Laugardagur, 14. október 2023
Glćpur Samtakanna 78 óupplýstur
Samtökin 78 kćrđu til lögreglu líkamsárás ţriđjudaginn 26. september. Jafnframt kćru til lögreglu tilkynntu Samtökin 78 glćpinn međ Facebook-fćrslu. RÚV segir daginn eftir atvikiđ
Ráđstefnugestur Samtakanna 78 var fluttur á slysadeild eftir líkamsárás í miđborginni í gćrkvöld. Lögregla var kölluđ til. Samtökin greina frá ţessu í fćrslu á Facebook og segja ađ líđan mannsins sé eftir atvikum.
Mađurinn var útlendur og daginn eftir fór hann međ flugvél heim til sín. Samtökin 78 gerđu ţví skóna ađ um vćri ađ rćđa hatursglćp án minnstu sannana ađ svo vćri. Framkvćmdastjóri samtakanna sagđi í viđtali daginn eftir atvikiđ ađ kćrđan glćp ćtti ađ setja í samhengi viđ skort á löggjöf sem takmarkar tjáningarfrelsiđ. Framkvćmdastjórinn nánast krefst ţess ađ Samtökin 78, og áhugamál ţeirra, fái friđhelgi frá gagnrýni. Ađ öđrum kosti verđi barsmíđar og líkamsmeiđingar. Gefum honum orđiđ:
Daníel átti fundi međ Guđrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráđherra og Katrínu Jakobsdóttur forsćtisráđherra í gćr og segir ţćr báđar líta máliđ alvarlegum augum.
Viđ rćddum um málefnin í stóru samhengi. Hatursorđrćđu og hatursglćpi, ţessi löggjöf í forsćtisráđuneytisins er ekki á ţingmálaskrá ríkistjórnarinnar núna, en ég veit ađ forsćtisráđherra ćtlar ađ beita sér í málinu, segir Daníel.
Daníel E. Arnarsson, framkvćmdastjóri Samtakanna 78 er ţungvopnađur andstćđingur frjálsrar hugsunar. Hann segir nánast ađ Reykjavík sé ekki hótinu skárri en Gaza-ströndin fyrir fólk í regnbogalitum. Ástćđan sé ađ enn hafi Íslendingar mál- og tjáningarfrelsi. Ţađ er ekki einu sinni vitađ hvort meintir gerendur séu lćsir á íslensku.
Ţrátt fyrir ađ kćra meintan glćp og tilkynna á Facebook-síđu gáfu Samtökin 78 fjölmiđlum ekki fćri á ađ spyrja skjólstćđing sinn, ţolanda glćpsins. Ekki eru fréttir hve alvarleg árásin var og hvađa miski hlaust af. Ţolandinn var ferđafćr daginn eftir atvikiđ og fór heim og ţegir stíft, ólíkt talsmönnum Samtakanna 78.
Atvikiđ átti sér stađ í miđborg Reykjavíkur. Ţar er krökkt af eftirlitsmyndavélum. En máliđ er óupplýst eftir ţrjár vikur. Grímur Grímsson yfirlögregluţjónn segir máliđ hiđ undarlegasta. Haft er eftir Grími ađ ,,mjög óalgengt" sé ađ glćpir af ţessu tagi séu óupplýstir.
Cui bono, hver hagnast, er spurt um óupplýstan glćp.
Fjölmiđlaherferđin í kjölfar atviksins ţriđjudaginn 27. september svarar spurningunni.
Athugasemdir
Semsagt sviđsett.
Guđmundur Böđvarsson, 14.10.2023 kl. 11:47
Ađ sjálfsögđu var ţetta allt sviđsett.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 14.10.2023 kl. 13:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.