Sunnudagur, 16. júní 2024
Menningarmunur: Noregur og Sádi-Arabía
Noregur og Sádi-Arabía eru bćđi olíurík ţjóđlönd. Í hvoru landinu viltu búa?
Á ţessa leiđ spyr Oren Cahanovitc. Í tíu mínútna eintali útskýrir hann hvers vegna Noregur yrđi fyrir valinu en ekki arabalandiđ.
Ţađ hefur međ menningu ađ gera. Í Noregi rćđur vestrćn menning međ einstaklingsfrelsi, umburđalyndi og frjálsrćđi. Í Sádi-Arabíu ríkir íslam.
Athugasemdir
Mikiđ er gott ađ ţađ sé til gáfumenni sem hefur fattađ ţetta!
Sigurđur I B Guđmundsson, 16.6.2024 kl. 21:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.