Mánudagur, 4. mars 2024
Kreppa og kulnun menntamanna
Sá sem fer í háskólanám til ađ auka ćvitekjurnar leitar langt yfir skammt. Mćlt í krónum og aurum borgar sig ekki háskólaprófiđ. Opin spurning er hvort samfélagiđ hafi gagn af háskólamenntuđum umfram lágmarksfjölda til ađ manna mikilvćgar starfsgreinar s.s. stéttir lćkna og hjúkrunarfrćđinga. Ţađ er af sem áđur var.
Ţeir sem fóru í háskólanám fyrir hálfri öld gátu vćnst ríflegri ćvitekna en hinir sem héldu á vinnumarkađinn eftir landspróf eđa gagnfrćđapróf. Ţá var skortur á háskólamenntuđum, nú er offrambođ. Viđskiptablađiđ greindi nýlega frá samantekt Sigđurđar Jóhannessonar forstöđumanns Hagfrćđistofnunar HÍ:
Kaupmáttur launafólks međ meistaragráđu hefur stađiđ í stađ frá aldamótum á sama tíma og kaupmáttur launţega međ grunnmenntun hefur vaxiđ um 44% og lágmarkslauna um 84%.
Sláandi niđurstađa. Full mikiđ sagt ađ háskólamenntun sé vćnleg leiđ til fátćktar en svo sannarlega ekki til ríkidćmis, - mćlt í ćvitekjum.
Fyrir hálfri öld var frumatvinnuvegur ţjóđarinnar, sjávarútvegur, ađ vinna sig hćgt en bítandi inn á hátćkisviđiđ. Ţađ hefur gerst međ tilheyrandi sjálfvirkni og fćkkun starfa. Annar frumatvinnuvegur, ferđaţjónusta, er komin til sögunnar. Ferđaţjónustan verđur aldrei hátćkigrein.
Háskólagreinum hefur stórfjölgađ og háskólum jafnframt. Áđur mátti ganga ađ vísum gćđum háskólamenntađra. Meiri vafi leikur á gćđunum í dag. Vandamáliđ er alţjóđlegt, heimskir međ háskólapróf. Háskólagreinar eru sumar undirlagđar fáránleikafrćđum, ađ mađurinn stjórni veđurfari jarđar, ađ hćgt sé ađ fćđast í röngu kyni og ađ hvíti mađurinn sé upphaf illskunnar í heiminum. And-vitsmunahyggjan gjaldfellir alla háskólamenntun.
Hrćrigrauturinn kallast vók. Rćturnar liggja aftur til síđasta fjórđungs liđinnar aldar. Marxistar í ýmsum útgáfum, s.s. sósíalistar og kommúnistar, höfđu alla 20stu öld kennt vísindalegan sósíalisma og sögulega nauđhyggju, ađ byltingin hlyti ađ vera á nćstu grösum. Á áttunda áratugnum var útséđ međ byltinguna. Menningarlegur marxismi kom í stađinn, gekk undir nafninu póstmódernismi um tíma. Nú heitir fyrirbćriđ vók og er međ heimilisfestu í vestrćnum háskólum. Orđaleppar fela raunverulegt markmiđ, ađ grafa undan vestrćnni siđmenningu. Nýjasta orđskrípiđ er inngilding. Ţađ er annađ heiti á innrćtingu.
Samkvćmt viđtengdri frétt eru kjarnaeinkenni kulnunar
minnisleysi, einbeitingarskortur, örmögnun og skortur á stýrifćrni [...] ásamt ţví ađ fólk upplifir tilfinningalega skerđingu.
Heilbrigđur einstaklingur hlýtur ađ finna til ömurleika innan um fáránleikafrćđin og vókisma. Til ađ bćta gráu ofan á svart tröllríđur háskólasamfélaginu aktívismi sem mćrir fjöldamorđ, einkum ţau framin af forréttindahópi eins og Hamas. Ţađ er til marks um vitsmunaskerđingu á háu stigi, ađ ekki sé talađ um siđvit í sorpflokki. Ţurrđ siđvits veldur ,,tilfinningalegri skerđingu" háskólaborgara. Mađur, heimskur međ háskólapróf eđa ekki, sem setur fjöldamorđingja á stall er mennskunni firrtur.
Ekki beysiđ ástand á henni akademíu. Hún getur sjálfri sér um kennt. Fyrrum reyndu háskólaborgarar ađ skilja heiminn. Lofsvert ţótti kćmi frá háskólum afurđ, hvort heldur hugsun, ađferđ eđa tćkni sem bćtti í litlu eđa stóru ástand heimsins. Nú á dögum gildir ađ finna öllu til foráttu. Vanlíđunarfíkn tröllríđur vestrćnum háskólum. Tilgangsleysi kveikir sjálfseyđingarhvöt er brýst fram í fíkn eftir eymd og volćđi, sem mest er ímyndun. Vanlíđanin ţjónar ţeim tilgangi ađ réttlćta brjálćđiskast.
Áđur en efniđ er amenađ ber ađ taka fram: menntun er mikilvćg. Verst hve henni farnast illa í háskólasamfélaginu.
Rúmlega ţriđjungur háskólafólks í hćttu á kulnun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Háskólasamfélagiđ er minna vandamál en grunn og barna skólinn. 90% af grunnskóla kennurum á íslandi eru af kennaraháskólanum, í ţann skóla fer engin nema hafa fundist gaman í skóla og eiga gott međ ađ fylgja fyrirmćlum í blindni, ţađ sem viđ kölluđum kennarasleikjur, í denn.
Ţetta ţíđir ađ fyrirmyndir barnanna okkar í skólanum eru meira og minna öll freka litlausar manngerđir án leiđtogahćfileika sem velja leiđ hinna hrćddu og auđvelt er ađ blekkja til fylgis viđ fávitakölt eins og LGBT og kolefnistrúna. Upprennandi leiđtogarnir međal barnanna sjá ţetta og lenda ţess vegna oft í vandrćđum međ ađ fóta sig innan skólanna og fara ţví oft fyrr út á vinnumarkađinn.
Guđmundur Jónsson, 4.3.2024 kl. 10:05
Guđmundur, ef ţú átt barn sem finnst gaman í skólanum og gengur vel, finnst ţér í lagi ađ barniđ sé lagt í einelti og kallađ kennarasleikja?
Wilhelm Emilsson, 4.3.2024 kl. 23:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.