Laugardagur, 8. júní 2024
Pólitík mannsins sem sló Mettu
Mette Fredriksen, forsćtisráđherra Danmerkur fékk höfuđhnykk viđ árásina í Kaupmannahöfn í gćr en féll ekki til jarđar, samkvćmt Jyllandsposten. Mette aflýsir öllum fundum sem hún átti bókađa í dag, segir sama heimild.
Árásarmađurinn er 39 ára og var handtekinn á stađnum. Ekki er vitađ um ástćđur árásarinnar. Mađurinn verđur fćrđur til yfirheyrslu klukkan eitt í dag.
Litiđ er á árásina sem atlögu ađ opnu dönsku samfélagi.
Úr nafni mannsins og bakgrunni verđur gerđ pólitík. Víđtćkar ályktanir verđa dregnar, ţó minnstar heiti gerandinn Morten og stríđir viđ andlega vanheilsu.
![]() |
39 ára karlmađur handtekinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Den sigtede har boet i Danmark i perioden siden 2019, men snakker ikke dansk og forstĺr heller ikke sproget.
Grímur Kjartansson, 8.6.2024 kl. 13:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.