Sigríđur ríkissaksóknari braut á tjáningarfrelsi Helga Magnúsar

Sigríđur Friđjónsdóttir ríkissaksóknari braut á tjáningarfrelsi Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara međ ţví ađ óska eftir ađ ráđherra beitti Helga Magnús viđurlögum. Sök Helga Magnúsar var sú ein ađ tjá sig um málefni sem hann var ţaulkunnugur, bćđi faglega og persónulega, - ofbeldishótunum óćskilegra hćlisleitenda.

Helsti innflytjandi hćlisleitenda, Sema Sólaris, kćrđi Helga Magnús til Sigríđar ríkissaksóknara sem óđara bađ ráđherra ađ leysa vararíkissaksóknara frá störfum.

Eftir sex vikna ígrundun og tvö lögfrćđiálit segir Guđrún ráđherra dómsmála nei, Helgi Magnús verđur kyrr í sínu embćtti. Ţá ćtlar ráđherra ađ gera ráđstafanir til ađ embćttismenn fái friđ fyrir skjólstćđingum Semu Sólaris. Međ ţví tekur Guđrún ráđherra undir međ vararíkissaksóknara, óćskilegir hćlisleitendur ofbeldishneigđir eru lýti á samfélaginu.

Úrskurđur ráđherra stađfestir ađ Sigríđur ríkissaksóknari braut á mannréttindum Helga Magnússonar. Ríkissaksóknari sem virđir ekki grundvallarmannréttindi getur ekki látiđ eins og ekkert hafi í skorist.

 


mbl.is Guđrún hafnar beiđninni: Helgi heldur starfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dominus Sanctus.

Kjarni málsins: 

Úrskurđur ráđherra stađfestir ađ Sigríđur ríkissaksóknari braut á mannréttindum Helga Magnússonar.

Ríkissaksóknari sem virđir ekki grundvallarmannréttindi getur ekki látiđ eins og ekkert hafi í skorist.

Dominus Sanctus., 10.9.2024 kl. 11:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband