Sunnudagur, 1. október 2023
Ţórđur Snćr komst í sjúkraskýrslur Páls skipstjóra
Ritstjóri Heimildarinnar, Ţórđur Snćr Júlíusson, fékk ađgang ađ sjúkraskýrslum Páls skipstjóra Steingrímssonar, líklega fyrir tilstilli svikuls starfsmanns í heilbrigđisţjónustunni. Páll skipstjóri hefur greint frá óeđlilega mörgum flettingum í sjúkraskýrslum sínum, 1550 alls. Skipstjórinn hyggst kćra máliđ.
Alvarlegt er ađ upplýsingum úr sjúkraskýrslum einstaklinga sé lekiđ í til óviđkomandi ađila. Brotiđ er á persónuvernd brotaţola og gerendur brjóta starfsskyldur sínar. Ţórđur Snćr hefur áđur sýnt ađ honum er slétt sama ţótt ađrir líđi önn fyrir frama hans sem verđlaunablađamanns.
Ţórđur Snćr er sakborningur í yfirstandandi lögreglurannsókn á byrlun skipstjórans og stuldi á síma hans. Ţórđur Snćr birti efni úr síma Páls í Kjarnanum, sem síđar sameinađist Heimildinni.
Í varnargrein Ţórđar Snćs síđast liđiđ haust kemur fram ađ hann hafi ađgang ađ sjúkraskýrslum skipstjórans. Ritstjórinn skrifar
Ţađ liggja fyrir sjúkraskýrslur, bćđi frá Akureyri og Reykjavík, ţar sem skýrt kemur fram...
og
Á sjúkrahúsinu á Akureyri, ţann 4. maí 2021, voru framkvćmdar fjölmargar rannsóknir á Páli
Ţórđur Snćr gćti ekki skrifađ ofanritađ nema hafa ađgengi ađ sjúkraskrá Páls skipstjóra. Hann fćr gögn um framvindu lögreglurannsóknarinnar ţar sem ritstjórinn er sakborningur. Í ţeim gögnum eru ekki sjúkraskýrslur Páls skipstjóra.
Auk Ţórđar Snćs eru ţrír blađamenn á Heimildinni sakborningar og ritstjóri á RÚV, Ţóra Arnórsdóttir. Ţóra lét af störfum hjá ríkisfjölmiđlinum eftir ađ upplýst var ađ hún keypti í apríl 2021 síma sem notađur var til ađ afrita símtćki Páls skipstjóra stuttu síđar.
Ţáverandi eiginkona skipstjórans byrlađi Páli 3. maí 2021, stal síma hans og afhenti blađamönnum. Ađgerđin var ţaulskipulögđ. Eftir afritun var síma skipstjórans skilađ á sjúkrabeđ hans. Vegna byrlunarinnar hann međvitundarlaus á ţriđja sólarhring. Bćđi fyrir og eftir byrlun voru blađamenn í samskiptum viđ konuna, sem glímir viđ erfiđ andleg veikindi.
Athugasemdir
Enn bćtist á sakaskrá verđlaunablađamannsins.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.10.2023 kl. 12:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.