Hatursmađur Pútín vill ađ Selenskí gefist upp

Alexander Stubb Finnlandsforseti er harđlínumađur, nánast Rússahatari. Pútín og Rússar skilja ađeins valdbeitingu, segir Stubb fyrir tveim árum í ítarlegu eintali um Úkraínustríđiđ. Til ađ skilja Pútín, segir sá finnski, verđur mađur ađ kynna sér sögu Péturs mikla, Katrínar miklu og Stalín. ,,Ég hef hitt Pútín, hann hatar vestriđ," segir Stubb fyrir tveim árum ţegar Úkraínustríđiđ var hafiđ en lítt komiđ á rekspöl.

Á stjórnmálaferli sínum hitti Stubb Pútín oftar en einu sinni og margan annan úr röđum forystumanna Kremlar. Stubb er alţjóđasinni, hefur veriđ ćđstur ráđamanna í Finnlandi, utanríkis-, fjármála- og forsćtisráđherra, og gengt veigameiri stöđum í alţjóđakerfinu - er sem sagt treyst af efri lögum alţjóđaelítunnar. Og, já, Stubbs á ćttir ađ rekja til Kirjálahérađs sem Sovétríkin hirtu af Finnum í seinna stríđi.

En hvađ gerir Stubbs núna í ágúst 2024? Jú, hann leggur til ađ Selenskí gefist upp fyrir Pútín og Rússum. Ekki segir sá finnski ţađ hreint út en meiningin er uppgjöf klćdd í friđarsamninga. Uppgjöf er ađ gefa Rússum eftir úkraínskt land, segir Selenskí. Ţiđ verđiđ ađ gefa eftir land til Rússa, segir finnski forsetinn.

Hér má gera langa sögu stutta. Ástćđan fyrir uppgjöf Stubb fyrir hönd Selenskí og Úkraínu er ađ stađan á vígvellinum er gjörtöpuđ. Stubb er vel lćs á hernađarstöđuna í Úkraínu. Hún er töpuđ vestrinu. Nú er ađ semja til ađ eitthvađ verđi eftir af Úkraínu, sem vestriđ gćti haldiđ lífi í svo ađ landamćrin viđ Pólland komist ekki í uppnám. Ađ ekki sé talađ um landamćri Ný-Nató ríkisins Finnlands. Kirjálahérađiđ og afdrif ţess eru í huga forseta Finnlands en ekki lengur heilaga vestrćna bandalagiđ sem má ekki gefa tommu eftir af áhrifasvćđi sínu á landamćrunum viđ Rússland.

Rćman, eintal Stubb, sem vísađ er í hér ađ ofan, er samfelld gagnrýni á helsta talsmann raunsćis í alţjóđastjórnmálum, Bandaríkjamannsins John Mearsheimer. Eftir tveggja ára stríđ glittir í raunsći hjá ţeim finnska. Einhver í gyđingahatursráđuneyti Ţórdísar Kolbrúnar ćtti ađ vekja athygli ráđherra á sinnaskiptum Stubb. Vítin eru til ađ varast. 

   


mbl.is Nýr forseti Finnlands: Ţurfum brátt ađ hefja friđarviđrćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband