Frelsi, von og ábyrgð

Kristin hugmynd er að frelsið sé persónulegt og huglægt, en hvorki samfélagslegt né efnislegt. Hugmyndin gefur hverjum og einum þá von að hann hafi, þegar öllu er til skila haldið, eigið bjargræði í hendi sér.

Eitt þarf maðurinn þó sjálfur að leggja í púkkið. Það er ábyrgð. Maðurinn fær lífið ókeypis. Eini kostnaðurinn er ábyrgðin sem fylgir að lifa lífinu. 

Tilfallandi óskar lesendum sínum gleðilegra jóla.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Gleðileg jól. 

Ragnhildur Kolka, 24.12.2023 kl. 09:43

2 Smámynd: rhansen

Gleðileg jól ! !

rhansen, 24.12.2023 kl. 12:10

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gleðileg Jól!

Helga Kristjánsdóttir, 24.12.2023 kl. 14:42

4 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Já sömuleiðis og þakkir fyrir alla þína frábæru pistla. 

Sigurður Kristján Hjaltested, 24.12.2023 kl. 18:06

5 Smámynd: Baldur Gunnarsson

Gleðileg jól. 

Baldur Gunnarsson, 25.12.2023 kl. 17:49

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Gleðileg jól.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.12.2023 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband