Föstudagur, 3. maí 2024
Frétt Maríu Sigrúnar: RÚV ritskođađi, mbl.is birti
RÚV neitađi ađ birta frétt Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur um spillingu vinstrimeirihlutans í Reykjavík sem gaf olíufélögunum lóđir fyrir milljarđa króna. Nú er fréttin komin á mbl.is
Maríu Sigrúnu var vikiđ úr fréttateymi Kveiks á RÚV eftir er hún lét sér ekki vel líka óeđlileg afskipti yfirmanna. Náin tengsl eru á milli útvarpsstjóra, Stefáns Eiríkssonar, og vinstrimeirihlutans í Reykjavík. Stefán var borgarritari áđur en hann varđ útvarpsstjóri.
Tilfallandi fjallađi um ritskođađ fréttainnslag Maríu Sigrúnar á sunnudag og sagđi:
Innslagiđ fjallađi um gjafmildi vinstrimeirihlutans í Reykjavík gagnvart olíufélögunum. Um er ađ rćđa dýrar lóđir í grónum hverfum. Bensínstöđvar eru á lóđunum en ţćr eiga ađ víkja. Borgin ćtti ađ leysa lóđirnar til sín en gaf ţćr olíufélögum. Ef sjálfstćđismenn hefđu veriđ í meirihluta hefđi RÚV fjallađ grimmt um spillinguna. En vinstrimenn ráđa Reykjavíkurborg og samkvćmt ritstjórnarstefnu Efstaleitis skal fréttum um spillingu í ráđhúsinu sópađ undir teppiđ.
Nú er fréttainnslagiđ komiđ á mbl.is, sjá viđtengda frétt. Tilefniđ er tillaga sjálfstćđismanna í borgarstjórn um ađ gjafagjörningur vinstrimeirihlutans verđi rannsakađur.
Allir, sem minnsta skynbragđ bera á fréttir, sjá í hendi sér ađ fréttainnslag Maríu Sigrúnar átti fullt erindi til almennings.
En RÚV starfar ekki í ţágu almannahagsmuna.
Olíufélögin fái milljarđa í afslátt frá borginni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
veistu skv. hvađa lögum RSK getur innheimt skylduafnotagjöld fyrir rúv? hvers vegna er gerir rúv ţađ ekki bara sjálft?
Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir, 3.5.2024 kl. 12:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.