Dagur B. bođar kreppu, ţó ekki fyrir sjálfan sig

Í viđtengdri frétt bođar efnahagskreppu Dagur B. Eggertsson nýhćttur borgarstjóri og formađur borgarráđs. Hagfrćđiprófessor segir krepputal meira í ćtt viđ óskhyggju.

„Ég myndi nú ekki ţora ađ full­yrđa neitt svo stór­karla­legt [ađ ţađ sé komin kreppa],“ er haft eftir Gylfa Magnús­syni pró­fess­or í hag­frćđi viđ Há­skóla Íslands og fyrrum fjármálaráđherra.

Efnahagskreppa felur í sér lćkkandi tekjur launafólks, atvinnuleysi og minni skatttekjur opinberra ađila sem bitnar á samneyslunni.

Sérlega illa fer á ţví ađ Dagur B. óski eftir kreppuástandi í samfélaginu. Hann er sjálfur nýkominn međ starfslokasamning sem minnir meira á sjálftöku úr borgarsjóđi en eđlilegt launauppgjör.

Sumir kunna ekki ađ skammast sín.


mbl.is Ekki meitlađ í stein ađ ţađ sé komin kreppa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband