur hagađilar er eiga fjárhagslegra hagsmuna ađ gćta.

Stóra dómsmáliđ ţar syđra er eingöngu međ namibískum sakborningum, eins og tilfallandi rakti í bloggi. Ţar er ekki réttađ yfir Samherja heldur namibísku stjórnarfari.  

Líferni Jóhannesar og um leiđ trúverđugleiki hans sem heimildar er ţekkt. En ekki á RÚV sem spinnur enn frásögn um ađ hérađssaksóknari sé á lokametrunum međ rannsókn á ásökunum Jóhannesar á hendur Samherja. Samkvćmt RÚV var Namibíurannsókn ađ ljúka í nóvember fyrir tveim árum. Í fyrradag heitir ţađ á RÚV ađ rannsóknin ,,sé langt komin". Fréttin er brandari; RÚV segir fyrir tveim árum ađ Namibíurannsókn sé um ţađ bil ađ ljúka. Samsćrisbrandari í formi frétta er sérgrein RÚV-ara.

Í byrlunar- og símamálinu voru sex blađamenn međ stöđu sakborninga frá febrúar 2022 til september í ár. Ţađ ţótti vođalega langur tími og reyndi á sálarlíf viđkomandi, samkvćmt fjölda frétta. Í Namibíumálinu eru níu međ stöđu sakborninga frá 2019 en ţađ eru engar fréttir um ađ ţeim kunni ađ ţykja óţćgilegt ađ sitja í fimm ár undir ásökunum Jóhannesar og RSK-miđla sem hérađssaksóknari tók góđar og gildar. Engar fréttir eru um ađ ákćruvald og fjölmiđlar séu i vafasömu samkrulli međ ótrúverđugri heimild og teygi lopann til ađ halda í gíslingu mannorđi fólks sem ekki byrlađi, stal engu og afritađi ekkert - heldur vann vinnuna sína.

 

 


mbl.is Vandar Jóhannesi ekki kveđjurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ţađ var frétt í Visi í gćr

"Embćtti hérađssaksóknara hefur ekki mannafla til ţess ađ halda úti rannsókn á ólöglegu samráđi Eimskipa og Samskipa" 
Auđvita ekki ţegar veriđ er ađ senda hóp fólks til Namibíu til ađ reyna veiđa steindauđa fiska í gruggugu vatni til ađ styđja ákćrur sem engin möguleiki er á ađ framfylgja fyrir dómi

Grímur Kjartansson, 6.10.2024 kl. 21:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband