Miđvikudagur, 25. september 2024
Arnar, Ţóra og ţriđji mađurinn á RÚV, upptaka af játningu
Tilfallandi fékk upptöku af játningu fyrrum eiginkonu Páls skipstjóra Steingrímssonar ţar sem hún lýsir ţví hvernig hún ţann 4. maí 2021 afhenti Arnari Ţórissyni starfsmanni RÚV síma skipstjórans. Hér er endurrit upptökunnar ţar sem afhending símans er rćdd:
Eiginkonan: Ég sest ţarna niđur međ ţessum manni, ţessum Arnari, og hann fer fram og nćr í Ţóru [Arnórsdóttur, ritstjóra Kveiks]. Ţóra kemur ţarna og viđ förum öll ţrjú inn á ađra skrifstofu. Ţar er mađur sem tók viđ símanum, sem ég veit ekkert hver er.
Viđmćlandi:Sem ţú veist ekkert hver er?
Eiginkonan: Nei, og ég fór daginn eftir og sótti símann.
[...]
Viđmćlandi: Ţessi ţriđji mađur, tók hann viđ símanum úr höndunum á Arnari?
Eiginkonan: Ţóru.
Viđmćlandi: Arnar tekur viđ símanum frá ţér og lćtur Ţóru fá hann...
Eiginkonan:... og Ţóra lćtur ţennan mann hafa símann.
Upptakan er frá í sumar. Í framhaldi var eiginkonan fyrrverandi bođuđ í skýrslutöku lögreglu ţar sem hún stađfesti frásögnina. Í fyrri yfirheyrslum hjá lögreglu, sú fyrsta var 4. október 2021, hafđi konan neitađ ađ tjá sig um samskiptin viđ starfsmenn RÚV. Eftir ađ lögregla hafđi yfirfariđ upplýsingar og boriđ saman viđ önnur gögn var Arnar Ţórisson bođađur til yfirheyrslu međ stöđu sakbornings.
Arnar er enn starfsmađur RÚV. Ţóra, sem var yfirmađur hans, hćtti skyndilega störfum í febrúar á síđasta ári. Tilkynning RÚV um starfslok var fáorđ og sagđi ekki raunverulega ástćđu brotthvarfs Ţóru sem hafđi starfađ í aldarfjórđung á RÚV. Ástćđan var ađ lögreglurannsókn leiddi í ljós ađ Ţóra hafđi keypt Samsung-síma, samskonar og síma Páls skipstjóra, áđur en byrlun og stuldur fóru fram. Ţóra keypti Samsung-símann fyrir hönd RÚV í apríl 2021 en skipstjóranum var byrlađ 3. maí 2021.
Flogiđ var međ skipstjórann í sjúkraflugi frá Akureyri til Reykjavíkur og hann lagđur í öndunarvél á gjörgćslu Landsspítalans. Á međan Páll skipstjóri var međvitundarlaus fór eiginkonan međ símann á Efstaleiti, steinsnar frá Landsspítalanum. Ţar var sími skipstjórans afritađur á Samsung-síma Ţóru. Daginn eftir fćr konan símann tilbaka og skilar honum á sjúkrabeđ skipstjórans, sem er enn međvitundarlaus. Skipulagiđ gerđi ráđ fyrir ađ Páll skipstjóri yrđi ţess ekki var ađ sími hans var í ţjófahöndum á međan hann var rćnulaus á gjörgćslu og barđist fyrir lífi sínu.
Ţóra og RÚV frumbirtu engar fréttir upp úr síma skipstjórans. En ţađ gerđu aftur Stundin og Kjarninn. Fréttir Stundarinnar og Kjarnans birtust samtímis morguninn 21. maí. Án upplýsinga frá RÚV hefđu engar fréttir úr síma skipstjórans birst í Stundinni og Kjarnanum. Einn sakborninga, Ađalsteinn Kjartansson, er skráđur höfundur fréttarinnar á Stundinni. Ađalsteinn var undirmađur Ţóru á Kveik en skipti skyndilega um starf 30. apríl 2021, ţrem dögum fyrir byrlun skipstjórans.
Hálft fjórđa ár er byrlunar- og símastuldsmáliđ á borđi lögreglu. Tafir á rannsókninni stafa ekki síst af blađamönnum sem neituđu ađ mćta í yfirheyrslu. Ađalsteinn, Ţórđur Snćr Júlíusson, Arnar Ţór Ingólfsson og Ţóra Arnórsdóttir voru bođuđ í yfirheyrslu í febrúar 2022 en mćttu ekki fyrr en í ágúst og september.
Er ekki kominn tími til ađ RÚV geri hreint fyrir sínum dyrum, líkt og Morgunblađiđ hvatti til í leiđara um helgina? Eđa segir í reglum Stefáns útvarpsstjóra ađ eitt hlutverk ríkisfjölmiđilsins sé ađ tefja framgang réttvísinnar?
Athugasemdir
Ađ Stefán skuli hafa veriđ mađur réttvísinnar
er alveg ótrúlegt.
Mađur sem fylgdi "Međ lögum skal land byggja" er nú orđin
höfuđpaurinn á glćpaleiti og leyfir sínu starfsfólki ađ
svívirđa bćđi lifendur og dauđa.
Hvenćr er nóg komiđ af ţessu fyrirbćri sem RUV er og ţessi
stofnun lögđ niđur öllum til hagsbóta.???
Sigurđur Kristján Hjaltested, 25.9.2024 kl. 09:51
Ţetta er bara ekki eđlilegt, í hverskonar helvítis bananlýđveldi búum viđ. (Já ég nota blótsyrđi og skammast mín ekkert fyrir ţađ í ţessu tilfelli en annars er ég mjög prúđur en nú er mćlirinn fullur!).
Sigurđur I B Guđmundsson, 25.9.2024 kl. 16:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.