Mánudagur, 19. febrúar 2024
Leynisamstarf RÚV og Heimildarinnar
Leynilegt samstarf RÚV og Heimildarinnar, áđur Stundin og Kjarninn, vekur spurningar um starfshćtti fjölmiđla sem jafnan krefjast gagnsćis af öđrum og allt sé upp á borđum. Gögn sem rötuđu inn á fréttadeild RÚV voru ekki notuđ af ríkisfjölmiđlinum. Fréttirnar fóru til birtingar í Stundinni og Kjarnanum.
Gögnin fengust úr stolnum síma Páls skipstjóra Steingrímssonar. Páli var byrlađ 3. maí 2021 af ţáverandi eiginkonu sinni sem stal síma hans á međan hann lá á gjörgćslu á Landspítalanum í Fossvoginum. Konan, sem glímir viđ geđrćna vanheilsu, rölti međ símann yfir Bústađarveg og afhenti starfsmanni RÚV á Efstaleiti. Í lögregluskýrslu er haft eftir konunni ađ kvenkyns fréttamađur hafi tekiđ viđ símanum. Tvćr koma helst til greina, Rakel Ţorbergsdóttir ţáverandi fréttastjóri og kunningi konunnar frá Akureyri og Ţóra Arnórsdóttir sem ţá ritstýrđi Kveik.
Vitađ er ađ stolni síminn komst í hendur Ţóru, ţótt Rakel hafi e.t.v. veriđ fyrsti viđtakandi. Ţóra hafđi keypt Samsung síma nokkru áđur gagngert til ađ afrita síma skipstjórans. Hún var reglulega í sambandi viđ veiku konuna eftir ađ lögreglurannsókn hófst sumariđ 2021. Ţann 24. ágúst var Ţóra samtals átta sinnum í símasamskiptum viđ konuna. Samkvćmt lögregluskýrslu ráđleggur Ţóra í sms-skilabođum til veiku konuna ađ hún skuli ,,breyta ÖLLUM lykilorđum alls stađar." Ţóra er sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu, eins og nćrri má geta. Hún frumbirti enga frétt úr stolna símanum.
Gögnin sem konan fćrđi RÚV 4. maí 2021 urđu uppistađa í fréttum Kjarnans og Stundarinnar ţann 21. maí ţegar miđlarnir tveir birtu samtímis fréttir um meinta skćruliđadeild Samherja. Blađamennirnir skráđir fyrir fréttunum tveim eru Ţórđur Snćr Júlíusson, Arnar Ţór Ingólfsson og Ađalsteinn Kjartansson, allir núna á Heimildinni.
Ţremenningarnir eru sakborningar líkt og Ţóra. Ţeir hafa aldrei gert grein fyrir hvers vegna ţeir létu gott heita ađ fá heildsölufréttir af RÚV og birta sem eigiđ höfundarverk. Blađamennirnir ţrír fengu verđlaun Blađamannafélagsins fyrir fréttir sem urđu til á RÚV, sem jafnframt útvegađi myndskreytingar; skjáskot úr síma skipstjórans.
Ţórđur Snćr mun áhugasamur um ađ verđa ţingmađur Samfylkingar. Stefán útvarpsstjóri ku einnig velta fyrir sér frambođi. DV fjallar um stjórnmáladrauma tvímenninganna í samhengi viđ leynilegt samstarf RÚV og Heimildarinnar og segir:
ţessir tveir fjölmiđlamenn eiga fátt annađ sameiginlegt en ađ miđlar ţeirra hafa haft leynilegt samstarf um ýmis mál sem ekki hvađ síst tengjast ađför ađ tilteknum fyrirtćkjum ţar sem málefni Samherja rísa hćst. Samstarf ţetta vekur sífellt meiri furđu.
Ţórđur Snćr er ritstjóri Heimildarinnar og Stefán stýrir RÚV. Ţađ er í ţeirra höndum ađ upplýsa almenning um hvađ gerđist á bakviđ tjöldin voriđ 2021. Baktjaldamakkiđ varđar lögbrot, byrlun og ţjófnađur koma viđ sögu í ađdraganda, en einnig samsćri um ađ blekkja almenning. Fréttirnar sem Stundin og Kjarninn birtu samtímis snemma morguns 21. maí 2021 eru báđar RÚV-fréttir.
Leyndarhyggja fer fjölmiđlum illa. Almenning tekur ađ gruna sitthvađ misjafnt á ritstjórnum fjölmiđla sem starfa eins og Heimildin og RÚV.
.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.