Sigríđur Dögg: 14 m. kr. til ađ réttlćta brottrekstur Hjálmars

Sigríđur Dögg formađur Blađamannafélags Íslands missti starf sitt sem fréttamađur RÚV um síđustu áramót. Tilfallandi bloggađi í janúar í ár:

Víst er ađ Stefán Eiríksson útvarpsstjóri rćddi viđ Sigríđi Dögg eftir ađ hún játađi á sig skattsvik međ fćrslu á Facebook 11. september sl. haust. Faglegar spurningar vakna ef fréttamađur er uppvís ađ skattsvikum. Trúverđugleiki fréttastofu RÚV er í húfi. Er ríkisfjölmiđillinn í stakk búinn ađ fjalla um skattsvik annarra ef fréttamenn komast upp međ ađ svíkja undan skatti án frekari umfjöllunar? Eru skattsvik fréttamanns einkamál en skattsvik annarra fréttamál? 

Í fundi stjórnar RÚV 27. september síđast liđinn viđurkennir Stefán Eiríksson ađ hafa rćtt viđ Sigríđi Dögg eftir ađ hún játađi á sig skattsvik. Stefán hafđi ekki frumkvćđiđ ađ upplýsa stjórnina heldur var hann inntur eftir máli fréttamannsins af stjórnarmanni.  Fundargerđin er lođin um samtaliđ sem útvarpsstjóri átti viđ undirmann sinn. Ţar stendur:

Útvarpsstjóri var spurđur um umfjöllun í fjölmiđlum um starfsmann félagsins ţar sem komu fram ásakanir á hendur viđkomandi. Útvarpsstjóri kvađst hafa rćtt viđ starfsmanninn og taldi ekki ţörf á ţví ađ máliđ yrđi skođađ nánar.

Orđalagiđ ,,taldi ekki ţörf á ađ máliđ yrđi skođađ nánar" er afhjúpandi. Útvarpsstjóri hefur fyrir siđ ađ losna viđ fréttamenn, sem ekki eru húsum hćfir á Efstaleiti, en án ţess ađ reka ţá.

Frá áramótum var Sigríđur Dögg svo gott sem launalaus. Hún hafđi tekiđ sér hlutalaun sem formađur, áđur var formennskan launalaus, en ţurfti stórum meira enda međ skattskuld á bakinu eftir svarta Airbnb-útleigu sem upp komst. Til ađ hćkka eigin laun varđ Sigríđur Dögg ađ reka Hjálmar Jónsson sem á ađ baki langan og farsćlan feril sem formađur og síđar framkvćmdastjóri. Sem hún gerđi.

Til ađ réttlćta brottreksturinn ásakađi Sigríđur Dögg Hjálmar um misferli í starfi. Ásakanir í garđ brottrekins framkvćmdastjóra ţurfti ađ undirbyggja. Sigríđur Dögg keypti í ţví skyni ţjónustu endurskođenda og lögfrćđinga upp á 14 milljónir króna. Ekkert saknćmt fannst og engin kćra lögđ fram. Skattsvikarinn hélt samt áfram ađ ata auri heiđarlegan Hjálmar. Sérstakt eintak af manneskju, hún Sigríđur Dögg.

Árstekjur Blađamannafélagsins, félagsgjöld blađamanna, eru um 40 milljónir kr. Herkostnađurinn gegn Hjálmari, 14 milljónir kr., vegur ţungt. Enn ţyngra vegur ţó stóraukinn launakostnađur eftir ađ Sigríđur Dögg setti sjálfa sig á jötuna.

Heildarlaunakostnađur félagsins nam 36,5 milljónum króna áriđ 2022. Núna er launakostnađurinn kominn yfir 50 milljónir króna, segir fyrrum framkvćmdastjóri.

Dćmiđ gengur ekki upp. Tekjur eru 40 milljónir en yfir 50 milljónir í launakostnađ. Ţá er ótalinn herkostnađurinn gegn Hjálmari og almennur rekstur skrifstofu. Einnig er ótalin misheppnuđ ímyndarherferđ formannsins sem var andvana fćdd í mars og enginn man eftir í apríl. Eina leiđin til ađ fjármagna óráđsíuna er ađ ganga á eigur BÍ. Ţćr eru um einn milljarđur króna. Félagsmenn sem hafa byggt upp eignastöđuna síđustu áratugi hafa mótmćlt hertöku Sigríđar Daggar og félaga. Svar formannsins er ađ svipta eldri félaga atkvćđisrétti á félagsfundum.

Sigríđur Dögg rústar Blađamannafélagi Íslands, bćđi fjárhagslega og faglega.

 


mbl.is Lögfrćđikostnađur félagsins rúmar 12 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ég óska ţér til hamingju vegna annarrar fréttar, Ţórđur Snćr og Arnar Ţór komast ekki lengra međ mál sitt, Hćstiréttur stađfestir.

Mćtti ţetta kenna yngri blađamönnum ađ ţeir eldri hafa stundum rétt fyrir sér og geta veriđ reyndari.

Ingólfur Sigurđsson, 4.9.2024 kl. 21:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband