Woke, íslam og stóri bróđir gegn tjáningarfrelsi

Réttur einstaklinga til frjálsrar tjáningar á vesturlöndum fékkst eftir harđvítuga baráttu viđ ríkisvald einveldis. Vegferđ vesturlanda frá einveldi til lýđrćđis hefđi ekki veriđ farin án frjálsra orđaskipta.

Blikur eru á lofti. Frelsi manna til ađ tjá hug sinn er undir ágjöf innan vesturlanda, utan ţeirra og frá ţeim sem síst skyldi; lýđrćđislega kjörnum stjórnvöldum.

Vestrćna woke hugmyndafrćđin, oft kölluđ pólitískur rétttrúnađur, segir ţađ hatursorđrćđu ef andmćlt er firrum eins og ađ hćgt sé ađ fćđast í röngum líkama, ađ kynin séu fleiri en tvö og hćgt sé ađ vera karl fyrir hádegi en kona síđdegis án ţess ađ annađ komi til en hugdetta. Trúarkredda woke er ađ ranghugmyndir um lífiđ og tilveruna eigi meiri tilverurétt en orđrćđa um einföld og augljós sannindi. Kreddan er orđin ţađ viđtekin ađ fólk fer í felur međ ţekkingu sína og sannfćringu af ótta viđ einelti á samfélagsmiđlum.

Í trúarmenningu íslam er tjáningarfrelsiđ ekki hátt skrifađ. Múslímar halda í hugmyndina um guđlast sem vestrćn kristni varpađi fyrir róđa. Í viđtengdri frétt er haft eftir danska utanríkisráđherranum ađ ţađ sé ,,ekki í lagi ađ Dan­mörk fengi á sig ţađ orđspor ađ Kór­an­brenn­ur vćru ţar stundađar í bođi rík­is­ins."

Sögulega varđ tjáningarfrelsiđ ekki ađ mannréttindum fyrir tilstilli ríkisvaldsins heldur í krafti baráttu einstaklinga og félagasamtaka gegn alrćđi ríkisvaldsins. Ráđherra sem talar um frjálst orđ ,,í bođi ríkisins" snýr hlutunum á hvolf. 

Sjónarmiđ danska ráđherrans varpa heldur nöturlegu ljósi á stöđu frjálsrar orđrćđu. Látiđ er eins og stóri bróđir, ríkisvaldiđ, hafi í hendi sér ađ kippa ađ sér hendinni, verja ekki rétt manna ađ tjá hug sinn, ef ţađ valdi óţćgindum, eđa, guđ hjálpi okkur, móđgi einhvern.

Engin ástćđa er til ađ lofa bókabrennur, hvort heldur á helgiritum eđa öđrum bókmenntum. En ósmekklega tjáningu verđur ađ verja til ađ sú bođlega fái ađ lifa. Annars verđur frjáls orđrćđa nafniđ tómt, háđ leyfisveitingu hins opinbera líkt og á tíma einveldis.

Lars Lřkke Rasmus­sen utanríkisráđherra Dana gerir víđreist í leit ađ rökum gegn málfrelsi:

Sagđi hann mik­il­vćgt ađ stöđva brenn­ur trú­ar­rita, sér­stak­lega í ljósi stríđsins í Úkraínu sem sýni mik­il­vćgi ţess ađ eiga sterka banda­menn víđs veg­ar um heim.

Danska ríkisvaldiđ, líkt og ţađ íslenska, styđur stjórnvöld í Úkraínu. Úr ţeirri stjórnarstefnu eru smíđuđ rök sem banna fólki ađ brenna bćkur af ótta viđ ađ móđga múslíma.

Líkt og ađrir stjórnmálamenn stendur Lars Lökke á berangri umrćđunnar og leitar sér ađ haldreipum. Dagskrárvald umrćđunnar er ađ stórum hluta komiđ í hendur öfgaafla sem gefa lítiđ fyrir undirstöđu allra mannréttinda, sem er málfrelsiđ, en ţess meira fyrir réttinn til ađ hneykslast.

Byltingin étur börnin sín er viđkvćđi úr frönsku stjórnlagabyltingunni. Mannréttindi, sem verđa ađ móđgunarréttindum, éta undan sér.  

  


mbl.is Íhuga bann viđ Kóranbrennum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:   Heimssýn

Mannréttindi í Evrópusambandinu virđast ekki standa eins traustum fótum og menn héldu:    https://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/2292724/ 

Heimssýn, 18.8.2023 kl. 09:16

2 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

 Svíţjóđ er gott dćmi um örlög jafnađarstefnunnar í verki. Eitt mesta friđar og velmegunarţjóđfélag í heimi, norrćna módeliđ hans Jóns Baldvins, bezta dćmiđ um ţađ. Síđan hefur frjálslyndiđ ţá afleiđingu ađ múslimar flykkjast inn, og međ koma harđlínumennirnir. Öfgatrúin hefur ţví fengiđ útibú í Svíţjóđ, sem stćkkar og eflist. Land og ţjóđ sjálfri sér sundurţykk. Eins og í Bandaríkjunum. 

Sem sagt nú er hćtta á ţví ađ fasísk öfl sigri í kosningum, eitthvađ miklu harđara en Svíţjóđardemókratar. Babýlon Berlín voru frábćrir ţýzkir ţćttir á RÚV núna fyrir örfáum árum. Margt hćgt ađ lćra af ţeim um sögu Ţýzkalands. Sýndu upplausn og harđan kommúnisma sem ríkti í Ţýzkalandi og baráttu grasrótarafla til vinstri og hćgri fyrir sigur nazistanna og Hitlers. Sagan endurtekur sig. 

Ingólfur Sigurđsson, 18.8.2023 kl. 10:32

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ţjóđsöngur Íslendinga er „Ó Guđ vors lands“ og eflaust ekki langt ţangađ til krafist verđur ađ ţví veriđ breytt

Ekki er langt síđan hćgt var ađ lögsćkja menn (og konur) fyrir guđlast á Íslandi sbr. "Hver, sem opinberlega dregur dár ađ eđa smánar trúarkenningar eđa guđsdýrkun löglegs trúarbragđafélags, sem er hér á landi, skal sćta sektum eđa [fangelsi allt ađ 3 mánuđum]. Mál skal ekki höfđa, nema ađ fyrirlagi saksóknara."

Einnig mátti ekki fara móđgandi orđum um stjórnendur erlends lands jafnvel ţó hann héti Idi Amin
En í dag er ţađ hatursorđrćđa, rasismi og transfóbía sem virđist vera hćgt á klína á hvern hugsandi mann

Grímur Kjartansson, 18.8.2023 kl. 17:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband