Fánar Baldurs og Felix

Forsetaframboðið Baldur og Felix - alla leið heldur úti Facebook-síðu. Sigurður Ásgeirsson skrifaði eftirfarandi færslu á síðuna:

Keyri framhjá húsinu ykkar daglega. Þið eruð duglegir að flagga, reyndar mjög svo. ESB-fánanum, hinsegin fánanum, úkraínska fánanum ... en aldrei íslenska fánanum. Hafið þið einhverja haldbæra skýringu á þessu?

Sigurður fékk ekkert svar. Tíu mínútum eftir að hann setti færsluna inn var hún tekin út af þeim sem hafa ritstjórnarvaldið. Í framhaldi var Sigurði úthýst, ,,ég var blokkeraður frá síðunni," skrifar Sigurður.

Ást á íslenska lýðveldinu er ekki ástæða forsetaframboðs Baldurs og Felix. 

 


mbl.is Sagði Baldur þjóðinni ósatt?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dögg Sverrisdóttir

Tökum upp hanskann fyrir stúlkur í þessu landi og í heiminum. Stúlkur sem stunda íþróttir og vilja keppa við sína líka. Þær vilja ekki keppa við karlmenn sem skilgreina sig sem konu og eru með kynfæri karls og styrkleika.

Felix Bergsson er ekki sammála því eins og sjá má á fréttinni hér neðar. Ekki nóg með að þessar trans konur keppi í kvennaíþróttum að þá baða trans konurnar með stúlkum og konum. Maður sem sýnir konum svona mikla lítilsvirðingu á ekkert erindi á Bessastaði.

Kvennaíþróttirnar eiga það skilið að staðið sé við bakið á þeim. Enga karlmenn í kvennaíþróttir.

Felix vænir stjórnendur í sundheiminum um transfóbíu - Segir hatrið „gjörsamlega yfirgengilegt“ - DV

Helga Dögg Sverrisdóttir, 23.3.2024 kl. 07:55

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Sannleikurinn getur verið sár!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 23.3.2024 kl. 09:59

3 Smámynd: booboo

Þessi færsla frá Sigurði segir allt sem segja þarf um parið B og F.

Ef menn vilja Woke-væða Bessastaði þá eru þeir #"&%#!. 

booboo , 23.3.2024 kl. 10:25

4 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

ICESAFE sleikjan Baldur hefur ekkert að gera á Bessastaði.

Það er nokkuð ljóst með hverju hann stendur. 

Ekki þjóðinni svo mikið er víst.

Svo er Helga Dögg með rétta lýsingu á honum Felix.

Fyrirlítur konur og þeirra réttindi í nafni transhugmyndafræði.

Sveiattan.

Engva svona bessa á Bessastaði.

Sigurður Kristján Hjaltested, 23.3.2024 kl. 10:55

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Baldur er frambjóðandi RÚV og akademiunnar. Fyrir þeim skiptir tryggð við stafaruglið ESB, LGBTQ og WOKE höfuðmáli. Baldur brýtur ekkert blað í sögunni því Frakkar voru á undan.

Af þeim sem nú hafa boðið sig fram er Arnari Þór Jónssyni einum treystandi til að standa vörð um fullveldi Íslands. 

Ragnhildur Kolka, 23.3.2024 kl. 12:12

6 Smámynd: Jónatan Karlsson

Breyta verður kosninga fyrirkomulaginu á þann veg að meirihluti kjósenda standi að baki nýjum forseta.

Með núverandi kerfi gæti nýr Forseti hlotið kjör með stuðningi lítils hóps öfgafullra sérhagsmuna, sem t.d. gæti átt við þá sem Páll fjallar hér um.

Jónatan Karlsson, 23.3.2024 kl. 15:21

7 Smámynd: Hörður Þormar

Nú tek ég undir með Jónatan.

Hörður Þormar, 23.3.2024 kl. 15:54

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 "Ég líka" Fátt er svo neð öllu illt að ei boði gott.

Helga Kristjánsdóttir, 23.3.2024 kl. 16:21

9 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Alveg sammála Jónatani.

Sigurður Kristján Hjaltested, 23.3.2024 kl. 16:44

10 Smámynd: Dominus Sanctus.

Samkynhneigðir mega aldrei komast til valda á Bessastöðum með sína tranz-fána.

Dominus Sanctus., 23.3.2024 kl. 17:58

11 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þegar búið að benda á að þetta er haugalygi. En það flækist auðvitað ekki fyrir öllum þótt svo sé.

Þorsteinn Siglaugsson, 23.3.2024 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband