Miđvikudagur, 27. desember 2023
Jólunum flýtt, sigri seinkađ
Stjórnvöld í Úkraínu flýta jólunum til samrćmis viđ tímatal vesturkirkjunnar. Mestu skiptir ţó ađ halda ekki jól á sama tíma og Rússar, er fylgja útreikningi austurkirkjunnar á fćđingu frelsarans. Trú er pólitík, skyldi einhver efast.
Sigri Úkraínu yfir Rússlandi er aftur seinkađ. Áćtlanir um ađ hrekja Rússa til síns heima fyrir áramót urđu ađ engu er sumarsóknin til Krím brást.
Trúin flytur fjöll, segir orđtakiđ. Fjarlćgđin gerir fjöllin blá og mennina mikla, er önnur alţýđuspeki.
Fjarlćgđ frá sannindum verđur ekki bćtt međ trúarhita. Úkraína er liđlega 30 milljón manna ţjóđ, Rússar eru ríflega 140 milljónir. Á međan hermenn Nató-ríkja sitja heima og láta Úkraínumenn eina deyja fyrir vestrćna tímataliđ munu Rússar sigra.
Nató-ríkjunum ţótti Úkraína aldrei nógu mikilvćg til ađ fórna vestrćnum hermönnum. Washington og Brussel fannst hentugt ađ etja saman slavnesku brćđraţjóđunum. Trúarkreddur frá kalda stríđinu um baráttu góđs og ills réđu ferđinni.
Fyrir daga klofnings vestur- og austurkirkjunnar og löngu fyrir daga kalda stríđsins var til hugsun sem farsćlla ađ temja sér í alţjóđasamskiptum en kennisetningar um gott og illt. Kallast raunsći.
![]() |
Úkraína heldur jól í desember í fyrsta skiptiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Trú er pólitík og pólitík er trú. Sumir trúa meira á sína "pólitísku snillinga" en sjálfan guđ almáttugan.
Gunnar Heiđarsson, 27.12.2023 kl. 09:43
Guđ Zelensky og Vesturveldanna í ţessu stríđi heitir PR.
Ragnhildur Kolka, 27.12.2023 kl. 10:49
Samkvćmt Wikipedia var fólksfjöldi Úkraínu rúmlega 41,3 milljónir áriđ 2021
Daníel Sigurđsson, 27.12.2023 kl. 14:42
"Pólitískur snilli"? Galni unglingurinn minn hermir;"ég er hćtt međonum"!
Helga Kristjánsdóttir, 28.12.2023 kl. 03:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.