Oddný og Jóhann Páll auglýsa ţögn Kristrúnar

Á alţingi í gćr fóru mikinn Oddný G. og Jóhann Páll ţingmenn Samfylkingar vegna afsagnar Bjarna fjármálaráđherra. Bćđi töldu ekki nóg gert; Bjarna ćtti ađ úthýsa úr stjórnmálum. 

Kristrún Frostadóttir formađur Samfylkingar tók ekki til máls, a.m.k. ţannig ađ eftir vćri tekiđ i fjölmiđlum.

Tilfallandi bloggađi í gćrmorgun:

Kristrún Frostadóttir varđ uppvís ađ skattaundanskoti vegna 100 milljón króna hagnađar af kauprétti á hlutafé í Kviku banka. Hún hefur ţegar játađ verknađinn, en ekki lagt fram nein gögn til ađ upplýsa máliđ. Formađur Samfylkingar lítur svo á ađ skattaundanskot sé einkamál geranda. Ţolendur eru íslenskur almenningur, breiđu bökin sem bera ţunga skattbyrđi. Áđur hafđi Kristrún ţverneitađ skattaundanskotum og kallađ hagnađinn ,,lukkupott" sem vćri undanţeginn tekjuskatti.

Er ţar komin ástćđan fyrir ţögn Kristrúnar formanns Samfylkingar?


mbl.is Segir Bjarna hafa gefiđ sér „ímyndađa armslengd“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Bjarni Ben ber af ţessu fólki. Heiđarlegur og drengur góđur.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 12.10.2023 kl. 10:03

2 Smámynd: rhansen

Verđ ađ taka undir orđ Heimirs .nkl sami leikurinn i gangi og međ SDG forđum Og sami söfnuđur á bak viđ bćđi málin !!

rhansen, 12.10.2023 kl. 13:26

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Segjum ţjú. 

Ragnhildur Kolka, 12.10.2023 kl. 16:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband