Tćknimađur RÚV: hringurinn ţrengist

Tćknimađur RÚV var fyrsti viđtakandi stolins síma Páls skipstjóra Steingrímssonar, samkvćmt nýjum gögnum . Eiginkona Páls byrlađi skipstjóranum 3. maí 2021. Daginn eftir, á međan skipstjórinn lá milli heims og helju á gjörgćslu Landsspítalans, fór eiginkonan međ símann á Efstaleiti, höfuđstöđvar RÚV. Tćknimađur, kallađur pródúsent á RÚV-máli, tók viđ símanum.

Tćknimađurinn ónefndi kom viđ sögu í tilfallandi bloggi um síđustu helgi. Vísađ var í frétt Mannlífs, sem er í fararbroddi fjölmiđla er fjalla um byrlunar- og símastuldsmáliđ. Í gćr hjó Mannlíf í sama knérunn og birti upplýsingar sem ekki hafa áđur komiđ fyrir sjónir almennings. Um tćknimanninn segir: 

rökstuddur grunur er um ađ síminn hafi veriđ opnađur af tćknimanni á RÚV og efni úr honum klónađur yfir í annan síma en ţeim gögnum svo dreift á blađamenn annarra miđla.

Tilfallandi telur raunar fullvíst ađ unniđ hafi veriđ efni úr símanum, fréttir skrifađar á RÚV, og ţćr sendar á Stundina og Kjarnann til birtingar eftir skipulagi. Stundin og Kjarninn birtu samtímis samrćmda frétt, um meinta skćruliđadeild Samherja, ţann 21. maí 2021. Skráđir höfundar fengu blađamannaverđlaun. Ţremenningarnir njóta ţess heiđurs ađ vera sakborningar.

En ţađ er tćknimađurinn sem máliđ snýst um núna, fyrsti viđtakandi stolna símans á RÚV. Í Mannlífi kemur fram ađ tćknimađurinn starfi enn á RÚV. Ef gefiđ er ađ tćknimađurinn sé hluti af Kveik, sem Ţóra Arnórsdóttir stýrđi er byrlun og stuldur fóru fram, koma ađeins fjórir til greina. Á vefsíđu Kveiks eru tćknimennirnir kallađir pródúsentar og taldir međ umsjónarmönnum ţáttarins, sem ţýđir ađ hlutverk ţeirra er ekki alfariđ tćknilegs eđlis. Ţeir eru: 

Arnar Ţórisson

Árni Ţór Theodórsson

Garđar Ţór Ţorkelsson

Ingvar Haukur Guđmundsson

Samkvćmt nýjum gögnum í byrlunar- og símastuldsmálinu er einn af ţessum fjórum viđtakandi stolna símans. Nú er ekki víst ađ allir fjórir hafi veriđ ađ störfum á Kveik/RÚV í maí fyrir ţrem árum. Ţađ myndi ţrengja hringinn. Starfstitlar veita einnig vísbendingu; Arnar Ţórisson er titlađur ,,yfirpródúsent."

Eftir viđtöku var sími skipstjórans afritađur á síma sem Ţóra Arnórsdóttir hafđi keypt fyrir byrlun skipstjórans. Ađ lokinni afritun var unniđ međ gögnin, fréttir skrifađar, og ţćr sendar til birtingar á Stundina og Kjarnann, sem nú heita Heimildin. Tćknimađurinn starfađi undir ritstjórn Ţóru. Ábyrgđarmađur Ţóru er aftur Stefán Eiríksson útvarpsstjóri.

Ţóra Arnórsdóttir fékk stöđu sakbornings í byrlunar- og símastuldsmálinu í febrúar 2022. Stefán hélt yfir henni verndarhendi í heilt ár. Ekki fyrr en upp komst ađ hún keypti símann sem notađur var til ađ afrita síma skipstjórans var Ţóra látin fara frá RÚV - ári eftir ađ hún fékk stöđu sakbornings. Ekkert kveđjuhóf var haldiđ til heiđurs Ţóru sem var ritstjóri Kveiks frá upphafi. Frétt RÚV, sem tilkynnir brotthvarf hennar, er skrifuđ í sársauka og skömm. En engin játning fylgdi skyndilegu brotthvarfi Ţóru. Ţađ átti ađ ljúga međ ţögninni.

Tilfallandi hefur fjallađ um byrlunar- og símastuldsmáliđ frá nóvember 2021. Margir héldu ađ um uppspuna tveggja Pála vćri ađ rćđa, skipstjórans og tilfallandi. Viđkvćđiđ var ađ óhugsandi vćri ađ RÚV tćki ţátt í ráđabruggi ţar sem koma viđ sögu alvarleg líkamsárás međ byrlun og gagnaţjófnađur. Jafnvel lögreglan átti erfitt međ ađ trúa harđsvíruđum starfsháttum sem viđgangast á Glćpaleiti. Á verđlaunagemsunum var tekiđ međ silkihönskum. Skipstjórinn og lögmađur hans hafa skrifađ harđort bréf til ríkissaksóknara til ađ mótmćla linkulegri lögreglurannsókn. 

Er frá leiđ áttuđu glöggir lesendur sig á ţví ađ RÚV var miđstöđ ólöglegs athćfis. Ţađ var ekki endilega tilfallandi blogg sem sannfćrđi, heldur hitt ađ blađamenn RSK-miđla (RÚV, Stundin og Kjarninn) gátu ekki útskýrt hvernig fréttirnar í Kjarnanum og Stundinni urđu til. Fréttirnar tvćr birtust samtímis 21. maí 2021 og vísuđu báđar í gögn úr síma Páls skipstjóra. Heimildir detta ekki af himnum ofan, ţeirra er aflađ. Í ţessu tilfelli međ byrlun og stuldi. 

Ef hćgt vćri ađ setja saman trúverđuga frásögn og útskýra hvernig samrćmdar fréttir um meinta skćruliđadeild Samherja urđu til vćri löngu búiđ ađ segja ţá frásögn af sakborningunum sjálfum. En ţeir ţegja eins og sakamenn sem bíđa átekta eftir hve miklar sakir lögreglunni tekst ađ sanna á ţá. Ađrir fjölmiđlar láta sér vel líka. Heiđur stéttarinnar er í húfi en blađamenn snerta varla á málinu. Stćrsta frétt íslenskrar fjölmiđlasögu ţykir ekki sćta tíđindum. 

Guđfađir ţagnar sakborninganna er Stefán Eiríksson útvarpsstjóri. Stefán gerir ekkert til ađ upplýsa ađkomu RÚV ađ alvarlegu sakamáli. Ađgerđaleysi útvarpsstjóra annars vegar og hins vegar tregđa ađ afhenda lögreglu gögn er sérstakur undirkapítuli byrlunar- og símastuldsmálsins. Nánar um Stefán á nćstunni.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband