Blađamenn og byrlari: 78 smáskilabođ

Enn er óţekkt innihald 78 sms-skilabođa í byrlunar- og símastuldsmálinu. Á milli blađamanna RSK-miđla og byrlara Páls skipstjóra Steingrímssonar fóru fram regluleg samskipti í ađdraganda og eftirmála byrlunar og stuldar. Gögnin eru í fórum lögreglu en hafa ekki veriđ gerđ ađ gögnum málsins. Ađeins gögnum málsins er dreift til sakborninga og brotaţola.

Sms-skilabođin ná yfir tímabiliđ apríl til júlí 2021. Elstu samskipti blađamanna og byrlara, sem eru komin í umferđ, eru frá ágúst 2021. 

Lögreglurannsókn á byrlunar- og símastuldsmálinu hófst 14. maí 2021. Ţann dag lagđi Páll skipstjóri fram kćru. Skipstjóranum hafđi veriđ byrlađ 3. maí. Á međan hann lá međvitundarlaus milli heims og helju í ţrjá dag var síma hans stoliđ og innihaldiđ afritađ á Samsung-síma, samskonar og skipstjórans. Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks/RÚV keypti símann í apríl, áđur en skipstjóranum var byrlađ.

Stundin og Kjarninn birtu keimlíkar fréttir 21. maí sem báđar vísuđu í gögn úr síma skipstjórans. Samrćmd birting sýndi skipulag í rás atburđa. Án skipulags var ekki hćgt ađ kaupa afritunarsíma fyrir byrlun og stuld.

Fyrir liggur játning á byrlun og stuldi. Ţáverandi eiginkona skipstjórans, sem ekki gengur heil til skógar, gekkst viđ afbrotinu. Hún afhenti síma skipstjórans blađamönnum. Eftir afritun var símanum skilađ á sjúkrabeđ Páls.

Í janúar og febrúar 2022 fengu fjórir blađamenn stöđu sakbornings. Ţórđur Snćr og Arnar Ţór Ingólfsson á Kjarnanum, Ađalsteinn Kjartansson á Stundinni og Ţóra Arnórsdóttir á RÚV. Fimmti blađamađurinn, Ingi Freyr Vilhjálmsson á Stundinni, fékk síđar stöđu sakbornings. Í byrjun árs 2023 sameinuđust Stundin og Kjarninn undir merkjum Heimildarinnar.

Blađamenn neituđu ađ mćta til yfirheyrslu veturinn 2022, mćttu ekki fyrr en í ágúst og september sama ár. Um áramótin 2022-2023 var rannsókn langt komin. Megináhersla lögreglu hafđi veriđ á međferđ stolinna gagna, ekki hvernig atvikađist ađ afbrotin fóru fram. Auk skipstjórans er brotaţoli í málinu Arna McClure lögfrćđingur.

Búist var viđ ákćru í málinu í janúar eđa febrúar 2023. Danski blađamađurinn og almannatengillinn Lasse Skytt, síđar alrćmdur falsfréttamađur, tók ađ sér ađ skrifa málsvörn sakborninga í fréttaformi og fékk birtingu í byrjun árs í norsku útgáfunni Aftenposten-Innsikt og danska fagritinu Journalisten. Málsvörnin endađi illa, eins og rakiđ var í bloggi gćrdagsins.

En ţađ var einmitt um áramótin 2022-2023 sem grunur lögreglu styrktist ađ komist hefđi á samband milli blađamanna og byrlara áđur en látiđ var til skarar skríđa gegn skipstjóranum. Upp komst um Samsung-símann sem Ţóra keypti fyrir byrlun. Í framhaldi leitađi lögregla eftir afritum af tölvupóstum veiku konunnar og blađamanna. Konan notađi gmail og hafđi ađ undirlagi blađamanna eytt öllum tölvupóstum. Lögreglan leitađi til Google á Írlandi sem hýsir gögnin.

Nćsta yfirheyrsla verđur yfir konunni sem játađi byrlunina enda hún ýmist sendandi eđa viđtakandi sms-skilabođanna 78. Hvort lögreglan eigi vantalađ viđ sakborningana fimm áđur en kemur ađ ákćrum á eftir ađ koma á daginn. Sjötti blađamađurinn, Helgi Seljan, er tengdur málinu. Hann hefur enn hvorki réttarstöđu vitnis né sakbornings, svo vitađ sé. Áđur en ákćrt verđur er líklegt ađ Stefán Eiríksson útvarpsstjóri verđi bođađur í skýrslutöku sem vitni.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband