Kamala Harris tapar í haust falli Úkraína

Tapi Úkraína stríđinu gegn Rússum fyrir bandarísku forsetakosningarnar í nóvember nćstkomandi nćr tćplega kjöri Kamala Harris frambjóđanda Demókrataflokksins. Harris er sitjandi varaforseti, ber ábyrgđ á stjórnarstefnunni, sem er ađ halda Úkraínu gangandi. Líklegur úkraínskur ósigur má ekki raungerast fyrir forsetakosningarnar í byrjun nóvember er viđkvćđiđ vestra.

Stjórnvöld í Washington kappkosta ađ Úkraína haldi í horfinu nćstu tvo mánuđi. Tap í Úkraínu fyrir kosningar yrđi reiđarslag fyrir Harris og demókrata. Selenskí og félagar í Kćnugarđi eru vel lćsir á stöđu mála vestra. Eftir 60 daga er óvíst hvort Úkraína fái áfram bandarískan stuđning. Keppinautur Harris, Trump, segist ćtla ađ binda endi á stríđiđ međ hrađi, nái hann kjöri.

Stríđsbloggarinn Military Summary segir grunsamlegt hve Úkraínuher hörfi hratt á austurvígstöđvunum síđustu daga, í Suđur-Donbass. Tilgáta bloggarans er ađ Selenskí og félagar séu međ ráđnum hug ađ sýna Washington fram á ađ óvíst sé ađ úkraínski herinn hafi úthald nćstu tvo mánuđi. Nema, auđvitađ, ađ vesturveldin stórauki stuđninginn viđ Kćnugarđ, í reiđufé og vopnum og afnemi ađ auki kvađir um ađ nota ekki vestrćn vopn langt ađ baki víglínunnar.

Hér er um ađ rćđa lítt dulda fjárkúgun, sem hvorki verđur sönnuđ né afsönnuđ. Langsótt samsćriskenning, gćtu sumir sagt.

Tilfelliđ er ađ stríđsbloggarar eins og Military Summary og fleiri eru betur međ puttana á púlsinum en meginstraumsmiđlar.

Fyrir hálfum mánuđi sagđi tilfallandi frá tilgátu stríđsbloggara ađ Rússar hefđu gefiđ Úkraínuher fćri á Kúrsk-ađgerđinni, ađ fćra stríđsátökin á rússneskt land. Tilgátan virtist fjarstćđukennd. En fyrir ţrem dögum gaf meginstraumsmiđillinn CNN meintri samsćriskenningu undir fótinn. Pútin gćti hafa séđ í gegnum fingur sér í Kúrsk-hérađi, til ađ sannfćra rússneskan almenning ađ Úkraínustríđiđ sé dauđans alvara, móđurlandiđ sé undir árás.

Úkraínustríđiđ, líkt og ţorri nútímastríđa, er háđ á tvennum vígstöđvum. Í einn stađ á sjálfum vígvellinum en í annan stađ á vettvangi fjölmiđla og stjórnmála. 

Vegna viđkvćmrar stöđu í bandarískum stjórnmálum eru stjórnvöld í Kćnugarđi međ spil á hendi, ađ ekki sé sagt tromp. Ţađ er eitt. Annađ er ađ hanna atburđarás á vígvelli til ađ hrćđa bandarísk yfirvöld. Stríđ lýtur eigin lögmálum. Skipulagt undanhald getur fyrr en varir orđiđ óskipulagt.

Nú í morgunsáriđ segir stríđsbloggiđ War in Ukraine ađ ástandiđ í Suđur-Donbass, svćđi sem kallast Selidovo-Pokrovsk, sé katastórfa fyrir Úkaraínu. Bloggarinn er hlynntur málstađ Úkraínu og međ ţeim raunsćrri sem fjalla reglulega um stríđiđ.

Samkvćmt War in Ukraine er lítil hreyfing á allri víglínunni, Kúrsk međtalin. Í Selidovo-Pokrovsk er aftur í uppsiglingu algert afhrođ Úkraínuhers. Haldi fram sem horfir eru líkur á ađ Rússar komist fljótlega ađ Dnjepr-fljóti. Ţar međ er Úkraína klofin í tvennt.

War in Ukraine segir innanlandsástand Úkraínu ţannig ađ hermenn í vaxandi mćli telji ekki ţess virđi ađ berjast. 

F-16 orustuţoturnar, sem Selenskí gortar af í viđtengdri frétt, eru algjört aukaatriđi. Bandaríkin geta áfram veitt ađstođ til Úkraínu. En sé baráttuţrek hersins gengiđ til ţurrđar ţarf ekki ađ spyrja ađ leikslokum. Hvort ţau leikslok verđi fyrir eđa eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum er opin spurning.

 

 

 


mbl.is F-16-ţotur Úkraínu í viđbragđsstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Fyrrverandi offiseri I landher BNA, Daníel Davis á Deep Dive, var međ 2 áhugaverđ hviđtřl i gćr. Annađ viđ Alexander Mercouris um Kursk innrásina og hitt viđ Larry Johnson frv. greinanda hjá CIA um yfirlýsingar Lavrov varđandi endurmat á kjarnorkustefnu Rússa. Davis verđur ekki vćndur um ađ vera landráđamađur en hann er raunsćr og skilur hina hernađarlegu stöđu. Ţađ sem kom fram í ţessum viđtölum er ógnvćnlegt og kallar á vitrćn viđbrögđ frá Vesturlöndum. Enginn ţessara ţriggja taldi líkur á ađ sú yrđi raunin. Og eins og ţú bendir réttilega á, ţá á Kamala og demokrataflokkurinn líf sitt undir ađ hafna raunveruleikanum og halda áfram ţessum vitstola stríđsrekstri. 

Ragnhildur Kolka, 28.8.2024 kl. 09:45

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Svíar eru mjög hrćddir viđ Rússa og sćnska SVT birtir ekki fréttir sem eru Pútín í vil . Ţví er ţessi frétt eftirtektar verđ ţar sem viđtal er viđ 29 ára úkraínbúa sem er í felum líkt og flestir vina hans til ađ sleppa viđ herţjónustu

Artem gömmer sig – för att inte bli inkallad till ukrainska armén | SVT Nyheter

Annar held ég ađ hjá langflestum kjósendum í USA sé Úkraína ekki efst á blađi í komandi forsetakosningum. Ísrael er mun ofar

Grímur Kjartansson, 28.8.2024 kl. 10:57

3 Smámynd: Hallgrímur Hrafn Gíslason

Kjarnorkubombur á Ukraínu koma varla til greina hjá Rússunum vegna hinna ríkjandi vestlćgu vinda í norđurhluta Ukraínu og  norđvest til norđlćgra átta í suđur Úkraínu, Geislavirknin myndi svífa yfir rúsneskt land og yfirráđaland Rússa í suđaustur Ukraínu.

Hallgrímur Hrafn Gíslason, 28.8.2024 kl. 20:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband