RÚV vegur ađ nýlátnum manni

Almenna reglan í íslenskum fjölmiđlum er ađ andlátsfregnir eru hlutlćgar og tillitssamar, gefa yfirlit yfir fjölskyldu og lífshlaup hins látna. Andlátsfregn er fyrsta fréttin um ađ samborgari hafi falliđ frá. Ćttingjar syrgja, vinir minnast. Engin skylda er á fjölmiđlum ađ birta dánarfrétt, heldur valkvćtt. RÚV gerđi frétt um andlát Benedikts Sveinssonar lögmanns sem var allt annađ en hlutlćg og tillitssöm, sýndi ţvert á móti ríkan vilja til ađ valda miska.

RÚV tók viđtengda andlátsfregn Morgunblađsins og spann viđ hana ósmekklegum athugasemdum til ađ réttlćta fyrri atlögu ađ mannorđi Benedikts heitins og koma höggi á son hans, Bjarna forsćtisráđherra.

Ađstandendur Benedikts höfđu samband viđ fréttastofu RÚV og fóru fram á leiđréttingu og afsökunarbeiđni. Áđur en ţau samskipti verđa rakin er rétt ađ huga ađ forsögunni, fyrstu atlögunni ađ orđspori manns sem féll frá í vikunni.

Haustiđ 2017 er Bjarni Benediktsson forsćtisráđherra í ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks, Viđreisnar og Bjartrar framtíđar. Veruleg ókyrrđ var í stjórnmálum, ríkisstjórn Sigmundar Davíđs hafđi falliđ áriđ áđur. 

Síđdegis 14. september 2017 birtir RÚV frétt međ fyrirsögninni Fađir forsćtisráđherra ábyrgđist barnaníđing. Fyrirsögnin stađhćfir í einn stađ ađ Benedikt axli ábyrgđ á barnaníđingi. Í annan stađ gefur fyrirsögn til kynna ađ Benedikt starfi í umbođi sonar síns. Hvorugt er rétt. Benedikt hafđi skrifađ undir beiđni manns um uppreist ćru. Mađurinn hafđi 13 árum áđur veriđ dćmdur fyrir kynferđisbrot gegn stjúpdóttur sinni. Í réttarríki axla menn ábyrgđ á afbrotum međ refsingu. Ţeir sem skrifa undir beiđni brotamanns, sem tekiđ hefur út sína refsingu, ađ hann fái uppreist ćru, eru međmćlendur formlegrar beiđni ađ sá dćmdi fái á ný borgaraleg réttindi sem hann missti viđ dóminn. Löng hefđ var fyrir ţessari málsmeđferđ.

Nú má deila um hvort Benedikt hefđi átt ađ skrifa undir beiđni dćmds manns ađ fá uppreist ćru. Líkt og kemur fram í yfirlýsingu hans, í lok fréttarinnar auđvitađ, er um ađ rćđa mann tengdan kunningjafólki og hafđi mađurinn annađ slagiđ beđiđ Benedikt ásjár - m.a. ţessa undirskrift. En ađ Benedikt ţar međ ábyrgist barnaníđing er stílfćrsla sem ekki stenst skođun. Enn langsóttara er ađ gefa til kynna Benedikt hafi skrifađ undir í umbođi Bjarna forsćtisráđherra.

Bellibragđ RÚV heppnađist. Daginn eftir fréttina um Benedikt var ríkisstjórn Bjarna fallin, eins og ađgerđamiđstöđin á Efstaleiti sagđi frá sigri hrósandi.

Atburđirnir haustiđ 2017 eru sagnfrćđi. Benedikt lést síđast liđiđ ţriđjudagskvöld, dánarfréttin var í fimmtudagsútgáfu Morgunblađsins. Fréttamenn RÚV tóku frétt Morgunblađsins og bćttu inn í hana frásögnina frá 2017 um undirskrift Benedikts á skjal dćmds manns er beiddist uppreistar ćru. Ađstandendur höfđu samband viđ Stefán útvarpsstjóra og Heiđar Örn fréttastjóra og gerđu athugasemdir viđ óbođlega framsetningu í andlátsfregn. Undir hádegi var fregnin leiđrétt til ađ gera hana minna meiđandi. Í hádegisfréttum er ţó ekki lagfćrt meira en svo ađ nýlátum manni er spyrt viđ kynferđisbrotamann. Í leiđréttri útgáfu á netinu er efnisgreinin, sem um rćđir, međ eftirfarandi upphaf:

Benedikt hafđi mikil óbein áhrif á stjórnmál síđasta áratug. Ţar bar hćst ţegar ríkisstjórn Bjarna, sonar hans, sprakk á haustdögum 2017 innan viđ ári...  

Benedikt hafđi hvorki bein né óbein áhrif á stjórnmálin haustiđ 2017. Hann var löngu hćttur afskiptum af stjórnmálum, eins og kemur fram í yfirliti Morgunblađsins. Ađgerđafréttamennska RÚV hafđi aftur veruleg áhrif, líkt og rakiđ er hér ađ ofan.

Stefán útvarpsstjóri svarađi ekki tölvupóstum vegna málsins, eftir ţví sem nćst verđur komist. Heiđar Örn skrifađi á hinn bóginn einum ađstandanda eftirfarandi:

Ţađ er mikilvćgt ađ hafa í huga ađ RÚV flytur ekki minningargreinar um látiđ fólk en segir hins vegar stundum frá andláti fólks - ţá ađallega fólks sem hefur sett svip sinn á samtíđ sína. Ţegar slíkar fréttir eru sagđar ţarf ađ setja hlutina í samhengi - rifja upp hvernig viđkomandi hafđi áhrif á samtíđ sína, bein eđa óbein. Í ţessu tilfelli er ekki hćgt ađ líta fram hjá ţví ađ óbein áhrif Benedikts heitins á stjórnmálasöguna voru talsverđ. Međ ţví ađ taka ţetta fram er ekki veriđ ađ kasta rýrđ á látinn mann heldur er einungis veriđ ađ rifja upp stađreyndir sem voru mikiđ í fréttum á sínum tíma. (feitletr. pv)

RÚV valdi sértćkt samhengi til ađ varpa rýrđ á nýlátinn mann. Samhengiđ valdi RÚV til ađ réttlćta fyrri atlögu ađ Benedikt heitum Sveinssyni. Stađreyndirnar sem fréttastofan teflir fram eru handvaldar til ađ ófrćgja og meiđa. Vinnubrögđ ríkisfjölmiđilsins eru til háborinnar skammar.

 

 


mbl.is Andlát: Benedikt Sveinsson
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Sammála ţessu. Sá ţessa frétt á RÚV. is og blöskrađi.

Jósef Smári Ásmundsson, 21.9.2024 kl. 08:27

2 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Ţađ ţarf ađ fá fram hver skrifađi ţessa frétt sem birtist á RÚV og hver var fréttastjórinn. Ţetta er sorglegra en trárum taki. 

Sigurđur Ţorsteinsson, 21.9.2024 kl. 09:02

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Mér líđur betur andlega ef ég fylgist ekki međ RUV "fréttum"

Grímur Kjartansson, 21.9.2024 kl. 09:28

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Siđleysiđ kann sér engin takmörk.

Ragnhildur Kolka, 21.9.2024 kl. 10:15

5 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Skítapakk á rúv.

Guđmundur Böđvarsson, 21.9.2024 kl. 12:11

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sem betur fer treysta ć fćrri fréttaflutningi ruv.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.9.2024 kl. 12:32

7 Smámynd: Guđbjörg Snót Jónsdóttir

Ţetta er bara eins og annađ eftir ţessu liđi. Virđir ekki eitt eđa neitt.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir, 22.9.2024 kl. 19:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband