Mánudagur, 27. maí 2024
Spurningar sem Hamas-vinir svara ekki
Hamas eru hryđjuverkasamtök, stjórna Gasa og réđust ţađan á Ísrael 7. október í fyrra međ fjöldamorđ í huga. Um 1200 óbreyttir borgarar lágu í valnum og 200 gíslar voru teknir. Síđan er stríđ á milli Hamas og Ísrael.
Hamas-vinir á vesturlöndum réttlćta fjöldamorđin međ ţeim rökum ađ gyđingar stálu arabísku landi.
Hvađa landi stálu gyđingar? Engu. Áđur en Ísraelsríki var stofnađ gekk land, ţar sem nú er Ísrael, kaupum og sölum. Tyrkjaveldi hafđi forrćđi yfir landinu fram á annan áratug síđustu aldar er Bretar tóku stjórn mála.
Oren Cahanovitc skorar á Hamas-vini í vestrinu ađ svara spurningunni hvađa landi var stoliđ en fćr engin svör. Landamćri Ísrael eftir 1948 eru niđurstađa stríđsátaka ţar sem sameinuđu arabaríki vildu koma gyđingaríkinu fyrir kattarnef.
Arabar vilja ekki gyđingdóm í landi sem ţeir telja ađ eigi ađ vera ađ fullu og öllu leyti undir forrćđi fylgismanna spámannsins. Nćr engir gyđingar búa í arabaríkjum en ţeir eru töluvert margir arabarnir í Ísraelsríki og njóta ţar lífsgćđa sem fćstir ţegnar arabaríkja ţekkja til nema af afspurn.
Múslímsk trúarmenning stjórnast af stćkri gyđingaandúđ. Oren Cahanovitc tók saman nokkur dćmi sem ćttu ađ vekja menn til umhugsunar um hugarfariđ.
Nú má kannski segja ađ múslímar hafi rétt á sinni menningu og ef hún hefur horn í síđu gyđinga ţá verđur svo ađ vera. Kannski. En ţá vaknar spurningin: hvers vegna styđja menn á vesturlöndum trúarmenningu sem er í algjörri andstöđu viđ vestrćnt hugarfar?
ps. Hér ađ ofan er í tvígang vitnađ í Oren Cahanovitc sem heldur úti you-tube rás. Tilfallandi vitnađi fyrst í hann í febrúar. Nálgun Oren á sambúđarvanda gyđinga og araba er blátt áfram og öfgalaus.
Hamas gerir árás á Tel Avív | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ný gena rannsókn sýnir ađ ađeins 3% íbúa ólöglegu landnemabyggđana eru gyđingar.
Guđmundur Böđvarsson, 27.5.2024 kl. 10:42
Nú um stundir stendur BNA í tveimur stađgengils stríđum, Ukrainu og Ísrael. Ţađ er merkilegt ađ fylgjast međ fréttaflutningi af ţessum átökum. Allt satt og rétt sem frá Zelensky og samstarfsmönnum kemur. Ţar falla hetjur vegna skorts á vopnum frá BNA jafnvel ţótt Bjarni Ben hafi hlaupiđ undir bagga. Hins vegar er fréttaflutningi frá Gaza öfugt fariđ. Ţar er Kananum legiđ á hálsi fyrir ađ skaffa vopn til ađ drepa friđelskandi fólk. Vestrćnir miđlar flytja aldrei fréttir af fólkinu í Donbass, sem liggur undir stöđugum árásum frá Kyiv, en ţeim mun fleiri frá Gaza. Ţađ er ţví hollt ađ heyra raddir Patrick Lancasters og Oran Cahanovits lýsa veruleikanum eins og hann er á stríđshrjáđum svćđum. Stríđ er nefnilega aldrei svart/hvítt.
Ragnhildur Kolka, 27.5.2024 kl. 11:37
Kvöldfréttir greina frá loftárás Israela á Rafha,eftir ađ hafa flutt fjöldan allan af íbúum burtu.
Fréttir birtust ađ kviknađ hefđi í borginni og Israel eigi sök á ţví,er ţađ trúlegt?
Helga Kristjánsdóttir, 27.5.2024 kl. 20:25
Auđvitađ ert ţú á ţessari skođun. Kemur ekkert á óvart.
Anna Teitsdóttir, 28.5.2024 kl. 01:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.