RÚV í ţjónustu imba

Óopinbert samfélag imba ţrífst hér á landi međ RÚV sem bakhjarl. Reglulega er efnt til samkeppni um  heimskulegustu röksemdina fyrir álitamáli. RÚV birtir rök fáránleikans án athugasemda.

Katrín Oddsdóttir er fremst međal jafningja í yfirstandandi samkeppni um vitgrennstu rökin fyrir hvalveiđibanni. RÚV birti eftirfarandi djúphugsun Katrínar.

Og nú ţurfa flokkar, og ég nefni sérstaklega Sjálfstćđisflokkinn, ađ líta í spegil og spyrja sig sjálfa, er atvinnufrelsi Kristjáns Loftssonar sem veiđir langreyđur međ taprekstri, sé mikilvćgara en atvinnufrelsi alls ţess fólks sem vinnur í kvikmyndabransanum á íslandi?

Samkeppnin í imbasamfélaginu er hörđ og furđufréttastreymi RÚV tekur endalaust viđ. Katrín mun hafa ađra rökhendu á hrađbergi tryggi sú fyrri ekki gulliđ.

Ég mun ekki nýta kosningarétt minn á međan hvalur er veiddur á Íslandsmiđum. Ćtla stjórnvöld ađ láta Kristján Loftsson hafa af mér kosningaréttinn?

Katrín er ţegar búin ađ skrifa fyrirsögnina á vćntanlega RÚV-frétt: Kristján ógnar mannréttindum Katrínar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Kvalafullir tímar fyrir formann Stjórnarskrárfélagsins..

Guđmundur Böđvarsson, 2.9.2023 kl. 10:09

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ég mun hlusta,vonandi ekkert óţarfa sé í ţví!

Helga Kristjánsdóttir, 2.9.2023 kl. 15:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband