Mánudagur, 17. júní 2024
Ţórđur Snćr: byrlun og símastuld á ekki ađ rannsaka
Fyrir fjórum dögum skrifađi Ţórđur Snćr ritstjóri Heimildarinnar (áđur Stundin og Kjarninn) um byrlunar- og símastuldsmáliđ, ţar sem fimm blađamenn eru sakborningar. Ritstjórinn skrifađi á X, áđur Twitter.
Ţórđur Snćr má vita ađ eftirspurn er eftir upplýsingum frá honum um atburđarásina í lok apríl og fram ađ 21. maí áriđ 2021. Helstu stađreyndir eru kunnar:
- Í apríl 2021 kaupir Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV Samsung síma, samskonar og Páls skipstjóra Steingrímssonar. Ţóra fćr á símann númeriđ 680 2140, en símanúmer Páls er 680 214X
- 30. apríl hćttir Ađalsteinn Kjartansson fyrir hádegi hjá Ţóru á Kveik. Eftir hádegi er hann kominn í vinnu á Stundinni, segist ekki hćttur ,,rannsóknablađamennsku." Rakel Ţorbergsdóttir fréttastjóri RÚV skrifar til Ađalsteins á Facebook ađ hún voni ađ ,,RÚV pásan verđi stutt."
- 3. maí er Páli skipstjóra byrlađ heima á Akureyri. Daginn eftir er flogiđ međ skipstjórann á gjörgćslu Landsspítalans í Fossvogi, skáhallt á móti höfuđstöđvum RÚV á Efstaleiti. Ţáverandi eiginkona Páls byrlađi og stal síma skipstjórans. Stafrćnn búnađur í síma Páls sýnir ađ fariđ var međ hann á Efstaleiti til afritunar. Símanum er skilađ á sjúkrabeđ skipstjórans sem var međvitundarlaus.
- 14. maí kćrir Páll skipstjóri til lögreglu ađ sími hans hafđi veriđ í ţjófahöndum á međan hann var milli heims og helju. Grunsemdir vöknuđu eftir ađ hann komst til međvitundar og skođađi símann sinn. Skipstjórinn er ágćtlega tćknilćs.
- 20. maí hringir Ţórđur Snćr í Pál skipstjóra kl. 14:56. Ellefu mínútum síđar, kl. 15:07, hringir Ađalsteinn í skipstjórann. Páll bjóst viđ ađ einhverjir blađamenn myndu gera vart viđ sig, farinn ađ ţekkja vinnubrögđin eftir marga glímuna viđ ţá á opinberum vettvangi. Skipstjórinn tók símtölin upp og sendi til lögreglu enda jafngilda ţau sakbendingu. Erindi blađamanna var ađ spyrja um persónuleg gögn sem ţeir sögđust hafa komist yfir og varđa samskipti skipstjórans viđ vinnufélaga. Í reynd voru símtölin formsatriđi. Á Efstaleiti var búiđ ađ skrifa fréttina.
- 21. maí snemma morguns birta Kjarninn og Stundin sömu fréttina í tveim útfćrslum. Skćruliđadeild Samherja kemur fyrir í báđum fyrirsögnum. Ţórđur Snćr og Arnar Ţór Ingólfsson eru skráđir höfundar fréttar Kjarnans en frétt Stundarinnar er merkt Ađalsteini. Kvenleg smásmygli er á skipulaginu. Texti fréttanna er međ austfirsku yfirbragđi.
- 5. október mćtir fyrrum eiginkona Páls í fyrstu yfirheyrsluna. Blađamenn átta sig á ađ lögreglan er komin á sporiđ. Blađamenn gera ýmsar ráđstafanir en engar til ađ upplýsa sakamáliđ.
- 14. febrúar 2022 fá fjórir blađamenn stöđu sakborninga: Ţórđur Snćr, Ađalsteinn, Ţóra og Arnar Ţór. Fjórmenningarnir eru bođađir í yfirheyrslu lögreglu en mćta ekki fyrr en sex mánuđum síđar, í ágúst. Síđar fćr Ingi Freyr Vilhjálmsson, blađamađur á Stundinni/Heimildinni einnig stöđu sakbornings.
Ofanritađ eru ţekktar stađreyndir. Samhengi ţeirra er ekki upplýst. Ţórđur Snćr er óopinber talsmađur sakborninga, hann talar en hinir ţegja. Fćrsla Ţórđar Snćs á X (Twitter) fyrir fjórum dögum er í sjö hlutum. Í stađ ţess ađ útskýra samhengi ţekktra stađreynda, skrifar ritstjórinn sjö sinnum ađ byrlun og símastuld eigi ekki ađ rannsaka. Starfshćttir blađamanna komi engum viđ nema ţeim sjálfum. Ţađ er mótsögn ađ halda fram ađ blađamenn ţjóni almannahagsmunum annars vegar og hins vegar ađ ţeir upplýsi ekki refsimál er ţeir hafa vitneskju um. Blađamenn hafa ekki sérstaka heimild til ađ stunda afbrot viđ ađ afla frétta.
Sakborningar og blađamenn nálgast fréttaefni frá ólíkum forsendum. Sakborningur í hlutverki blađamanns getur aldrei talist trúverđugur.
Í aukavinnu er Ţórđur Snćr verktaki á RÚV, mćtir vikulega ađ rćđa viđskipti- og efnahagsmál í útvarpi. Í vor gaf Stefán Eiríksson útvarpsstjóri út reglur um međferđ upplýsinga er varđa ,,lögbrot og/eđa ađra ámćlisverđra háttsemi í starfsemi RÚV." Reglurnar taka til starfsmanna RÚV sem og verktaka og hafa skýran tilgang:
Markmiđ reglnanna er ađ stuđla ađ ţví ađ upplýst verđi um lögbrot og ađra ámćlisverđa háttsemi í starfsemi RÚV.
Ţórđur Snćr ćtti ađ taka hvatningu Stefáns útvarpsstjóra, panta tíma hjá lögreglu og segja ţađ sem hann veit um atburđina í apríl og maí fyrir ţremur árum. Blađamenn eiga ađ upplýsa, ekki hylma yfir.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.