Lunkinn sölumađur, Jón

Jón Ólafsson hefur selt ónafngreindum útlendingum stóran hlut í vatnsfyrirtćkinu Icelandic Water Holdings, segir í viđtengdri frétt, og ćtlar ađ byggja ,,nokkrar verksmiđjur".

Fyrir 12 árum var í fréttum ađ einn stćrsti drykkjarframleiđandi á heimsvísu, An­heu­ser-Busch In­Bev, ćtti fimmtungshlut í fyrirtćki Jóns og stórbankinn JP Morgan vćri líka á hluthafalista.

Núna er gefiđ til kynna ,,samkvćmt heimildum" ađ Kínverjinn Jack Ma stofnandi Alibaba sé međal nýrra hluthafa.

Jón selur jafnt og ţétt stóra hluti í fyrirtćkinu en alltaf er ţađ hann sjálfur sem er ađaleigandinn.

Fréttir um sölu hlutafjár eru sölumennska sinnar tegundar. Međ mörgum fréttum er búinn til trúverđugleiki sem hćgt er ađ selja fjármálastofunum.

 


mbl.is Jón selur erlendum fjárfestum vatniđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband