Hvers vegna varđ ađ byrla Páli skipstjóra?

Ef síma Páls skipstjóra Steingrímssonar hefđi veriđ stoliđ og komiđ í hendur RÚV, Stundarinnar og Kjarnans (RSK-miđla) sem myndu hafa nýtt sér gögn úr símanum til fréttaflutnings en síđan fargađ símanum vćri tilvera sakborninga í röđum blađamanna öllu ţekkilegri en hún er í dag.

Ekki er gott ađ eiga ađild ađ gagnastuldi. Öllu verra er ađkoma ađ byrlun, sem í besta falli er líkamsárás en í versta falli morđtilraun.

Hvers vegna tóku blađamenn RSK-miđla ţátt í ráđabruggi, stela síma skipstjórans, afrita og skila tilbaka, sem augljóslega fól í sér ađ skipstjórinn yrđi gerđu óvígur í einn til tvo sólarhringa hiđ minnsta? Hvers vegna ekki ađ láta sér nćgja símastuld?

Hugmyndin var ađ skipstjórinn yrđi ţess ekki var ađ síminn hefđi komist í hendur óvandađra einstaklinga. Fréttir upp úr símanum áttu ađ koma eins og ţruma úr heiđskíru lofti. Ţar sem um var ađ rćđa tölvupósta var mögulegt ađ ţeir kćmu frá minnst tveim ađilum (enginn sendir tölupóst á sjálfan sig) eđa fleiri. 

Ţess vegna var ekki nóg ađ stela síma og eyđa honum. Ţađ varđ ađ skila honum tilbaka. Grunur átti ekki ađ vakna um stuld. Og jafnvel ţótt grunur vaknađi átti ekki ađ vera hćgt ađ sanna stuldinn - símtćkiđ var jú í höndum skipstjórans. 

Páli var byrlađ 3. maí 2021, símanum var komiđ í hendur blađamanna daginn eftir. Ekki síđar en 5. maí voru blađamenn búnir ađ gera sér grein fyrir innihaldi símans og gátu skrifađ fréttir.

En engin frétt birtist fyrr en 21. maí ţegar Stundin og Kjarninn birtu samtímis áţekka frásögn um meinta skćruliđadeild Samherja en ţar átti skipstjórinn ađ vera höfuđpaurinn.

Hvers vegna biđu blađamenn međ fréttir sem voru tilbúnar 6. eđa 7. maí en ekki birtar fyrr en tveim vikum síđar?

Í snjallsímum er stađsetningarforrit sem skráir ferđalag símans allt ađ tvćr vikur aftur í tímann. Blađamenn gerđu ráđ fyrir ađ skipstjórinn tćki til viđ ađ nota símann eftir ađ hann kćmist til međvitundar.

Blađamenn vissu nákvćmlega hvenćr skipstjórinn komst til međvitundar enda voru ţeir í reglulegu sambandi viđ eiginkonu hans ţáverandi sem sá um byrlun og símastuld fyrir RSK-miđla. Páll lá milli heims og helju á gjörgćslu í tvo daga en fékk međvitund 6. maí.

Frá 6. maí til birtingar á fyrstu fréttum ţann 21. maí eru 15 dagar. Blađamenn töldu víst ađ stađsetningarbúnađur símans hefđi uppfćrst reglulega og geymdi ekki lengur stađsetninguna ţá daga sem tćkiđ var í ţjófahöndum.

Skipstjórinn hafđi á hinn bóginn tekiđ eftir ađ eitthvađ athugvert vćri viđ símann og slökkt á uppfćrslubúnađi. Hann kćrđi máliđ til lögreglu 14. maí, viku áđur en fyrstu fréttir birtust.

Til ađ sími Páls yrđi sem skemmstan tíma í höndum blađamanna varđ ađ gera ráđstafanir fyrir byrlun. Frá eiginkonu skipstjórans fengu blađamenn upplýsingar um hvernig símtćki hann notađi. Ţóra Arnórsdóttir á RÚV keypti í apríl samskonar síma og Páll notađi, af gerđinni Samsung.

RÚV-síminn, sem notađur var til afritunar, fékk númeriđ  680 2140. Sími Páls er međ keimlíkt númer, 680-214X. Í yfirlitum símfyrirtćkja yfir notkun á símum er tveim síđustu tölustöfum símnúmera sleppt af persónuverndarástćđum. 

Blađamenn RSK-miđla töldu sig hafa búiđ svo um hnútana ađ engin leiđ vćri ađ rekja slóđina. Blađamenn ćtluđu, ef á ţá yrđi gengiđ, ađ svara ţví til ađ nafnlaus heimildamađur hefđi látiđ ţeim í té gögnin og skáka í skjóli laga sem vernda heimildamenn. 

En ţar sem atlagan var byrla-stela-skila, en ekki einfaldur ţjófnađur, var morgunljóst ţegar í upphafi glćpsins hver sá um framkvćmdina; alvarlega andlega veik ţáverandi eiginkona Páls skipstjóra.

Tvennt vekur sérstaka furđu í málinu öllu. Í fyrsta lagi ađ blađamenn, sem eiga ađ heita heilir á geđi, telji sómasamlegt ađ hagnast á svívirđilegum glćp, ţar sem fársjúk kona gerir lífshćttulega atlögu ađ eiginmanni sínum og tekur eigur hans ófrjálsri hendi. Í öđru lagi, ađ enginn blađamannanna skuli hafa stigiđ fram, eftir ađ máliđ opinberađist, játađ vitneskju sína og beđist fyrirgefningar.

Ekki ćtti ađ ţurfa ađ segja upphátt ađ blađamennska er ósamrýmanleg glćpastarfsemi. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Örn Ragnarsson

6 Ţeir binda fastmćlum međ sér ill áform.

Tala um ađ leggja leynisnörur.

Ţeir hugsa: Hver ćtli sjái ţađ?

7 Ţeir upphugsa ranglćti: Vér erum tilbúnir, vel ráđin ráđ! Ţví ađ hugskot hvers eins og hjarta er fullt véla.

8 Ţá lýstur Guđ ţá međ örinni, allt í einu verđa ţeir sárir, 9 og tunga ţeirra verđur ţeim ađ falli.

Allir ţeir er sjá ţá, munu hrista höfuđiđ. (Sámur 64).

Guđmundur Örn Ragnarsson, 22.8.2023 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband