Mannréttindi, móđgun og ráđherra

Tjáningarfrelsiđ er hornsteinn mannréttinda. Réttur manna ađ tjá hug sinn er meiri og mikilvćgari en meintur réttur til ađ verđa ekki fyrir móđgun. Í viđtengdri frétt segir frá tveim ađilum, Semu Erlu og Samtökunum 78, sem móđguđust vegna ummćla Helga Magnúsar vararíkissaksóknara.

Guđrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráđherra er međ á sínu borđi tilmćli yfirmanns Helga Magnúsar ađ honum verđi víkiđ frá störfum fyrir ummćli sem ađilar út í bć tóku til sín sem móđgun. Öđrum, tilfallandi til dćmis, fannst Helgi Magnús mćla af skynsemi almćlt tíđindi; ađ sumir hćlisleitendur eru afbrotamenn og ađ einhverjir hćlisleitendur ljúga upp á sig eiginleikum, s.s. samkynhneigđ, til ađ fá landvist og velferđ.

Ráđherra ćtti ađ hafa í huga viđ úrlausn málsins ađ embćttisferill Helga Magnúsar er ekki einn undir heldur meginréttur allra landsmanna, ađ tjá hug sinn.

Guđrún ráđherra sendi afar slćm skilabođ út í ţjóđfélagiđ ef hún tćki mark á kćru Semu Erlu og tilmćlum Sigríđar ríkissaksóknara og leysti Helga Magnús frá störfum. Frjáls orđrćđa er ekki sérviska heldur undirstađa siđmenntađs samfélags.


mbl.is Segir Helga Magnús ekki hafa bćtt ráđ sitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Stend međ Helga og málfrelsinu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 31.7.2024 kl. 07:49

2 Smámynd: Helga Dögg Sverrisdóttir

Styđ Helga fram í fingurgóma. Ţví miđur segir hann ekki allt sem segja ţarf. Allir sem hafa fylgst međ innflutningi hćlisleitenda í Evrópu leynast misyndismenn, ekki spurning. Útlendingastofnun má ekki upplýsa ţađ. 

Ríkisrekin trans samtök eru orđin svo pólitísk ađ fella á ríkisstyrki niđur til ţessa félags. Samfélagiđ á ekki ađ styđja aktívistasamtök.

Helga Dögg Sverrisdóttir, 31.7.2024 kl. 08:34

3 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Styđ Helga. Ekki spurning.

Hins vegar mćtti ráđherra losa okkur viđ ţessa ókind

sem ţessi ríkissaksóknari er og ekkert annađ.

Aldrei komiđ neitt af viti frá henni.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 31.7.2024 kl. 09:44

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hvernig dettur einhverjum heilvita manni ţađ í hug ađ Guđrún Dómsmálaráđherra fari ađ vísa Helga Magnúsi tímabundiđ úr starfi? Ţađ er ţá ekki mikiđ álit sem fólk hefur á Guđrúnu en ţađ hef ég. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 31.7.2024 kl. 10:59

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Enn ţegir hún samt, Guđrún ráđherra, og neitar ađ tjá sig um máliđ eins og Morgunblađiđ bendir á í dag. 

Ţađ ţýđir ađ hún telur ađ ţađ sé eitthvađ til ađ hugleiđa hérna í stađ ţess ađ senda beint í tćtarann. 

Ţađ er mögulega umhugsunarvert.

Geir Ágústsson, 31.7.2024 kl. 11:01

6 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţetta er hápólitískt mál og gerist varla pólitískara. Allt sem Guđrún dómsmálaráđherra segir og gerir er túlkađ. Sigríđur J. Friđjónsdóttir hefur loksins varpađ af sér skikkju hlutleysis og komiđ fram sem ađgerđasinni - sem ćtti ađ vera Guđrúnu ástćđa til ađ víkja Sigríđi úr starfi, ekki Helga.

En geri hún ţađ stígur hún á tćrnar á öfgaliđinu og ríkisstjórnin getur sprungiđ. Varla neitt hćgt ađ gera í ţessu máli, algert ţrátefli.

Ekki getur hún međ góđu móti vikiđ Helga úr starfi, ţađ er hróplegt óréttlćti fyrir ađ segja sannleikann og ţađ sem mjög mörgum finnst og kannski flestum. Auk ţess fćri hún ţá gegn stefnu Sjálfstćđisflokksins, svo varla gengur ţađ, ríkisstjórnin myndi einnig springa ţá.

Nema hún getur hunzađ ţetta og hefur held ég vald til ţess, eins og Geir bendir á, pappírstćtarinn er ákveđin lausn.

Hún getur líka blađrađ sig útúr ţessu međ orđum sem fara einhvern milliveg. Góđir pólitíkusar verđa ađ lćra slíkt og kunna.

En allavega, ríkissakóknari sem er orđinn augljós ađgerđasinni hefur gefiđ ástćđu til ađ dómsmálaráđherra veiti sér áminningu, og jafnvel frekar en Helga.

Sem er auđvitađ einnig matsatriđi, eftir ţví hvar mađur stendur í pólitík. Allavega, mjög pólitískt mál, og harđari hlutleysiskröfur ćtti ađ gera til ríkissaksóknara en ađstođar (Eins og Helga).

Ingólfur Sigurđsson, 31.7.2024 kl. 15:08

7 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţetta mál er ađ opinbera allskonar hluti sem ekki voru öllum ljósir fyrir.  Og greinilega ekki dómsmálaráđherra.

Ţađ helsta er hve lítill minnihlutahópur ţađ er sem er ađ berjast gegn málfrelsinu hérna.

Ásgrímur Hartmannsson, 31.7.2024 kl. 18:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband