Mjúkt vald vestrćnt og harkan sex

Í Úkraínu stendur mjúkt vestrćnt vald, fjármagn og vopn ásamt efnahagsţvingunum, andspćnis hörđu rússnesku hervaldi og fer halloka. Í Miđausturlöndum hefur mjúkt vestrćnt vald haldiđ aftur af herskáum Benjamín Netanjahú forsćtisráđherra Ísraels sem eftir fjöldamorđ Hamas 7. október á síđasta ári kýs hart stríđ á stórum skala fremur en smáskćrur. Drápiđ á Nasralla var ,,sögulegur vendipunktur," segir Netanjahú.

Frá lokum kalda stríđsins fyrir rúmum ţrjátíu árum rćđur ferđinni í heimsmálum mjúkt vald vestrćnt. Stríđsátök eru hófleg og afmörkuđ. Efnahagsmáttur vesturlanda, veita fjármunum hér en beita efnahagsţvingunum ţar, nćgđi til ađ halda lokinu á mestu óöldinni í flestum heimshornum.

Innrás Rússa í Úkraínu fyrir bráđum ţrem árum skorađi á hólm vestrćnt vald mjúkt. Naetanjahú í Ísrael dregur ţá ályktun ađ fordćmiđ frá Úkraínu sé nothćft í stríđinu viđ öfgamúslíma, einkum Hams á Gasa og Hisbolla í Líbanon. Helsti bakhjarl hryđjuverkasamtakanna er Íran, sem á ţessari öld hefur fćrt út áhrifasvćđi sitt og látiđ sér í léttu rúmi liggja mýktina í vestrćnni andstöđu.

Einleikur Netanjahú er auđveldari sökum ţess ađ helsti handhafi vestrćna mjúka valdsins, forseti Bandaríkjanna, er leigjandi fremur en húsráđandi i Hvíta húsinu.

Í skugga mjúka valdsins óx á vesturlöndum samúđ međ hörđu valdi hryđjuverkasamtaka á borđ viđ Hamas og Hisbolla. Samúđin kemur einkum frá vinstrimönnum. Ţeir eru feitir af velmegun, gefnir fyrir sjálfshirtingu og finna upphafningu í manngerđu loftslagi, trans og Hamas-Hisbolla. Samkrulluđ hálfvitaspeki einkennir vinstrimenn allt frá dögum Marx.

Hćgrimenn sjá í Netanjahú ljósbera. Ísrael berst fyrir vestrćnni siđmenningu, skrifar Charles Moore i Telegraph. Í sömu útgáfu skrifar sjálfur Jordan Peterson grimma greiningu á íslamblćti vestrćnna vinstrimanna og hvetur til upprćtingar á ađalóvini vestursins, sem er Íran og öfgamúslímar.

Klerkarnir í Íran eru taktískir bandamenn Pútín Rússlandsforseta. Frá Íran hafa Rússar fengiđ drónatćkni sem hentar vel á vígvellinum í Úkraínu. Ţegar öll spjót standa á Íran og hryđjuverkafélögum vilja klerkarnir ólmir fá rússneskar hljóđfráar eldflaugar til ađ herja á Ísrael og hentug bandarísk skotmörk. Hingađ til fćr Íran ekki eldflaugarnar. Ástćđan er ađ vestriđ hefur enn ekki leyft Úkraínu ađ nota langdrćgar eldflaugar, bandarískar og breskar, á skotmörk djúpt í Rússlandi. Vestrćnn ótti í Miđausturlöndum veldur hiki í Úkraínu.   

Netanjahú mun vera í ţokkalegu talsambandi viđ Pútín. Ísraelski forsćtisráđherrann er herskár en ekki dómgreindarlaus. Pútín er raunsćr, lítt gefinn fyrir öfgamúslíma en réttir klerkum spámannsins hćfilega hjálparhönd í baráttu viđ sameiginlegan óvin. Fái Úkraína heimild frá vestrinu ađ nota langdrćgar eldflaugar á Rússland fćr Íran hljóđfráar flaugar frá Rússum. Enginn segir neitt upphátt en sumir eru huglausir, trúa ekki á málstađinn. 

Harkan sex í Jerúsalem og Kreml er ríkjandi, hinsegin vald mjúkt og vestrćnt er á undanhaldi. 

 


mbl.is Ísrael sendir herliđ inn í Líbanon
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband