Verđbólga, DNA og krónan

Seljandi vöru og ţjónustu hćkkar verđiđ í trausti ţess ađ kaupendur kippi ekki ađ sér höndunum. Kaupendur, sem hafa ekkert ađ selja nema vinnuafliđ, hćkka launataxta til móts viđ verđlagshćkkun. Međ verkföllum ef ekki vill betur.

Fyrirkomulagiđ, sem lýst er hér ađ ofan, kallast víxlhćkkun og var viđ lýđi á Íslandi öll lýđveldisárin og fram ađ ţjóđarsáttinni 1990. Víxlhćkkun verđlags og launa er í erfđamengi íslenska vinnumarkađarins, eins og Sigurđur Ingi fjármálaráđherra vakti athygli á og fékk bágt fyrir, einkum frá vinstrimönnum.

Ţjóđarsáttin 1990 ţurrkađi ekki upp verđbólguerfđamengiđ, ţađ tekur tíma. 34 ár eru ekki langur tíma í hagsögunni.

Heimska er ríkari erfđaţáttur í samfélaginu en verđbólga. Viđreisn og margir í Samfylkingu vilja skipta út íslensku krónunni til ađ ná niđur verđbólgu. Skipta út víxlhćkkun verđlags og launa fyrir víxlhćkkun launa og atvinnuleysis. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband