Sigríđur Dögg játar skattsvik

Formađur Blađamannafélags Íslands og fréttamađur RÚV, Sigríđur Dögg Auđunsdóttir játar skattsvik í fćrslu á Facebook. Sigríđur Dögg skrifar:

Viđ hjónin fengum endurálagningu opinberra gjalda vegna útleigutekna fyrir nokkrum árum og greiddum ţá skatta.

Sigríđur Dögg leigđi út húsnćđi á Airbnb en gaf ekki upp leigutekjurnar á skattframtali. Ţađ kallast ađ stela undan skatti. Skattrannsóknastjóri fékk upplýsingar frá höfuđstöđvum Airbnb á Írlandi eftir dómsmál ţar í landi. Ađeins fengust upplýsingar um stćrstu fjárhćđirnar sem skotiđ var undan skatti. ,,Ţannig ađ ţađ eru ekki smćstu ađilarnir sem eru ţarna međ," sagđi Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknastjóri er hún fékk upplýsingarnar frá Írlandi.

Sigríđur Dögg fékk ekki smáaura fyrir húsnćđiđ sem hún leigđi út á Airbnb. Ađeins stóru fjárhćđirnar voru á listanum sem fékkst frá Írlandi og afhjúpuđu undanskotin.

Tilfallandi fjallađi um skattalagabrot Sigríđar Daggar í sumar. Blađamenn reyndu ađ ná í formann Blađamannafélagsins en hann lagđi á flótta. Formađur stéttafélags á flótta undan eigin félagsmönnum er ekki góđ frétt. Formađurinn sá sitt óvćnna og játađi skattsvikin á Facebook, gaf starfandi blađamönnum í leiđinni langt nef sem urđu af fréttinni.

Sigríđur Dögg notar orđiđ ,,endurálagning" um uppgjöriđ viđ skattinn. En ţađ er sjálfur vinnuveitandi Sigríđar Daggar, RÚV, sem kallar verknađinn skattsvik. Fyrirsögn RÚV á frétt af konu sem, eins og Sigríđur Dögg, taldi ekki fram Airbnb-leigutekjur er eftirfarandi:

Sektuđ um 15 milljónir fyrir skattsvik í Airbnb-útleigu

Endurálagning og skattsvik er ekki sami hluturinn. RÚV kallar ţađ skattsvik sem fréttamađur stofnunarinnar er uppvís ađ. Líkindi Sigríđar Daggar og konunnar í skattsvikafrétt RÚV eru töluverđ. Báđar lentu ţćr í fjárhagskröggum. Sigríđur Dögg og maki hennar, Valdimar Birgisson, áttu misheppnuđ útgáfućvintýri, gáfu út Krónikuna og Fréttatímann. Eins og skattsvikakonan í frétt RÚV reddađi Sigríđur Dögg sér međ ólögmćtri útleigu á Airbnb.

Ef ţađ er stefna RÚV ađ gera skattsvikurum hátt undir höfđi og normalisera undanskot á opinberum gjöldum ţá heldur Sigríđur Dögg stöđu sinni á Kastljósi og ţýfgar mann og annan um vafasamar athafnir verandi sjálf skattsvikari. Varla trúverđugt fyrirkomulag, ađ ekki sé sagt siđlaust.

Sigríđur Dögg kemst ekki hjá ţví ađ leggja fram gögn um samskipti sín viđ skattinn og greina frá fjárhćđinn sem um var ađ rćđa. Hún er fréttamađur RÚV og formađur Blađamannafélags Íslands og fer sem slík međ dagskrárvald í opinberri umrćđu. 

Samkvćmt fyrirtćkjaskrá var Sigríđur Dögg eigandi SDA-ráđgjöf ehf. frá 2016 ţangađ til í apríl í ár. Veriđ getur ađ útleigan á íbúđum hafi veriđ á kennitölu SDA-ráđgjafar ehf. eđa á kennitölu Sigríđar Daggar sjálfrar. Formađurinn á eftir ađ upplýsa málsatvik.

Tilfallandi heimild segir ađ Sigríđur Dögg hafi fengiđ sérmeđferđ hjá skattrannsóknastjóra, Bryndísi Kristjánsdóttur. Skattsvik Sigríđar Daggar hafi numiđ hćrri fjárhćđ en svo ađ réttlćtti sátt međ sekt. Ađrir í sömu sporum og Sigríđur Dögg, en sviku undan lćgri fjárhćđ, sćttu opinberri ákćru.

Tilfallandi fékk spurnir af ţví ađ á alţingi verđi í haust lögđ fram fyrirspurn um Airbnb-skattsvikin. Ţá verđur einnig spurt um málsmeđferđ; viđ hvađa fjárhćđ var miđađ viđ er ákveđiđ var hverjir sćttu ákćru og hverjir fengu tilbođ um sátt og sektargreiđslu. Ţeir sem sćttu ákćru gátu ekki faliđ nafn og kennitölu. Sigríđur Dögg fékk nafnleynd. Allt bendir til ađ formađur Blađamannafélagsins og fréttamađur RÚV hafi notiđ fyrirgreiđslu skattrannsóknarstjóra sem ađrir í sömu stöđu nutu ekki.

Tilfallandi gisk er ađ Sigríđur Dögg leiti sér brátt ađ nýjum starfsvettvangi og Blađamannafélag Íslands fái nýjan formann, - ţó ekki Ađalstein Kjartansson varaformann og sakborning í byrlunar- og símastuldsmálinu. 

 


mbl.is Miđlar ehf. jók tekjur sínar í fyrra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Viđ lifum nú á tímum siđleysis og sumir standa sig betur ţar en ađrir. 

Ragnhildur Kolka, 12.9.2023 kl. 14:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband