Stađa Maríu Sigrúnar, spjótin standa á Stefáni

Hálsmánađar gömul frétt Maríu Sigrúnar um milljarđagjöf Reykjavíkurborgar til olíufélaganna verđur sýnd á RÚV í kvöld. Vegna fréttarinnar var Maríu Sigrúnu vikiđ úr fréttateymi Kveiks međ svívirđingum. Hún var sögđ skjáfríđ en ekki kunna ,,rannsóknafréttamennsku." Í reynd var frétt sem átti erindi viđ almenning tekin af dagskrá vegna pólitískra sjónarmiđla.

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri var áđur borgarritari og stađgengill borgarstjóra. Hann lét sér vel líka ađ frétt Maríu Sigrúnar var tekin af dagskrá og ekki greip hann til varnar ţegar fréttakonan var lítilsvirt af karlkyns yfirmönnum. Samtök erlendra blađamanna hafa gagnrýnt RÚV fyrir međferđina á fréttakonunni.

Einhverjar fréttir hljóta ađ berast úr Efstaleiti í dag um stöđu Maríu Sigrúnar. Er hún í fréttateymi Kveiks eđa ekki? Biđst RÚV afsökunar ađ hafa afturkallađ frétt af pólitískum ástćđum? Verđur María Sigrún beđin afsökunar?

Ţađ stendur upp á Stefán útvarpsstjóra ađ útskýra afturköllun fréttarinnar um spillingu í Reykjavíkurborg. Uppgefin ástćđa var ađ frétt Maríu Sigrúnar héldi ekki máli faglega. Nú ţegar fréttin er komin á dagskrá er ljóst ađ ţar var um ađ rćđa tylliástćđu. Stefán, vegna fyrri starfa sinna hjá borginni, liggur undir grun um ađ vera međsekur um ađ fréttin var tekin af dagskrá. Ţá ţarf Stefán ađ útskýra hvađa ráđstafanir verđa gerđar vegna lítilsvirđandi ummćla sem karlkyns yfirmađur lét falla um Maríu Sigrúnu.

Stefán getur ekki látiđ eins og ekkert hafi í skorist. Hann er yfirmađur ríkisfjölmiđils og ţarf ađ gera almenningi grein fyrir stórundarlegum atburđum síđustu daga á Efstaleiti.

Ef Stefán reynir ađ ţegja máliđ af sér hlýtur ráđuneytiđ ađ krefja Efstaleiti svara. Stjórn RÚV, sem á ađ hafa eftirlit međ útvarpsstjóra, hlýtur einnig ađ taka máliđ á dagskrá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband