Trump, Jerúsalem og Gasa

Arabaheimurinn fékk flog ţegar Trump á fyrri forsetatíđ viđurkenndi Jerúsalem sem höfuđborg Ísraels áriđ 2017. Í áratugi var ekki hćgt ađ viđurkenna Jerúsalem sem höfuđborg Ísraels međ ţeim rökum fylgismenn spámannsins yrđu ćfir. 

Trump viđurkenndi, arabar tóku móđursýkiskast og Bandaríkin fluttu sendiráđiđ til höfuđborgar frelsarans. Afgreitt mál.

Yfirstandandi átök á Gasa snúast um ađ Ísrael hyggst koma lögum yfir ţá Hamas-liđa sem frömdu fjöldamorđ í Suđur-Ísrael 7. október í fyrra. Fjöldamorđin voru glćpur gegn mannkyni og stríđsglćpir.  Hryđjuverkamennirnir fela sig á bakviđ almenna borgara og njóta auk ţess víđtćks stuđnings međal vinstrimanna á vesturlöndum.

Gasa-átökin sem nú standa yfir renna sitt skeiđ, međ eđa án atbeina Trump. Ţađ er engin lausn í sjónmáli í deilum araba og Ísrael. Hamas vilja tortíma Ísrael. Á međan Hamas fćr stuđning, innan arabaheimsins og utan, er ófriđur.

Átökin Ísraels og araba eru milli tveggja menningarheima. Gyđingdómur og kristni eru á öđrum vćngnum en hinum íslam. Margar frásagnir reyna ađ dylja raunveruleikann. En kjarni málsins er veraldarhyggja byggđ á gyđingdómi og kristni stendur andspćnis múslímskri trúarhyggju.

Trúarmenningarstefiđ er ekki síst áberandi hjá stuđningsmönnum Hamas á vesturlöndum. Fallinn Palestínuarabi er margfalt hryggđur á viđ fallinn Sýrlending eđa Húta. Dánartölur eru pólitískt verkfćri. Hamasliđar í vestrinu sýna trúarlega ákefđ ađ útrýma Ísraelsríki.


mbl.is Trump lofađi ađ binda enda á átök á Gasasvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Í Svíţjóđ er mćtt heim til ţeirra blađmanna sem skrifa svona

Demonstranter skrek hotfulla ramsor utanför reporters bostad  – Sydsvenskan

Grímur Kjartansson, 27.7.2024 kl. 14:59

2 Smámynd: Hörđur Ţormar

Sómölsk kona og Egypti rćđa um hugarheim múslima og viđhorf ţeirra til Vesturlanda:                          Ayaan Hirsi Ali Talks With Hamed Abdel-Samad           

Hörđur Ţormar, 27.7.2024 kl. 18:42

3 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Hélt ađ sveppatímabiliđ vćri í haut en ekki miđsumars.

Guđjón E. Hreinberg, 28.7.2024 kl. 02:29

4 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Fćrsla á sendiráđi til Jerusalem var ekki merki um sáttavilja.  Fjöldamorđin 7.okt. voru glćpur eins og morđ eru alltaf.  En hver drap hvern ţennan dag?  Hvađ drápu Ísraelar marga sjálfir?  Hamas fékk fjárstuđning frá Ísrael til ađ vaxa og takast á viđ PLO Arafats, en ţađ fór úr böndum eins og öllum má vera ljóst.  Ţađ er erfitt ađ sjá góđa gćjan í ţessum hryllingi.

Tryggvi L. Skjaldarson, 28.7.2024 kl. 20:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband